Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Starf Landsréttar í uppnámi - Engir dómar kveðnir upp í þessari viku
Dómarar við réttinn telja að dómur Mannréttindadómstólsins hafi áhrif á alla starfsemi dómsins.
12. mars 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Félagsmenn VR samþykkja verkfallsboðun
Félagsmenn VR samþykktu í dag verkfallsaðgerðir í hópbifreiðafyrirtækjum á félagssvæði VR og gistiþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. Verkfallsaðgerðir hefjast að öllu óbreyttu þann 22. mars næstkomandi.
12. mars 2019
Sigríður Á. Andersen
Sigríður ætlar ekki að segja af sér
Dómsmálaráðherra telur niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu ekki vera tilefni til þess að segja af sér. Sigríður segist áfram njóta trausts hjá ríkisstjórninni allri.
12. mars 2019
Krefjast tafarlausrar afsagnar Sigríðar Á. Andersen
Þingflokkur Pírata gerir kröfu um tafarlausa afsögn Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra. Þá hefur þingflokksformaður flokksins kallað eftir því að dómsmálaráðherra komi á opinn fund í allsherjar- og menntamálanefnd.
12. mars 2019
Landsréttur frestar málum út vikuna
Landsréttur hefur ákveðið að fresta dómsmálum þar sem einhver hinna fjögurra dómara eiga sæti út þessa viku. Ákvörðunin er tekin í kjölfar dóms Mannréttindadómstóls Evrópu.
12. mars 2019
Minnkað matarsóun um helming
Matvöruverslunin Krónan hefur dregið úr matarsóun í verslunum sínum um rúmlega helming með því að bjóða upp á vörur á síðasta söludag á lægra verði. Auk þess hefur verslunin dregið úr notkun pappa sem sparar um 300 tonn af pappa á ári.
12. mars 2019
Icelandair fær 10 milljarða að láni
Fjármagnið kemur frá innlendri lánastofnun.
11. mars 2019
Phumzil Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastjóri UN Women, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, við afhendingu viljayfirlýsingarinnar.
„Jafnrétti er raunhæft“
Framkvæmdastjóri UN Women segir Norðurlöndin vera mikilvæga fyrirmynd hvað varðar árangur í jafnréttismálum og að þau séu í lykilstöðu til að sýna heimsbyggðinni að raunhæft sé að ná jafnrétti kvenna og karla að fullu fyrir árið 2030.
11. mars 2019
Miklar fjárfestingar Íslandspósts og fækkun einkabréfa stuðlað að lausafjárþurrð
Að mati Póst- og fjarskiptastofnunar virðist fækkun einkaréttarbréfa samtímis miklum fjárfestingum hafa stuðlað að lausafjárþurrð Íslandspósts. Stofnunin segist ekki hafa heimildir til að grípa inn í ákvarðanir forstjóra og stjórnar Íslandspósts.
11. mars 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Verk­falls­boðanir Eflingar sam­þykktar með miklum meiri­hluta
Mikill meirihluti þeirra sem tóku þátt í atkvæðagreiðslu Eflingar samþykkti verkfallsaðgerðir, eða 92 prósent. Verkföllin ná til starfsfólks á hótelum, í rútufyrirtækjum og hjá almenningsvögnum Kynnisferða.
10. mars 2019
Karolina Fund: Söngvaglóð
Söngkonan og söngkennarinn Elísabet Erlingsdóttir var þekkt fyrir frumflutning íslenskra nútímaverka. Hún var langt komin með útgáfu sem kallast Söngvaglóð þegar hún lést árið 2014. Dætur hennar, Anna Rún og Hrafnhildur, tóku við og stefna að útgáfu.
10. mars 2019
Már segist ekki fæddur í gær og viti alveg hvað pólitískur ómöguleiki sé
Seðlabankastjóri segir að það hafi komið í ljós að hægt væri að hafa mjög mikinn hagnað út úr því að brjóta reglurnar sem settar voru í kringum fjármagnshöftin. Hann hafnar því að Seðlabankinn hafi sýnt af sér valdníðslu.
