Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Skráning Iceland Foods á orðmerkinu Iceland ógilt
Fyrirtækið hefur tvo mánuði til að áfrýja úrskurðinum.
11. apríl 2019
Fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar en það eykst hjá Miðflokknum
Fylgi við ríkisstjórnina mælist nú 46,5 prósent. Stjórnarflokkarnir eru hins vegar með 40,8 prósent fylgi.
11. apríl 2019
Julian Assange
Stofnandi Wikileaks handtekinn í London
Julian Assange hefur verið handtekinn í London en hann hefur búið í sendiráði Ekvadór undanfarin ár. Honum var tilkynnt með skömmum fyrirvara að stjórnvöld í Ekvadór hefðu tekið til baka diplómatíska vernd.
11. apríl 2019
3500 laus störf á fyrsta ársfjórðungi 2019
Hagstofan hefur nú hafið mælingar á fjölda lausra starfa hér á landi. Á fyrsta ársfjórðungi 2019 voru um 3.500 störf laus á íslenskum vinnumarkaði. Á sama tíma voru um 228.300 störf mönnuð og hlutfall lausra starfa því rétt um 1,5 prósent.
10. apríl 2019
Katrín: Verið að velja úr „hlaðborði aðgerða“ í húsnæðismálum
Bann við 40 ára verðtryggðum lánum verður að fara saman við framboð á nýjum lánamöguleikum fyrir tekjulágahópa samfélagsins. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
10. apríl 2019
Kristján Þórður Snæbjarnarson
Segir viðræður ganga ágætlega
Kristján Þórður Snæbjarnarson, talsmaður iðnaðarmannafélaganna, segir að það styttist í kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins en fundað var í kjaradeilunni í morgun.
10. apríl 2019
Miða við að Boeing 737 MAX vélarnar verði kyrrsettar til 16. júní
Á tímabilinu 1. apríl til 15. júní mun Icelandair fella niður um 3,6 prósent af flugferðum sínum sem samsvarar rúmlega 100 ferðum á tímabilinu.
10. apríl 2019
WOW air seldi losunarheimildir rétt fyrir gjaldþrot
WOW air seldi losunarheimildir fyrir um 400 milljónir til þess að eiga fyrir launagreiðslum í mars. Þrotabúið fékk greiðsluna í hendurnar eftir gjaldþrotið.
10. apríl 2019
Þórhildur Sunna gagnrýndi Bergþór og fagnar samþykkt Evrópuráðsþingsins
Klausturmálið var til umræðu á Evrópuráðsþinginu.
9. apríl 2019
Annar ritstjóri Fréttablaðsins hættur
Kjartan Hreinn Njálsson, annar ritstjóri Fréttablaðsins, mun hefja störf á nýjum vettvangi bráðlega.
9. apríl 2019
Farþegum Icelandair fjölgaði um 3 prósent milli ára í mars
Seldar gistinætur á hótelum Icelandair voru fjórtán prósent fleiri í mars en á sama tíma í fyrra, en herbergjanýting var þó svipuð, en þetta skýrist meðal annar af auknu framboði herbergja.
8. apríl 2019
Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins verjast gagnrýni á þriðja orkupakkann
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson segja bæði að það sé ekki verið að framselja fullveldi eða færa yfirráð yfir auðlindum úr landi.
8. apríl 2019
Gunnar Bragi Sveinsson
Gunnar Bragi í leyfi eftir slys í fjölskyldunni
Samkvæmt heimildum Vísis er slys í fjölskyldu Gunnars Braga Sveinssonar ástæða leyfis hans frá þingstörfum.
8. apríl 2019
Skora á alþingismenn að hafna þriðja orkupakkanum
Samtökin Orkan okkar hafa sent áskorun til allra alþingismanna um að hafna þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Guð­laugur Þór Þórð­ar­son utanríkisráðherra mun leggja fram þingsályktunartillögu um þriðja orkupakkann á Alþingi í dag.
8. apríl 2019
Rúmlega helmingur landsmanna andvígur innflutningi á fersku kjöti
Kjósendur Framsóknar, Miðflokks og Vinstri grænna eru mest á móti innflutningi á fersku kjöti frá Evrópu. Landsbyggðin er mun harðari í afstöðu sinni en íbúar á höfuðborgarsvæðinu. Bann á innflutningnum verður að óbreyttu afnumið síðar á þessu ári.
8. apríl 2019
Skúli Mogensen
Ætlar að hóp­fjár­magna endurreisn WOW air
Skúli Mogensen hyggst nýta sér erlendan hópfjármögnunarvettvang til að safna 670 milljónum króna til að endurreisa WOW air. Lágmarksfjárhæðin sem hægt verður að leggja til verkefnisins verður á bilinu 200 til 250 þúsund krónur.
8. apríl 2019
Þurfum fleiri tækni- og verkfræðinga úr röðum kvenna í framtíðinni
Tækniþróun kallar á fleiri tæknimenntaðar konur en nú þegar er skortur á verkfræðingum og sérfræðingum í upplýsingatækni á norrænum vinnumarkaði.
7. apríl 2019
Karolina Fund: Vatnið, gríman og geltið
Vatnið, gríman og geltið er saga af þunglyndi, sjálfsvígstilraunum, dulúð vatnsins, grímunum sem við berum öll og geltandi, svörtum hundum. Sagan er byggð á upplifun höfundar á geðsjúkdómum.
7. apríl 2019
Skoða að setja upp gjaldtöku á umferð innan höfuðborgarsvæðisins
Sigurður Ingi Jóhannsson hefur skipað verkefnahóp sem kannar meðal annars umferðarstýringu með gjaldtöku. Honum er ætlað að finna fjármögnunarleiðir fyrir framkvæmdir upp á rúmlega 100 milljarða króna á og við höfuðborgarsvæðið.
7. apríl 2019
Kerfið er tilbúið til að takast á við áfallið
Sigurður Ingi Jóhannsson segir að það verði að koma í ljós hvort hluti af þeim mikla fjölda erlendra ríkisborgara sem flutt hefur til Íslands á síðustu árum fari aftur úr landi nú þegar samdráttur er í atvinnulífinu.
6. apríl 2019
Sigurður Ingi: Rétt ákvörðun að láta WOW air falla
Sigurður Ingi Jóhannsson segir að erlendur ráðgjafi hafi sagt við íslensk stjórnvöld að ef þau vildu vera í flugrekstri þá væri gáfulegra að stofna sitt eigið ríkisflugfélag en að stíga inn í WOW air.
6. apríl 2019
Ísland hvergi nærri óhult gagnvart þeim hættum sem felast í peningaþvætti
Áhættumat ríkislögreglustjóra 2019 um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka birtist í gær.
6. apríl 2019
Gunnar Bragi í leyfi frá þingstörfum
Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Miðflokksins er farinn í leyfi frá þingstörfum.
5. apríl 2019
Drífa Snædal
Segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar lykilinn að því að hægt var að klára kjarasamningana
Forseti ASÍ segir að þær aðgerðir sem ríkisstjórnin kom með að borðinu hafi verið lykillinn að því að hægt var að klára kjarasamningana.
5. apríl 2019
Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður
Fara fram á að Sveinn Andri verði settur af sem skiptastjóri WOW air
Arion banki, einn stærsti kröfuhafinn í þrotabúi WOW air, hefur farið fram á að Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður og nýskipaður skiptastjóri þrotabús WOW air verði settur af vegna vanhæfis.
5. apríl 2019