Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Aflaverðmæti jókst um 16 prósent milli ára
Aflaverðmæti úr sjó nam 11,7 milljörðum í nóvember 2018, sem er 19,2 prósent aukning á milli ára. Frá desember 2017 til nóvember 2018, nam aflaverðmæti úr sjó tæpum 127 milljörðum króna sem er 16,1 prósent aukning milli ára.
28. febrúar 2019
Hagnaður HB Granda jókst um 30 prósent
Hagnaður HB Granda var 4,4 milljarðar króna á árinu 2018. Forstjóri HB Granda, Guðmundur Kristjánsson, segir að hagnaður fyrirtækisins hafi minnkað á síðustu árum vegna styrkingar krónunnar og hærri veiðigjalda.
28. febrúar 2019
Hótun um málsókn færð Viðari í umslagi
Framkvæmdastjóri Eflingar hefur tjáð sig um starfsmannaleiguna Menn í vinnu og gagnrýnt hana harðlega.
27. febrúar 2019
Stefán hættir sem forstjóri Sýnar
Segist í tölvupósti taka ábyrgð með þessum hætti, á versnandi afkomu.
27. febrúar 2019
Sögulegur vitnisburður lögmanns Trumps - Kallaði hann lygara og svindlara
Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donalds Trumps, mætti í vitnastúku frammi fyrir þingnefnd í Bandaríkjunum og tjáði sig um Bandaríkjaforseta.
27. febrúar 2019
Of stórir hópar hafa lent utangarðs á fasteignamarkaði
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir rót vandans sem verið sé að takast á við í kjaraviðræðum liggi í þróun fasteignamarkaðar. Þar hafi stórir hópar verið skildir eftir. En vandi þeirra verði ekki leystir með hækkun launa.
27. febrúar 2019
Starfsemi Klappa vex
Afkoma Klappa grænna lausna á árinu 2018 var samkvæmt áætlun en rekstrartekjur félagsins voru 242 milljónir króna á síðasta ári miðað við 210 milljónir á árinu áður.
27. febrúar 2019
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Bankastjórum Seðlabankans verði fjölgað í fjóra
Lagt er til að bankastjórum Seðlabanka Íslands verði fjölgað í fjóra í nýjum frumvarpsdrögum um bankann. Gert er ráð fyrir einum seðlabankastjóra og þremur varabankastjórum sem skipta með sér verkum.
27. febrúar 2019
„Óforsvaranleg afskipti“ af störfum bankaráðs
Afskipti af störfum bankaráðs, af hálfu Seðlabankans, eru harðlega gagnrýnd í bókunum bankaráðsmanna.
26. febrúar 2019
Eðlilegt að Seðlabankinn taki haftasöguna til „gaumgæfilegrar skoðunar“
Í sérstakri bókun tveggja hæstaréttarlögmanna í Bankaráði Seðlabanka Íslands er bankinn harðlega gagnrýndur fyrir hvernig hann tók á málum sem tengjast Samherja.
26. febrúar 2019
Formaður Bændasamtakanna til Arion banka
Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson hefur verið ráðinn svæðisstjóri Arion banka á Vesturlandi.
26. febrúar 2019
„Skammarlistinn“
„Skammarlisti“ hengdur upp á vegg
Fyrr í þessum mánuði var Eflingu gert vart við að á einu af stóru hótelunum hangi uppi á töflu „skammarlisti“ yfir þá starfsmenn sem taka sér flesta veikindadaga.
26. febrúar 2019
Enginn loðnukvóti gefinn út
Loðnan lætur ekki sjá sig. Tugmilljarða gjaldeyristekjur fyrir þjóðarbúið í húfi.
25. febrúar 2019
Sektagreiðslur verði endurgreiddar úr ríkissjóði
Seðlabanki Íslands hefur birt ítarlega fréttatilkynningu í tilefni af áliti Umboðsmanns Alþingis þar sem fjallað var um ákvörðun um sektrargreiðslu handa Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóra Samherja.
25. febrúar 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.
Telja ólöglega staðið að atkvæðagreiðslu um verkfall
Samtök atvinnulífsins hafa skorað á Eflingu - stéttarfélag að stöðva nú þegar atkvæðagreiðslu um verkfall sem koma á til framkvæmda 8. mars næstkomandi.
25. febrúar 2019
Kristján Loftsson, forstjóri og einn stærsti eigandi Hvals hf.
Eigandi Hvals hf. bað ráðherra um breytingu á reglugerð
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra breytti reglugerð um vinnslu og heilbrigðiseftirlit með hvalaafurðum tíu dögum eftir tölvupóst frá Kristjáni Loftssyni eiganda Hvals hf. þar sem hann bað um að reglugerðinni yrði breytt.
25. febrúar 2019
Karolina Fund: Skandali – nýtt (and)menningarrit
Skandali er hugsað sem farartæki fyrir unga höfunda sem eru að stíga sín fyrstu spor á ritvellinum.
24. febrúar 2019
Ragnar Þór: Segir fjármálakerfið hafa valtað yfir almenning
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, átti von á mótframboði þegar kjörtímabil hans rann sitt skeið. Það kom ekki og hann var sjálfkjörinn til áframhaldandi setu. Hann telur það merki um ákall eftir róttækari tón.
24. febrúar 2019
Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu
Nokkur skjálftavirkni hefur verið í eldstöðinni að undanförnu.
24. febrúar 2019
Segir ríkasta hlutann kerfisbundið nýta sér glufur til að borga ekki skatta
Formaður VR segir að grunnstefið í baráttu verkalýðsfélaganna sé að laga stöðu þeirra sem nái ekki endum saman. Það þurfi kerfisbreytingar og hægt sé að búa til svigrúm til aðgerða með því að koma í veg fyrir 100 milljarða króna skattsvik.
23. febrúar 2019
Hefur ekki orðið var við mikla eftirspurn eftir íslenskum stjórnendum á alþjóðavettvangi
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir verkalýðsfélögin geta bent á hinar miklu hækkanir sem ráðamenn og bankastjórar hafi tekið sér þegar þeir ræða við sína félagsmenn um átök á vinnumarkaði.
23. febrúar 2019
Óútskýrt hvers vegna aðalfundi Íslandspósts var frestað
Íslandspóstur er í eigu ríkisins, en rekstur fyrirtækisins hefur gengið erfiðlega að undanförnu.
23. febrúar 2019
Dæmt í Landsréttarmálinu 12. mars hjá Mannréttindadómstóli Evrópu
Niðurstaða er væntanlega í einum anga Landsréttamála, sem tengist ólögmætri skipan dómara við réttinn.
22. febrúar 2019
Drífa Snædal,
Drífa Snædal: Mikil er ábyrgð þeirra sem hafa leyft misréttinu að aukast
Drífa Snædal, forseti ASÍ , segir að nú stefni í hörðustu átök á vinnumarkaði í áratugi og ábyrgðin sé þeirra sem hafi leyft misréttinu að aukast á síðustu árum þannig að hagsældin hér á landi hafi ekki skilað sér til allra.
22. febrúar 2019
Það verður nóg að gera á skrifstofu ríkissáttasemjara á næstunni.
LÍV vísar kjaradeilu til ríkissáttasemjara
Landssamband íslenzkra verzlunarmanna hefur ákveðið að vísa kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara. Sambandið segir að viðræður milli aðila hafi staðið yfir frá því fyrir áramót án þess að þær hafi skilað viðunandi niðurstöðu.
22. febrúar 2019