10. mars 2019
Óvissa til staðar sem tengist kjarasamningum
Már Guðmundsson segir að sú lækkun á gengi krónunnar sem átt hafi sér stað frá því í haust hafi verið velkomin. Áhyggjur af stöðu WOW air hafi orðið til þess að endurmat hafi átt sér stað á allri stöðu efnahagslífsins.
9. mars 2019
Már: „Það voru 36 milljarðar lausir“
Már Guðmundsson segir að einn stór aflandskrónueigandi, sem sé ekki rétt að kalla vogunarsjóð, sé enn að skoða stöðu sína. Það sé vel opið að aðilinn ákveði að fara ekki úr landi með fjármuni sína.
9. mars 2019
Skúli Mogensen
Skúli gæti endað með 0 prósent hlut
Hlut­ur Skúla Mo­gensen, stofn­anda og eina eig­anda fé­lags­ins, gæti orðið á bil­inu 0 til 100 prósent allt eft­ir því hvernig fé­lag­inu reiðir næstu þrjú árin, sam­kvæmt nýrri tilkynningu frá WOW air.
9. mars 2019
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Seðlabankastjóri boðaður á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
Már Guðmundsson seðlabankastjóri er boðaður á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á fimmtudaginn í næstu viku. Umboðsmaður Alþingis var harðorður um stjórnsýslu eftirlits Seðlabankans á fundi nefndarinnar fyrr í vikunni.
9. mars 2019
Flóki Halldórsson.
Flóki Halldórsson hættir sem framkvæmdastjóri Stefnis
Jökull H. Úlfsson tekur um komandi mánaðamót við stjórnartaumunum hjá stærsta sjóðstýringarfyrirtæki landsins, sem er með um 340 milljarða króna í virkri stýringu.
8. mars 2019
Samþykkt að greiða milljarð til hluthafa Origo
Tillaga tilnefningarnefndar um skipan stjórn Origo var samþykkt.
7. mars 2019
Drög að frumvörpum um sameiningu Seðlabankans og FME komin fram
Varaseðlabankastjórar munu hafa faglega umsjón með vinnu bankans á sínum sérsviðum.
7. mars 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Verkfall Eflingar löglegt og hefst á morgun
Verkföll hefjast í fyrramálið eftir að Félagsdómur dæmdi verkfallsboðun Eflingar lögmæta.
7. mars 2019
Marel á leið í kauphöllina í Amsterdam
Marel verður skráð í kauphöllina í Amsterdam, en valið stóð að lokum milli kauphallarinnar í Amsterdam og Kaupmannahafnar.
6. mars 2019
Seðlabankinn búinn að fá svar frá Kaupþingi um í hvað neyðarlánið fór
Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að hann vilji klára skýrslu um neyðarlánið sem veitt var Kaupþingi haustið 2008 og söluferlið á FIH bankanum sem fyrst. Málið hvíli eins og mara á honum. Már er í viðtali í 21 á Hringbraut í kvöld klukkan 21.
6. mars 2019
Björgólfur Thor Björgólfsson
Björgólfur Thor þýtur upp milljarðamæringalistann
Björgólf­ur Thor Björgólfs­son fjár­fest­ir tekur stökk á nýjum lista Forbes yfir rík­ustu menn í heimi. Björgólf­ur fer upp um 99 sæti milli ára og er auður hans nú met­inn á 2,1 millj­arð Banda­ríkja­dala eða um 254 millj­arða ís­lenskra króna.
6. mars 2019
Skuldabréfaeigendur WOW air gætu þurft að fallast á tugprósenta afskriftir
Fulltrúar Indigo Partners krefjast þess að skuldabréfaeigendur WOW air taki á sig tugprósenta afskriftir og að endanlegur hlutur Skúla Mogensen verði minni en áður hefur verið rætt um.
6. mars 2019
Skattrannsóknarstjóri beindi 96 málum í refsimeðferð árið 2018
Skattrannsóknarstjóri lauk rannsókn 97 mála á árinu 2018. Undandregnir skattstofnar í þeim málum nema milljörðum króna.
6. mars 2019