Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Segir afleiðingar dóms Mannréttindadómstólsins „katastrófu“
Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður segir það alvarlegt að stjórnvöld hafi ekki haft neina aðgerðaráætlun til staðar til að bregðast við þeim möguleika að Mannréttindadómstóll Evrópu myndi fella áfellisdóm yfir stjórnsýslunni í Landsréttarmálinu.
27. mars 2019
Hjálmar Jónsson
Formaður BÍ: Fjarstæðukenndir órar hjá stjórn Íslenska flugmannafélagsins
Hjálmar Jónsson segist hafa skilning á því að starfsmenn WOW air hafi áhyggjur af störfum sínum en að rekja einhvern hluta af rekstrarvanda fyrirtækisins til umfjöllunar blaðamanna sé að fara í geitarhús að leita ullar.
27. mars 2019
ÍFF óskar eftir rannsókn á hlunnindum til blaðamanna
Í ljósi „óvæginnar“ umfjöllunar um WOW air óskar Íslenska flugmannafélagið, stéttarfélag flugmanna WOW air, eftir rannsókn á hlunnindum til blaðamanna frá helsta samkeppnisaðila WOW air.
27. mars 2019
Gylfi Magnússon
Gylfi, Már og Rannveig sitja fyrir svörum
Opinn fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis stendur nú yfir.
27. mars 2019
Gera ráð fyrir miklum viðsnúningi í rekstri WOW air
Áætlun um fjárhagslega endurskipulagningu WOW air gerir ráð fyrir miklum viðsnúningi í rekstri félagsins á næstu árum. Gangi áætlunin eftir er gert ráð fyrir að lausafjárstaða félagsins verði jákvæð um meira en milljarð um mitt næsta ár.
27. mars 2019
Umræðan á Klaustri ekki einkasamtal
Ráðgefandi siðanefnd hefur fjallað um Klausturmálið svonefnda.
26. mars 2019
Kröfuhafar í raun búnir að taka yfir WOW - Leita að fjárfestum
Þegar tilkynnt var um að samkomulagi hefði náðst um skuldabréfaeigendur myndu eignast hlut í félaginu, voru kröfuhafar í reynd að taka yfir félagið.
26. mars 2019
Samkomulag Íslands og Bretlands á sviði öryggismála undirritað
Utanríkisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, átti fundi með utanríkisráðherra Bretlands.
26. mars 2019
Seðlabanki Íslands
Sextán sækja um embætti seðlabankastjóra
Forsætisráðuneytinu hafa borist sextán umsóknir um embætti seðlabankastjóra sem auglýst var laust til umsóknar 20. febrúar síðastliðinn.
26. mars 2019
Hvað þarf að gerast til að WOW air lifi af?
Mjög misvísandi frásagnir eru af því hvort og þá hvernig WOW air geti lifað af þær hremmingar sem fyrirtækið er í sem stendur. Hér er það sem við vitum í raun um stöðuna.
26. mars 2019
Óskar Hrafn Þorvaldsson
Óskar Hrafn nýr samskiptastjóri VÍS
Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn samskiptastjóri VÍS. Hann mun hefja störf í byrjun apríl.
26. mars 2019
Samþykkja að breyta skuldabréfum í hlutafé í WOW air
Skuldabréfaeigendur WOW air hafa samþykkt að breyta skuldabréfum sínum í hlutafé og þá eru formlegar viðræður hafnar við fjárfesta um mögulega aðkomu að rekstri félagsins.
26. mars 2019
Magnús M. Norðdahl
Magnús Norðdahl kjörinn í stjórn ILO
Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur ASÍ og fyrrverandi varaþingmaður, hefur fyrstur Íslendinga verið kjörinn í stjórn Alþjóðavinnumálastofnunarinnar.
26. mars 2019
Skuldabréfaeigendur tilbúnir að leggja sitt af mörkum - Lítill tími til stefnu
Skuldabréfaeigendur WOW air eru tilbúnir að taka hlut í félaginu í skiptum fyrir niðurfellingu skulda.
25. mars 2019
Aflýsa flugi frá London - Rauðglóandi síminn hjá Neytendasamtökunum
Forsvarsmenn WOW air reyna nú allt til að bjarga félaginu frá gjaldþroti.
25. mars 2019
Vill ekki að það verði spekileki frá landinu
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, vill fá upplýsingar um hver menntun þeirra Íslendinga sem flytja frá landinu sé til að meta það hvort að þar sé um að ræða fólk sem samfélagið hefur fjárfest í menntun hjá.
24. mars 2019
WOW vill selja lánadrottnum hluti í félaginu
WOW air hefur hafið samningaviðræður við skuldabréfaeigendur sína um að breyta skuldum í hlutafé.
24. mars 2019
Icelandair slítur viðræðum við WOW air
Samningaviðræðum milli flugfélaganna er formlega slitið.
24. mars 2019
Karolina Fund: Hlynur Ben gefur út II Úlfar
Tónlistarmaðurinn Hlynur Ben er nú í óða önn að klára sína þriðju breiðskífu og vonast hann til að geta gefið hana út á afmælisdaginn sinn, þann 30. ágúst næstkomandi.
24. mars 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra
Telur mikla sátt ríkja innan Sjálfstæðisflokksins um Þriðja orkupakkann
Utanríkisráðherra kallar rannsóknarvinnu síðustu mánaða um hugsanlegar hættur orkupakkans sigur fyrir efasemdarmenn innan Sjálfstæðisflokksins, en telur nú góða sátt ríkja um innleiðingu hans.
24. mars 2019
Telur að sjálvirknivæðingin verði góð fyrir Ísland
Lilja Alfreðsdóttir segir að þjóð eins og Ísland, sem skorti oftast vinnuafl, muni njóta góðs af því þegar tækniframfarir stuðli að aukinni sjálfvirkni.
23. mars 2019
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.
Fæðingarorlof verði lengt í 12 mánuði
Félags- og barnamálaráðherra stefnir að því að lengja fæðingarorlof í 12 mánuði á næstu tveimur árum.
23. mars 2019
Lilja segir afsögn Sigríðar hafa verið rétta ákvörðun
Varaformaður Framsóknarflokksins ætlar ekki að taka endanlega afstöðu til þess hvort að það eigi að áfrýja niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu fyrr en að búið sé að framkvæma og fara yfir hagsmunamat.
23. mars 2019
Marel komið með yfir 350 milljarða verðmiða
Erlendir fjárfestar halda áfram að kaupa hlutabréf í Marel. Markaðsvirði félagsins hefur aukist um 47 prósent á einu ári.
22. mars 2019
Ritstjóri Kjarnans hlaut blaðamannaverðlaun ársins fyrir Kaupthinking
Þórður Snær Júlíusson hlaut í daga blaðamannaverðlaunin ársins 2018 fyrir bók sína um Kaupþing - Kaupthinking, bankinn sem átti sig sjálfur.
22. mars 2019