Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Ragnar Þór: Fullyrðingar SA fjarstæðukenndur áróður sem opinbera „sturlað viðhorf“
Formaður VR segir að tilboð Samtaka atvinnulífsins til félagsins hafi falið í sér 15 þúsund króna mánaðarlega hækkun á laun undir 600 þúsund krónur. Það hafi falið í sér kaupmáttarrýrnun fyrir þorra félagsmanna.
22. febrúar 2019
Bjarni Ármannson, forstjóri Iceland Seafood International.
Sameina Icelandic Ibérica og Iceland Seafood á Spáni
Stjórn Iceland Seafood International hefur ákveðið að hefja sameiningu á tveimur dótturfélögum sínum á Spáni, Iceland Seafood Spain og Icelandic Ibérica. Samanlögð velta félaganna tveggja er um 180 milljónir evra.
22. febrúar 2019
Guðrún Nordal og Lilja Alfreðisdóttir.
Guðrún Nordal áfram forstöðumaður Árnastofnunar
Guðrún Nordal hefur verið skipuð forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum í þriðja sinn en hún hefur gegnt embættinu síðan árið 2009.
22. febrúar 2019
630 milljónum úthlutað í geðheilbrigðisþjónustu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra tilkynnti í gær hvernig 630 milljónum króna af fjárlögum ársins verður ráðstafað til að efla geðheilbrigðisþjónustu á landsvísu. Fyrsta stigs þjónusta heilsugæslunnar verður efld með aukinni aðkomu sálfræðinga.
22. febrúar 2019
Teatime búið að setja Hyperspeed í loftið
Íslenska leikjafyrirtækið Teatime, sem stofnað var af frumkvöðlinum Þorsteini Friðrikssyni, hefur sett nýjan leik í loftið hefur vakið mikla athygli í fjölmiðlum í Bandaríkjunum.
22. febrúar 2019
Segir tal um blaðamenn sem „óvini fólksins“ hættulegt
Útgefandi New York Times segir í bréfi sem birt hefur verið á vef stórblaðsins að hann hafi ítrekað bent Bandaríkjaforseta á að hætta að tala niður frjálsa fjölmiðla og blaðamenn.
21. febrúar 2019
Það verður nóg að gera á skrifstofu ríkissáttasemjara á næstunni.
Starfsgreinasambandið vísar kjaradeilu til ríkissáttasemjara
Ekki verður komist lengri að sinni í viðræðum Starfsgreinasambands Íslands við atvinnurekendur og því hefur kjaradeilu þeirra verið vísað til ríkissáttasemjara.
21. febrúar 2019
Ragnar Þór Ingólfsson Sólveig Anna Jónsdóttir og Vilhjálmur Birgisson stýra þremur af þeim fjórum félögum sem nú hafa slitið viðræðum.
Búið að slíta viðræðum – Undirbúningur verkfallsaðgerða hefst
Fundur þeirra fjögurra stéttarfélaga sem leitt hafa kjaraviðræður með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara er lokið með viðræðuslitum. Nú hefst undirbúningur verkfalla.
21. febrúar 2019
Super 1 opnaði á Hallveigarstíg um liðna helgi.
Super 1 kaupir tímabundið vörur af Högum
Í þeirri sátt sem Hagar gerðu við Samkeppnisyfirlitið vegna samrunans við Olis var kveðið á um að nýir eigendur að þremur Bónusverslunum gætu tímabundið keypt vörur frá vöruhúsi Haga.
21. febrúar 2019
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, þegar hann kaus í síðustu sveitarstjórnarkosningum.
Dagur: „Það leikur enginn vafi á útkomu kosninganna“
Borgarstjórinn í Reykjavík segir að settar hafi verið fram „allskonar dylgjur“ um það þegar Reykjavíkurborg sendi út skilaboð til að draga ákveðna hópa á kjörstað, sem Persónuvernd hefur úrskurðað að hafi ekki verið í samræmi við lög.
21. febrúar 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, Sólveig Anna Jónsdóttir og Vilhjálmur Birgisson
Formennirnir fjórir komnir með umboð til að slíta viðræðum
Fulltrúar verkalýðsfélaganna fjögurra sem eru í samfloti í kjaraviðræðum hafa nú öll fengið umboð til að slíta viðræðunum við Samtök atvinnulífsins. Verði viðræðum slitið á fundi hjá ríkissáttasemjara í dag hefst undirbúningur verkfallsaðgerða.
21. febrúar 2019
Tollstjóri hefur fallist á riftun á 143 milljóna króna greiðslu Pressunnar
Riftunarmál, vegna gjörninga í rekstri Pressunnar ehf. fyrir þrot þess, upp á tæplega 400 milljónir króna eru nú til meðferðar fyrir dómstólum. Ríkissjóður á mikið undir því að greiðslur skili sér.
