Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Hindrun vaxtalækkunar horfin
Seðlabankastjóri segir í viðtali við mbl.is að allt bendi til þess að nú sé hægt að lækka vexti.
4. apríl 2019
Skúli Mogensen
Skúli ætlar að stofna nýtt flugfélag á grunni WOW air
Skúli Mo­gensen stofn­andi flugfélagsins WOW air, sem tekið var til gjaldþrota­skipta í síðustu viku, hyggst end­ur­vekja rekst­ur nýs flug­fé­lags­ á grunni WOW air.
4. apríl 2019
Landhelgisgæslan tekur við formennsku í Arctic Coast Guard Forum
Landhelgisgæsla Íslands tók í dag við formennsku í Arctic Coast Guard Forum, samtökum strandgæslustofnana á norðurslóðum, til næstu tveggja ára.
4. apríl 2019
Kjarasamningar undirritaðir - Ríkisstjórn boðar til blaðamannafundar
Kjarasamningar eru nú undirritaðir í húsnæði Ríkissáttasemjara. Eftir mikla lotu hefur loksins tekist að ná samningum.
3. apríl 2019
23 sækja um starf forstjóra Samgöngustofu
Á meðal þeirra sem sækir um starfið er núverandi forstjóri, Þórólfur Árnason.
3. apríl 2019
Páll Harðarson
„Algjör ráðgáta hvers vegna hlutföllin eru ennþá svona skökk“
Nasdaq Iceland í samstarfi við Jafnvægisvog FKA efndi til hringborðsumræðna 8 aðila, framkvæmdastjóra og forstjóra hjá skráðum og óskráðum fyrirtækjum sem einblíndu á að skoða til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að kynjajafnvægi innan fyrirtækja náist.
3. apríl 2019
Jarðvarmi vill ganga inn í kaup á hlut í HS Orku
Jarðvarmi, félag í eigu fjórtán lífeyrissjóða, vill nýta kauprétt og ganga inn í 37 milljarða króna viðskipti á 54 prósenta hlut í HS Orku. Verði af kaupnunum mun félagið gera það í samstarfi við breskan fjárfestingarsjóð.
3. apríl 2019
Sólveigu veitt umboð til að semja
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur fengið umboð til að semja við Samtök atvinnulífsins á þeim forsendum sem nú liggja til grundvallar.
2. apríl 2019
Fundi frestað - Verið að reyna til þrautar að ná samkomulagi
Aðilar vinnumarkaðarins reyna nú til þrautar að ná saman um kaup og kjör. Forsætisráðherra segir að aðkoma stjórnvalda sé veruleg og eigi að geta liðkað fyrir samkomulagi á vinnumarkaði.
2. apríl 2019
Nýr lífskjarasamningur kynntur í Ráðherrabústaðnum
Mikill skriður hefur verið á kjaraviðræðum að undanförnu.
2. apríl 2019
Kaupþing að selja tíu prósent hlut í Arion banka
Stærsti hluthafi Arion banka hefur ákveðið að selja um tíu prósenta hlut í bankanum. Virði hlutarins ætti að vera um 15 milljarðar króna.
2. apríl 2019
Sigurður Ingi: „Meiriháttar plagg“ sem verið er að smíða
Formaður Framsóknarflokksins segir að gangi það allt eftir sem stjórnvöld hafi verið í samtali við aðila vinnumarkaðarins um „þá séum við komin á annan stað í þróun samfélagsins í betri átt.“
2. apríl 2019
Heiða Björg Pálmadóttir, nýr forstjóri Barnaverndarstofu.
Heiða Björg skipuð í embætti forstjóra Barnaverndarstofu
Heiða Björg Pálmadóttir héraðsdómslögmaður hefur verið skipuð í embætti forstjóra Barnaverndarstofu en hún hefur starfað sem settur forstjóri stofunnar í rúmt ár.
