Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Mislingar breiðast út
Fjögur mislingasmit hafa nú verið staðfest á skömmum tíma.
5. mars 2019
Rafræn atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun félagsmanna VR
Ákveðið hefur verið að viðhafa rafræna atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun félagsmanna VR hjá hópbifreiðafyrirtækjum á félagssvæði VR og félagsmönnum VR hjá tuttugu fyrirtækjum.
5. mars 2019
Meirihluti landsmanna andvígur innflutningi á fersku kjöti
Rúm 52 prósent landsmanna eru andvíg tilslökun á reglum um innflutning á ferskum matvælum í samræmi við EES- samninginn samkvæmt nýrri könnun. Tæplega þriðjungur landsmanna sagðist aftur á móti hlynntur tilslökun reglnanna.
5. mars 2019
WOW air ekki borgað mótframlagsgreiðslur í þrjá mánuði
WOW air á í miklum lausafjárerfiðleikum og hefur ekki skilað mótframlagi starfsfólks í lífeyrissjóð og séreignalífeyrissparnað í þrjá mánuði.
5. mars 2019
Bindiskyldan afnumin
Höft á fjármagnsflutninga eru nú svo gott sem horfin.
4. mars 2019
Óvæntur viðskiptaafgangur á fjórða ársfjórðungi
Niðurstaðan betri en greiningardeild Arion banka þorði að vona.
4. mars 2019
Spyr hvaða fjölmiðlum ráðuneytin og Alþingi séu í áskrift að
Björn Leví Gunnarsson hefur spurt alla ráðherrana og forseta Alþingis út í kaup á dagblöðum og tímaritum.
4. mars 2019
Rúmur helmingur landsmanna styður verkföll
Meirihluti landsmanna er hlynntur fyrirhuguðum verkfallsaðgerðum Eflingar, VR, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur, samkvæmt nýrri könnun Zenter. Tæplega þriðjungur sagðist hins vegar vera andvígur fyrirhuguðum verkföllum.
4. mars 2019
Telur samfélagslega sátt um að styrkja barnabótakerfið
Halldór Benjamín Þorbergsson telur að ef lesið sé í þjóðarsálina þá sé styrking barnabótakerfisins lausn sem margir geti unað við. Það sé skynsamleg leið til að koma til móst við þá hópa sem standi höllustum fæti.
3. mars 2019
Atvinnuleysi eitur í beinum þjóðarinnar
Halldór Benjamín Þorbergsson fær það ekki til að ganga upp í sínum hagfræðiheimi að sótt sé fram eftir miklum launahækkunum í kólnandi hagkerfi.
2. mars 2019
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þorgerður Katrín: Frysta þarf laun tekjuhæstu ríkisstarfsmannanna
Samkvæmt formanni Viðreisnar þarf hið opinbera að liðka fyrir gangi viðræðna um kjarasamninga og ganga á undan með góðu fordæmi.
2. mars 2019
Segir launahækkanir ríkisforstjóra hafa valdið miklum skaða á kjaradeilum
Halldór Benjamín Þorbergsson er ekki á Facebook og telur það sína mestu gæfu í lífinu. Hann segir að líklega sé engin þjóð í heiminum jafn vel að sér um áhrif verðbólgu á hag heimila og sú íslenska.
2. mars 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Vonast til að aðgerða­plan bíti það fast að samningsaðilar komi að borðinu
Formaður VR segir að meginmarkmið fyrirhugaðra verkfallsaðgerða sé fyrst og fremst að reyna ná samningum.
2. mars 2019
Fólk greiðir atkvæði um verkfall 25. feb 2019
SA krefjast þess að boðað verkfall verði dæmt ólögmætt
Samtök atvinnulífsins hafa höfðað mál fyrir Félagsdómi gegn Eflingu stéttarfélagi og krafist að boðað verkfall 8. mars næstkomandi verði dæmt ólögmætt.
1. mars 2019
Kosið um verkföll í hópbifreiðafyrirtækjum og hótelum
VR efnir til leynilegrar atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls á meðal félagsmanna VR sem starfa hjá hópbifreiðafyrirtækjum á félagssvæði VR og í gistiþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og í hveragerði.
1. mars 2019
Haukur Hafsteinsson hættir sem framkvæmdastjóri LSR
Framkvæmdastjóri stærsta lífeyrissjóðs landsins hættir í sumar eftir 34 ár við stjórnvölinn. Starfið verður auglýst til umsóknar í mars.
1. mars 2019
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Forstjóri Landsvirkjunar gerir ráð fyrir að arðgreiðslur tvöfaldist
Lands­virkj­un, sem er í eigu íslenska rík­is­ins, hagn­að­ist um 14 millj­arða króna á síð­asta ári. Forstjóri Landsvirkjunar gerir ráð fyrir að arðgreiðslur fyrirtækisins muni tvöfaldast fyrir árið 2018 og verði á bilinu 3 til 4 milljarðar.
1. mars 2019
Rekstrartekjur Félagsbústaða jukust um tæp 10 prósent milli ára
Rekstrartekjur Félagsbústaða námu rúmum 4 milljörðum á árinu 2018. Aukning tekna skýrist af fjölgun leiguíbúða en félagið leigir nú út tæplega 2600 íbúðir í Reykjavík og vegna vísitölubundinnar hækkunar leiguverðs.
1. mars 2019
Verkfallsaðgerðir Eflingar samþykktar
Boðaðar hafa verið frekari verkfallsaðgerðir í samstarfi við VR sem ná til lengri tíma, segir í tilkynningu Eflingar.
1. mars 2019
WOW air og Indigo Partners gefa sér mánuð í viðbót
Viðræður hafa staðið yfir í allan dag.
28. febrúar 2019
Kauptilboð Icelandair í meirihluta ríkisflugfélags á Grænhöfðaeyjum samþykkt
Icelandair Group telur að miklir möguleikar séu fyrir hendi til að byggja félagið upp sem öflugt tengiflugfélag með Grænhöfðaeyjar sem tengimiðstöð.
28. febrúar 2019
Traust á Alþingi hrynur
Traust til Alþingis mælist nú minna en til bankakerfisins samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup.
28. febrúar 2019
Hlutabréf í Icelandair ruku upp í verði eftir hádegið
Hlutabréf í Icelandair hækkuðu um 7,5 prósent. Helsti samkeppnisaðili Icelandair, WOW air, reynir til þrautar að fá fjárfestingu frá bandaríska félaginu Indigo Partners.
28. febrúar 2019
Hanna Birna til starfa hjá UN Women
Hanna Birna Kristjánsdóttir mun aðallega starfa í New York hjá Sameinuðu þjóðunum næstu misserin. Hún mun þó áfram leiða undirbúning að Heimsþingi kvenleiðtoga.
28. febrúar 2019
Annar áfangi aflstöðvarinnar á Þeistareykjum hóf starfsemi í fyrra.
Landsvirkjun hagnaðist um 14 milljarða króna
Skapast skilyrði til að auka arðgreiðslur Landsvirkjunar í skrefum til eiganda sín, íslenska ríkisins, eftir miklar framkvæmdir og skuldaniðurgreiðslur á undanförnum árum.
28. febrúar 2019