20. febrúar 2019
Vill ekki að Lífeyrissjóður verzlunarmanna fjárfesti í félögum sem borga ofurlaun
Ragnar Þór Ingólfsson sendir fjármálakerfinu þau skilaboð að hann muni beita sér fyrir því að Lífeyrissjóður verzlunarmanna fjárfesti ekki í félögum sem greiða kaupréttarsamninga eða ofurlaun. Hann mun funda með Kviku banka á morgun.
20. febrúar 2019
Miðstjórn ASÍ
Segja tillögur ríkisstjórnarinnar engan veginn mæta kröfum verkalýðshreyfingarinnar
Miðstjórn ASÍ lýsir verulegum vonbrigðum með þau áform um breytingar á skattkerfinu sem fjármálaráðherra kynnti í gær.
20. febrúar 2019
1. maí-ganga 2018
BSRB: Skattatillögur ganga ekki nægilega langt í átt að jöfnuði
Tillögur stjórnvalda að breytingum á skattkerfinu sem kynntar voru í gær ganga ekki nægilega langt í átt að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu að mati formannaráðs BSRB.
20. febrúar 2019
Skiptastjóri segir forsvarsmenn Primera mögulega hafa valdið félaginu tjóni
Í skýrslu skiptastjóra þrotabúsins kemur fram að forsvarsmenn flugfélagsins Primera air kunni að hafa valdið félaginu tjóni í tveimur tilvika. Skiptastjóri hyggst höfða riftunarmál og reyna að endurheimta um 520 milljónir króna.
20. febrúar 2019
FEB: Sú óréttláta skerðing sem viðgengst í dag stuðlar að fátækt meðal eldri borgara
Félag eldri borgara fagnar kröfu stéttarfélaga og sambanda innan ASÍ um að stigið verði ákveðið skref til lækkunar á skerðingu almannatrygginga úr 45 prósent í 30 prósent vegna lífeyris frá lífeyrissjóðum.
20. febrúar 2019
Bakkavararbræður vilja rannsókn á Klakka
Lýstar kröfur í nauðasamningum Exista námu upphaflega tæplega 300 milljörðum króna og aðeins hluti þeirra hefur fengist greiddur.
19. febrúar 2019
Ragnar Þór Ingólfsson Sólveig Anna Jónsdóttir og Vilhjálmur Birgisson skrifa öll undir yfirlýsinguna.
Stéttarfélögin fjögur lýsa yfir „reiði og sárum vonbrigðum“ með tillögur ríkisstjórnar
Verkalýðsfélögin sem leitt hafa kjaraviðræður segja að tillögur stjórnvalda sem kynntar voru í dag geri vonir um að aðkoma stjórnvalda gæti hleypt glæðum í kjaraviðræður, að engu.
19. febrúar 2019
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, ásamt Friðriki Sophussyni, stjórnarformanni bankans, sem ritaði bréfið.
Íslandsbanki segist „mjög stórt fyrirtæki“ og telur laun bankastjóra síns ekki leiðandi
Stjórn Íslandsbanka telur að Birna Einarsdóttir, sem var með 5,3 milljónir króna í mánaðarlaun í fyrra, hafi staðið sig vel í starfi og að horft hafi verið til þess við launaákvörðun. Stjórn telur laun Birnu ekki vera leiðandi né í andstöðu við tilmæli.
19. febrúar 2019
Mikil óánægja hefur verið í samfélaginu vegna launahækkana bankastjóra Landsbankans.
Bankaráðið telur sig hafa sýnt varkárni og hófsemd með launahækkun bankastjóra
Bankaráð Landsbankans segist einfaldlega hafa fylgt eigendastefnu og starfskjarastefnu þegar það hækkaði laun bankastjóra bankans í 3,8 milljónir á mánuði. Þau hafi ekki verið samkeppnishæf og dregist langt aftur úr sambærilegum launum.
19. febrúar 2019
Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Heimavalla.
Heimavellir hefja sölu íbúða á Hlíðarenda í mars
Leigufélagið Heimavellir hyggst hefja sölu á 50 af 164 íbúðum á Hlíðarenda í mars. Hinar fara að óbreyttu í útleigu. Framkvæmdastjóri Heimavalla segir að íbúðirnar muni verða á hagstæðara verði en gengur og gerist.
19. febrúar 2019
Orð Ragnars Þórs „ómakleg árás“ á leigufélag sem rutt hefur brautina
Almenna leigufélagið hafnar því alfarið að félagið hafi hagað sér með óábyrgum hætti á markaði.
18. febrúar 2019
Ragnar gefur Kviku frest til að „rifta“ kaupunum
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir stjórn félagsins standa þétt saman og hún sætti sig ekki við það hvernig Almenna leigufélagið starfar.
18. febrúar 2019
Ármann: Höfum ekkert með stjórn GAMMA að gera
Kvika er ekki orðinn eigandi Gamma. Forstjóri Kviku segir að misskilningur birtist í opnu bréfi VR.
18. febrúar 2019