2. apríl 2019
Verkfalli strætisvagnastjóra aflýst frá og með morgundeginum
Verkfalli hjá strætisvagnastjórum Kynnisferða hefur verið aflýst frá og með morgundeginum. Strætisvagnastjórar munu stöðva akstur í dag á tíu leiðum milli klukkan 16 og 18 eins og áætlað var en öðrum verkföllum aflýst.
2. apríl 2019
Frjósemi aldrei verið minni
Yfirleitt er miðað við að frjósemi þurfi að vera um 2,1 barn til að viðhalda mannfjöldanum til lengri tíma litið. Árið 2018 var frjósemi íslenskra kvenna 1,707 börn á ævi hverrar konu og hefur hún aldrei verið lægri frá því að mælingar hófust árið 1853.
2. apríl 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR.
Ragnar Þór: Aðkoma stjórnvalda forsenda þess að samningarnir verði að veruleika
Eft­ir að sam­an náðist um meg­in­lín­ur kjara­samn­inga milli Sam­taka at­vinnu­lífs­ins ann­ars veg­ar og fé­laga versl­un­ar­manna og fé­laga Starfs­greina­sam­bands­ins í nótt munu deiluaðilar nú funda með stjórnvöldum í húsakynnum Ríkissáttasemjara.
2. apríl 2019
Verkföllum aflýst og meginlínur liggja fyrir
Ríkissáttasemjari sendi frá sér tilkynningu klukkan rúmlega eitt í nótt um að meginlínur kjarasamninga væru nú ljósar.
2. apríl 2019
Framsóknarflokkur og Miðflokkur jafn stórir í nýrri könnun
Nýr þjóðarpúls Gallup sýnir 47,5 prósent stuðning við ríkisstjórnina.
1. apríl 2019
Transavia fyllir upp í hluta af skarðinu sem fall WOW air skilur eftir
Vinna við að fá erlend flugfélög til að koma inn í skarðið sem fall WOW air skilur eftir er að skila árangri.
1. apríl 2019
Róbert Spanó kjörinn varaforseti Mannréttindadómstólsins
Róbert Spanó var í dag kjörinn varaforseti við Mannréttindadómstól Evrópu. Nýtt forsetakjör verður á næsta ári. Róbert er einn þeirra sem dæmdi í Landsréttarmálinu.
1. apríl 2019
Ritstjóri DV segir upp störfum og ræður sig til Hringbrautar
Aðalritstjóri DV, Kristjón Kormákur Guðjónsson, hefur sagt upp störfum og hefur á morgun störf á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.
1. apríl 2019
Verkfall strætisvagnabílstjóra hafið – Fundað á ný í dag
Samningafundi sex verkalýðsfélaga og Samtaka atvinnulífsins stóð yfir fram á ellefta tímann í gærkvöldi en var þá frestað til klukkan hálftíu í dag. Verkfall strætisvagnastjóra Kynnisferða hófst klukkan sjö í morgun.
1. apríl 2019
Sigurður Hansen, Pavel Khatsilouski frá Hvíta-Rússlandi, Guðmundur Stefán Sigurðarson og Ercan Bilir frá Tyrklandi fyrir utan Kakalaskála.
Karolina Fund: Á söguslóð Þórðar kakala
Sýning: hljóðleiðsögn og 30 listaverk í Skagafirði.
31. mars 2019
Mannréttindadómstóllinn verndar frelsi einstaklingsins fyrir ofríki ríkisvaldsins
Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður segist ekki sammála málflutningi um að fullveldi Íslands sé ógnað með nýlegum dómi Mannréttindadómstóls Evrópu. Það komi á óvart að slík gagnrýni heyrist frá hægri, þar sem frelsi einstaklingsins er í hávegum haft.
31. mars 2019
Alvarlegt að einn starfsmaður hafi tekið ákvörðun um að stöðva umfjöllun
Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður segir að það sé verið að vega og meta hvort að Stundin og Reykjavik Media stígi einhver fleiri skref vegna lögbannsmálsins svokallaða. Í málinu var lögbanni beitt til að stöðva umfjöllun um þáverandi forsætisráðherra.
30. mars 2019