Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Þjálfun stöðvuð og flugmönnum sagt upp vegna kyrrsetningar á Max-vélum
Icelandair hefur gripið til margvíslegra aðgerða til að bregðast við alþjóðlegrar kyrrsetningar á 737 Max vélum frá Boeing.
31. maí 2019
Davíð Stefánsson
Davíð Stefáns­son nýr rit­stjóri Frétta­blaðsins
Davíð Stefáns­son hefur verið ráðinn rit­stjóri Frétta­blaðsins. Hann tekur við sem annar tveggja rit­stjóra blaðsins frá 1. júní næstkomandi.
31. maí 2019
Stefna að því að ríkið gefi út rafræn skilríki
Stjórnvöld vilja að Ísland verði á meðal þeirra fremstu í heiminum þegar kemur að stafrænni stjórnsýslu og opinberri þjónustu. Ríkisstjórnin samþykkti því í dag tillögur að aðgerðum, þar á meðal er aukin sjálfsafgreiðsla á vefnum Ísland.is.
31. maí 2019
Norsk hagsmunasamtök telja best að Alþingi fresti ákvörðun um þriðja orkupakkann
Nei til EU hafa sent íslenskum fjölmiðlum bréf þar sem fjallað er um þriðja orkupakkann. Þau telja afstöðu og framgöngu utanríkisráðherra, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, mjög vafasama.
30. maí 2019
„Okkar hlutverk er að greina hvað er okkur til góðs“
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, talaði fyrir aðild að Evrópusambandinu í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum.
29. maí 2019
Fast skotið á forsætisráðherra og talað gegn ótta við breytingar
Fjörugar elhúsdagsumræður á Alþingi fóru fram í kvöld. Oddný Harðardóttir, Samfylkingu, skaut fast á forsætisráðherra, og ritari Sjálfstæðisflokksins talaði fyrir því að óttinn fengi ekki að leika lausum hala.
29. maí 2019
Jákvæð heildarafkoma ríkisins verði tryggð - Góð staða hjálpar til
Ríkið er í góðri stöðu til að bregðast við samdrætti í efnahagslífinu.
29. maí 2019
Leggja til lausn á málþófi
Stjórnarandstöðuflokkarnir - að Miðflokknum undanskildum - leggja til lausn á málþofi um orkupakka 3.
29. maí 2019
Boris Johnson
Boris Johnson stefnt fyrir ósannindi um Brexit
Boris Johnson, þingmaður breska Íhaldsflokksins, þarf að koma fyrir rétt vegna ásakana um að hafa farið með ósannindi í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Brexit árið 2016.
29. maí 2019
Neyðarlánaskýrslan áfellisdómur yfir stjórnsýslu Seðlabankans
Þingmaðurinn sem lagði fram fyrirspurn um ráðstöfun, innheimtur og ákvörðunartöku vegna veitingu neyðarláns Seðlabanka Íslands til Kaupþings fyrir rúmum áratug segir að vinnubrögð Seðlabankans í málinu hafi ekki verið boðleg.
29. maí 2019
Forsætisráðuneytið segir nefndarmenn hæfa - Bréfið birt í heild
Kjarninn óskaði eftir því að fá afhent bréf forsætisráðuneytisins, þar sem afstaða er tekin til umkvartana umsækjenda um starf seðlabankastjóra.
28. maí 2019
Nærri fimmtungur af öllum starfandi eru innflytjendur
Innflytjendur voru að jafnaði 19,2 prósent af öllum starfandi hér á landi á fyrsta ársfjórðungi 2019. Þá hefur hlutfall innflytjenda af fjölda starfandi farið vaxandi í öllum landshlutum frá árinu 2013 en hæst er hlutfallið á Suðurnesjum og á Vestfjörðum.
28. maí 2019
Undirritun samkomulagsins.
Samstarf stjórnvalda og atvinnulífs um aðgerðir í loftslagsmálum
Samstarfsvettvangur stjórnvalda og fulltrúa atvinnulífsins um loftlagsmál og grænar lausnir var settur á fót í dag. Verkefni vettvangsins er meðal annars að styðja við markaðs- og viðskiptaþróunarstarf fyrirtækja tengd loftlagsmálum.
