Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins.
Kjarasamningar iðnaðarmanna við SA undirritaðir
Samflot iðnaðarmanna og Samtök atvinnulífsins skrifuðu undir kjarasamning í nótt eftir ströng fundarhöld síðustu daga.
3. maí 2019
ALC greiði 87 milljónir en ekki tvo milljarða
Samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjaness mun kyrrsetning Isavia á einni af vélunum sem WOW air hafði á leigu ekki tryggja endurgreiðslu á lendingargjöldum.
2. maí 2019
Gjaldeyriseftirlit ekki lengur sérstakt svið innan Seðlabankans
Gjaldeyriseftirlit Seðlabanka Íslands var lagt niður sem sérstakt svið innan bankans í byrjun þessa mánaðar.
2. maí 2019
Óli Björn Kárason er formaður efnahags- og viðskiptanefndar.
Verð á rafrænum þinglýsingum skjala verði lækkað um eitt þúsund krónur
Efnahags- og viðskiptanefnd hefur lagt til að verð á rafrænni þinglýsingu skjala verði lækkað um 40 prósent frá og með næstu áramótum, eða úr 2.500 krónum í 1.500 krónur.
2. maí 2019
Atvinnuleysi nánast það sama og í fyrra
Atvinnuleysi stóð nokkurn veginn í stað frá fyrsta ársfjórðungi 2018 en mælt atvinnuleysi var 0,1 prósentustigi hærra í ár.
2. maí 2019
WOW skuldaði Isavia rúman millj­arð í júlí
WOW air skuldaði Isavia 1.033 millj­ón­ir króna í lok júlí síðasta árs. Í fundargerðum Isavia kemur fram að WOW fékk að safn­a upp skuldum vegna vissu Isavia um að fé­lagið hefði ör­ugg­an halds­rétt í ein­hverri af þeim vél­um sem WOW hafði á leigu.
2. maí 2019
Ótal tækifæri fyrir Ísland í fjórðu iðnbyltingunni
Formaður starfshóps forsætisráðherra sem vann skýrslu um Ísland og fjórðu iðnbyltinguna segir að Íslendingum hafi gengið vel að nýta sér tækninýjungar. Það sjáist á árangri þjóðarinnar síðustu 120 árin.
1. maí 2019
Ágúst Ólafur snýr aftur á þing
Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, snýr aftur til starfa á Alþingi á morgun, 1. maí. Hann hefur verið í leyfi frá því í desember.
30. apríl 2019
Verjendur fyrrum sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu.
Sex hundruð milljónum skipt á milli hinna sýknuðu
Viðræður um miska- og skaðabætur fara nú fram milli ríkislögmanns og þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í september síðastliðnum. Sex hundruð milljónum verður skipt á milli hinna sýknuðu meðal annars eftir lengd gæsluvarðhalds.
30. apríl 2019
ASÍ segir það „feigðarflan“ að staðfesta þriðja orkupakkann
Alþýðusamband Íslands legst gegn frekari markaðsvæðingu raforku í umsögn sinni um þriðja orkupakkann. Þegar hafi verið gengið of langt í þá átt.
29. apríl 2019
Helga nýr mannauðsstjóri Arion banka
Nýr mannauðsstjóri Arion banka hefur starfað hjá bankanum og forveranum í tólf ár.
29. apríl 2019
15 missa vinnuna hjá Eimskip
Eimskip hefur tilkynnt um skipulagsbreytingar sem eiga að ná fram hagræðingu í rekstri og auka arðsemi félagsins. Fækkað verður um 15 stöðugildi.
29. apríl 2019
Verkfall SAS hefur áhrif á 60 þúsund farþega í dag
Um 1.500 flug­menn flug­fé­lagsins SAS í Noregi, Sví­þjóð og Dan­mörku eru enn í verk­falli en ekki hefur tekist að leysa deiluna sem uppi er um kjör þeirra. Talið að verkfallið kosti félagið allt að 100 milljónir sænskra króna á dag.
29. apríl 2019
Karolina Fund: Hrópandi ósamræmi & Bullið – ljóðabókatvenna
Tvær nýjar ljóðabækur eftir Ægir Þór vilja komast út. Bækurnar eru ólíkar að stíl og nálgun en eiga það sameiginlegt að vera ádeilur innblásnar anda pönksins. Pönkarar eiga vitaskuld ekki pening þannig að broddborgarar eru beðnir að borga brúsann.
28. apríl 2019
„Það eru ákveðin verðmæti í hræinu á WOW air“
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, hefur áhyggjur af því að minnkandi samkeppni í flugrekstri, í kjölfar gjaldþrots WOW air, muni hafa neikvæð samkeppnisleg áhrif á neytendur.
28. apríl 2019
Vildu tryggja að fleiri ættu séns en Icelandair
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, ræddi um samkeppni í fluggeiranum og hvernig eftirlitið hafi beitt sér til að tryggja hana í 21 á Hringbraut í vikunni.
27. apríl 2019
Stjórnvöld þurfa að styrkja rödd neytenda
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, gagnrýnir að almenningur sé aldrei spurður um árangur eftirlitsstarfsemi, heldur einungis fyrirtæki sem þurfa að sæta slíkri. Tilgangur eftirlitsins sé enda almannahagur.
27. apríl 2019
Vill að Efling beiti sér í fjárfestingum í gegnum Gildi
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, boðar að verkalýðshreyfingin muni beita sér í viðskiptalífinu í gegnum stjórnarsetu í lífeyrissjóðum. Hún segir málflutning í leiðurum Fréttablaðsins ógeðslegan og kallar boðaðar verðhækkanir stjórnlausa frekju.
27. apríl 2019
Ekkert komið fram sem styður leka frá Má eða Arnóri til RÚV
Seðlabankinn hefur svarað bréfi forsætisráðherra vegna Samherjamálsins.
26. apríl 2019
Krefjast upplýsinga um greiðslur inn á reikning Báru
Lögmaður fjögurra þingmanna Miðflokksins hefur farið fram á að fá upplýsingar frá fjármálafyrirtækjum um greiðslur inn á reikning Báru Halldórsdóttur á tímabilinu 15. nóvember til 15. desember 2018.
26. apríl 2019
Ísland dýrast í Evrópu
Milli áranna 2010 og 2017 hefur munurinn á verðlagi á Íslandi og meðaltali landa Evrópusambandsins hækkað um 52 prósentustig. Á sama tíma hefur íslenska krónan styrkst um 26 prósent og hún útskýrir því ekki hið háa verðlag ein og sér.
26. apríl 2019
Embætti landlæknis
Kjartan Hreinn ráðinn aðstoðarmaður Landlæknis
Kjartan Hreinn Njálsson fráfarandi ritstjóri Fréttablaðsins mun taka við starfi aðstoðarmanns Landlæknis, Ölmu Möller.
26. apríl 2019
Safna undirskriftum fyrir nýtt flugfélag
Fólki gefst nú kostur á skrá sig sem þátttakendur í nýju flugfélagi sem farþegar, fjárfestar og samstarfsaðilar á heimasíðunni flyicelandic.is. Á síðunni segir að FlyIcelandic geti annaðhvort orðið að nýju flugfélagi eða vildarklúbbi.
26. apríl 2019
Heiðar Guðjónsson ráðinn forstjóri Sýnar
Heiðar Guðjónsson hefur verið formaður stjórnar fyrirtækisins undanfarin misseri.
25. apríl 2019
Joe Biden talinn líklegur til að leita í smiðju Obama
Fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna í forsetatíð Baracks Obama hefur komið framboði sínu formlega af stað.
25. apríl 2019