Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Enn sannfærðari en áður um að það hafi verið rétt að mynda ríkisstjórnina
Svandís Svavarsdóttir segir að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sé „fantagóð“ í því að stýra ríkisstjórn þeirra þriggja ólíku flokka sem nú sitja að völdum á Íslandi. Stundum þurfi að takast á við ríkisstjórnarborðið.
19. maí 2019
Hatari veifaði Palestínufánum
Liðsmenn Hatara héldu á fána Palestínu þegar tilkynnt var um stigin úr símakosningunni í Eurovison í kvöld. Hatari hafnaði í 10. sæti í keppninni.
19. maí 2019
Fjárhagslegur ávinningur er af sameiginlegum lyfjainnkaupum
Svandís Svavarsdóttir segir að það bæði ríkissjóður og notendur lyfja muni njóta góðs af samstarfi við hin Danmörk og Noreg um innkaup á lyfjum. Innkaup verði hagstæðari og öryggi í afhendingu meira.
18. maí 2019
Íhaldssamt öfga-hægri sem stendur gegn kvenfrelsi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að orðræða sumra þingmanna um þungunarrofsfrumvarpið endurspegli bakslag í íslenskum stjórnmálum og pólitíska sveiflu íhaldssamra öfga-hægri sjónarmiða.
18. maí 2019
Jón Ólafsson prófessor og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingkona.
Segir niðurstöðu siðanefndar vekja upp ótal spurningar
Jón Ólafsson, prófessor og formaður nefndar um traust á stjórnmálum, segir að niðurstaða siðanefndar Alþingis um brot Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur veki upp margar spurningar og að það út af fyrir sig sé ótrúverðugt.
18. maí 2019
Leigubílakerfið opnað upp á gátt með nýju frumvarpi
Samgönguráðherra vill breyta leigubílamarkaðnum, og opna hann meira, með það í huga að neytendur fái betri þjónustu.
17. maí 2019
Jón Ásgeir tilnefndur í stjórn Skeljungs í lokatillögu tilnefningarnefndar
Skeljungur er með alþjóðlega starfsemi, en eigið fé félagsins var rúmlega 9 milljarðar í lok árs í fyrra.
17. maí 2019
Svandís: Tíðni þungunarrofa eykst ekki með lengingu leyfilegs tíma
Heilbrigðisráðherra segir ekkert benda til þess að færsla á ramma til þungunarrofs í 22. viku meðgöngu auki tíðni síðbúinna rofa. Sem femínista hafi verið einboðið fyrir hana að setja málið á dagskrá.
16. maí 2019
Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Lilja Katrín nýr ritstjóri DV
Lilja Katrín Gunnarsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri Frjálsrar fjölmiðlunar ehf., sem meðal annars á og rekur DV og dv.is. Lilja er annar tveggja ritstjóra sem ráðnir verða til félagsins.
16. maí 2019
Vilja ekki neyðarskýli við Grandagarð
Nokkrir eigendur fasteigna út á Granda hafa kært nýtt neyðarskýli fyrir heimilislausa sem opna á við Grandagarð. Kærendur telja starfrækslu neyðarskýlis ekki samræmast þeirri starfsemi sem fyrir er á svæðinu.
16. maí 2019
ASÍ: Uppsagnir jafngildi því að ætla ekki að standa við samninga
Miðstjórn ASÍ hefur sent frá sér harðorða ályktun, vegna uppsagna fyrirtækja.
15. maí 2019
Heildarlaun félagsmanna VR að meðaltali 652 þúsund krónur
Heildarlaun félagsmanna VR voru 652 þúsund krónur að meðaltali í febrúar síðastliðnum en miðgildi heildarlauna var 600 þúsund.
15. maí 2019
Stefán Einar Stefánsson
Stefán Einar gefur út bók um gjaldþrot WOW air
Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu, gefur út bók um ris og fall flugfélagsins WOW air um næstu mánaðamót.
15. maí 2019
Hatrið sigraði – Ísland með á laugardaginn
Hatari flutti lag sitt óaðfinnanlega og var meðal tíu þjóða sem munu keppa til úrslita á laugardaginn.
14. maí 2019
Mun Hatrið komast áfram?
Spennan er í hámarki í Eurovision.
14. maí 2019
Verður Ísland með í stórhuga innviðaáætlun Kínverja?
Sendiherra Kína á Íslandi segir að mikill áhugi sér hjá íslensku atvinnulífi að taka þátt í innviðaætlun Kínverja.
14. maí 2019
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Þungunarrofsfrumvarpið samþykkt
40 af 63 þingmönnum samþykktu þungunarrofsfrumvarp heilbrigðisráðherra. Málið var umdeilt.
13. maí 2019
Katrín: Þetta snýst um sjálfsákvörðunarrétt og sjálfstæði kvenna
Forsætisráðherra hafnaði því alfarið að um pólitísk hrossakaup væri að ræða. Umræða um málið stendur nú yfir.
13. maí 2019
Forsætisnefnd Alþingis
Forsætisnefnd skoðar mál Ágústs Ólafs ekki frekar
Forsætisnefnd Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að erindi nefndarinnar um meint brot Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, á siðareglum fyrir alþingismenn gefi ekki tilefni til frekari athugunar af hennar hálfu.
13. maí 2019
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
Inga Sæland fordæmir vinnubrögð RÚV
Inga Sæland, þingkona og formaður Flokks fólksins, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún gagnrýnir umfjöllun fréttastofu Ríkisútvarpsins um frumvarp heilbrigðisráðherra um þungunarrof.
13. maí 2019
Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Yfir 3.000 ábendingar um óleyfilega skammtímaleigu borist
Mikil aukning hefur orðið á fjöldi ábendinga um ólöglega heimagistingu í kjölfar átaks ferðamálaráðherra. Tugir mála hafa endað með stjórnvaldssektum og tæp 60 mál hafa ratað á borð lögreglu.
13. maí 2019
Karolina Fund: Issamwera
Afro-latin-djass hljómsveitin Issamwera gefur út sína fyrstu plötu á vínyl.
12. maí 2019
Sér ekki að sameining auki sjálfstæði frá stjórnmálum
Sameining Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands gæti leitt til þess að ósamrýmanleg markmið togist á milli fjármálaeftirlits, sem stuðlar að heilbrigðu fjármálakerfi, og peningastefnu, sem á að stuðla að lágri verðbólgu.
12. maí 2019
FME getur séð hverjir eiga erlendu sjóðina sem eiga í íslenskum banka
Forstjóri FME segir eftirlitið rannsaka hæfi virkra eigenda nægilega djúpt til að fá upplýsingar um hverjir standi á bak við erlenda sjóði. Það geti þó ekki fylgst með því hvort að peningar sem komið hafi verið undan séu notaðir í að kaupa hlut í bönkum.
11. maí 2019
„Hægt að eyðileggja orðspor fólks með slúðri eða árásum á samfélagsmiðlum“
Forstjóri Fjármálaeftirlitsins segir að eftirlitið þurfi að vanda sig mjög þegar það metur hvort orðspor fólks sem vill stýra fjármálafyrirtækjum eða sitja í stjórnum þeirra eigi að koma í veg fyrir að viðkomandi sé hæfur til þess.
11. maí 2019