28. maí 2019
Nítján starfsmönnum sagt upp hjá Isavia
Isavia hefur sagt upp 19 starfsmönnum og til viðbótar boðið 15 starfsmönnum lægra starfshlutfall. Uppsagnirnar koma til vegna brotthvarfs Wow air í mars síðastliðnum og breyttri flug­á­ætl­un Icelandair í kjöl­far kyrr­setn­ingar á Max vél­u­m ­Boeing.
28. maí 2019
SGS og Efling vísa kjaradeilu við Samband íslenskra sveitarfélaga til ríkissáttasemjara
Viðræður Starfsgreinasambandsins og Eflingar við Samband íslenskra sveitarfélaga um nýjan kjarasamning hafa staðið yfir undanfarnar vikur og hafa aðilar átt fimm formlega fundi. Þau hafa nú ákveðið að vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara.
28. maí 2019
Birgir Jónsson
Birgir Jónsson nýr forstjóri Íslandspósts
Birgir Jónsson hefur verið ráðinn forstjóri Íslandspósts og hefur þegar tekið til starfa.
28. maí 2019
Björgólfur Thor Björgólfsson
Björgólfur Thor tók þátt í skuldabréfaútboði WOW air
Félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar keypti skuldabréf fyrir þrjár milljónir evra í skuldabréfaútboði WOW air í haust. Yfir helmingur þess fjármagns sem safnaðist í útboðinu kom frá aðilum sem stóðu WOW air eða Skúla Mogensen nærri.
28. maí 2019
Ármann hættir sem forstjóri Kviku
Marinó Örn Tryggvason hefur verið ráðinn nýr forstjóri Kviku banka. Ármann Þorvaldsson mun starfa áfram hjá bankanum en í breyttu hlutverki.
27. maí 2019
Verjendur fyrrum sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálið
Hafnaði bótatilboði ríkisins og undirbýr málsókn
Guðjón Skarphéðinsson, einn þeirra sem Hæstiréttur sýknaði í Guðmundar- og Geirfinns málinu, náði ekki samkomulagi við sáttanefnd stjórnvalda varðandi bætur. Lögmaður hans segir að næstu skref séu að undirbúa málsókn.
27. maí 2019
Karolina Fund: Breiðdalsbiti – Matvælaþróun úr afurðum svæðisins
Guðný Harðardóttir er sauðfjárbóndi í húð og hár sem vill koma afurðum sínum og öðrum afurðum úr Breiðdalnum á þann stall sem þær eiga heima á.
26. maí 2019
Búin að finna kjallara undir botninum á siðferði í íslenskri pólitík
Þingflokksformaður Pírata segir að munurinn á ofteknum akstursgreiðslumálum þingmanna í Noregi og á Ísland sé að þar sem málið rannsakað og pólitísk ábyrgð tekin. Hér sé málið ekki rannsakað og pólitísk ábyrgð sé engin.
26. maí 2019
Vonast eftir frjálslyndri ríkisstjórn eftir næstu kosningar
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir segir að núverandi ríkisstjórn sé síðasta vígi gamla flokkakerfisins. Skýrustu víglínurnar á Alþingi í dag séu á milli frjálslyndis og íhaldssemi.
25. maí 2019
Þótti eðlilegt að ganga um opinbera sjóði eins og nammikistu
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir segir að það komi sér ekki á óvart að vera ásökuð um hræsni af ákveðnum kreðsum eftir hún gagnrýndi niðurstöðu siðanefndar Alþingis um eigin ummæli.
25. maí 2019
Sigríður kallar MDE „nefnd“ sem hafi gert atlögu gegn íslensku dómskerfi
Fyrrverandi dómstólaráðherra sakar dómara við Mannréttindadómstól Evrópu um atlögu gegn dómskerfi Íslendinga. Um sé að ræða „pólitískt at“. Umboð Mannréttindadómstólsins á Íslandi sé ekkert.
25. maí 2019
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur.
Skoða að leggja tafagjöld á einkabíla í Reykjavík
Borgaryfirvöld eru að kanna það að leggja svokölluð tafagjöld á einkabíla til að draga úr og stýra umferð innan borgarinnar. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur viðrað sambærilegar hugmyndir.
25. maí 2019