Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Störfum gæti fækkað um 600 á næstu 6 mánuðum
Samdráttur er í kortunum í efnahagslífinu.
13. júní 2019
Sveinbjörn nýr forstjóri Isavia
Umsækjendur um stöðu forstjóra voru 26 talsins.
13. júní 2019
Albertína afsalaði sér rétti til andsvars
Gunnar Bragi Sveinsson var einn þeirra þingmanna Miðflokksins, sem talaði niður til kvenna, þar á meðal Albertínu F. Elíasdóttur, á Klaustur bar.
13. júní 2019
BHM hafnar flatri krónutöluhækkun launa sem getur falið í sér kjararýrnun
Kjarasamningar hafa verið lausir í tvo mánuði, og BHM hvetur til þess að gengið sé til samninga.
13. júní 2019
Formaður Blaðamannafélags Íslands fordæmir ákvörðun ráðherra
Mögulegt framsal Julian Assange hefur vakið hörð viðbrögð í dag. Formaður Blaðamannafélags Íslands auk Félags fréttamanna RÚV hafa fordæmt mögulegt framsal Assange til Bandaríkjanna.
13. júní 2019
Skora á íslensk stjórnvöld að beita sér gegn framsali Assange
Félag fréttamanna RÚV fordæmir handtöku Assange og skora á íslensk stjórnvöld að beita sér gegn framsali hans.
13. júní 2019
Mesti samdráttur í fjölda ferðamanna frá því að talningar hófust
Launþegum í atvinnugreinum tengdri þjónustu fækkar um fimm prósent milli ára.
13. júní 2019
Myndin er frá mótmælunum í Hong Kong 2014
Hundruð þúsunda mótmæla í Hong Kong
Mótmælendur hafa flykkst á götur Hong Kong síðustu daga til að mótmæla nýrri lagasetningu sem gæti leyft yfirvöldum Hong Kong að framselja fanga til Kína.
12. júní 2019
Fyrsta netverslunin með lyf lítur dagsins ljós
Nú er hægt að versa lyfseðilsskyld og lausasölu lyf í netversluninni.
12. júní 2019
Fyrrverandi eigandi Primera Air greiddi sig frá málsóknum
Andri Már Ingólfsson, fyrrverandi eigandi Primera Air, greiddi þrotabúi flugfélagsins tæplega 200 milljónir til þess að forðast málsóknir. Hann féll jafnframt frá tveggja milljarða króna kröfum sínum í búið.
12. júní 2019
Píratar fagna afnámi bleika skattsins
Við gildistöku laganna mun virðisaukaskattur á tíðavör­ur á borð við dömu­bindi, túr­tappa og álfa­bik­ara, lækka úr 24% í 11%, enda eru þetta nauðsynjavörur frekar en munaðarvörur,“ segir í tilkynningu frá Pírötum.
11. júní 2019
Frækinn sigur Íslands á Tyrklandi
Varnarmaðurinn úr Árbænum, Ragnar Sigurðsson, skoraði bæði mörk Íslands.
11. júní 2019
Spennuþrunginn leikur við Tyrki framundan
Öryggisleit í leifstöð hefur leitt til milliríkjadeilu við Tyrki. Utanríkisráðherrann tyrkneski ræddi málið við Guðlaug Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, í morgun, samkvæmt fréttum í Tyrklandi.
11. júní 2019
Kleifaberg RE.
Ákvörðun um að svipta Kleifabergið veiðileyfi vegna brottkasts felld úr gildi
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun Fiskistofu að svipta skipið Kleifaberg RE-70 um leyfi til veiða í atvinnuskyni í 12 vikur vegna meints brottkasts afla.
11. júní 2019
Þingmenn gagnrýna seinagang í svörum ráðherra
Þingmenn Miðflokks, Pírata, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna gagnrýndu seinagang í svörum ráðherra í umræðum um fundarstjórn forseta í dag.
11. júní 2019
Isavia varð fyrir tölvuárás
Isavia varð fyrir tölvuárás í gær. Árásin kemur í kjölfar mikillar óánægju vegna meintra tafa tyrkneska karlalandsiðsins í fótbolta við vegabréfaeftirlit á Keflavíkurflugvelli.
11. júní 2019
Theresa May, fráfarandi forsætisráðherra Bretlands.
Tíu sækjast eftir embætti May
Tvær kon­ur og átta karl­ar munu etja kappi um hver verður næsti leiðtogi Íhalds­flokks­ins og for­sæt­is­ráðherra Bret­lands. Theresa May steig til hliðar í síðustu viku en hún mun áfram gegna embættinu þar til að nýr formaður hefur verið skipaður.
10. júní 2019
Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta hjá Morgunblaðinu.
Stefán Einar svarar Skúla og segir bókina standa óhaggaða og óhrakta
Stefán Einar Stefánsson, höfundur nýrrar bókar um WOW air, svarar ummælum Skúla Mogensen í hans garð og segir full­yrðingar sínar um fall WOW air standa ó­haggaðar.
10. júní 2019
Karolina Fund: Namm! - 100% vegan eldhús
Alda Villiljós stendur fyrir hópfjármögnun á eldhúsaðstöðu sem mun vera nýtt í 100 prósent vegan matarframleiðslu.
10. júní 2019
Einangrunarhyggja hægir á heimshagkerfinu
Aukin spenna í viðskiptum milli Bandaríkjanna og annarra ríkja veldur áhyggjum innan Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar.
10. júní 2019
Skúli Mogensen segir Stefán Einar ítrekað hafa farið með „dylgjur og ósannindi“
Stofnandi og forstjóri WOW air fer hörðum orðum um höfund nýrrar bókar um sig og flugfélagið. Hann segist sannfærður um að það hefði verið hægt að bjarga flugfélaginu frá gjaldþroti.
9. júní 2019
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Ráðgjafarstofu innflytjenda verður komið á fót
Ráðgjafarstofa innflytjenda mun bjóða upp á ráðgjöf og upplýsingar til innflytjenda um réttindi, þjónustu og skyldur. Þingsályktunartillaga þess efnis var samþykkt í vikunni en einungis þingmenn innan Miðflokksins greiddu gegn henni.
9. júní 2019
Fyrir einu ári síðan: Handtökur og húsleitir vegna Skeljungsmálsins
Embætti héraðssaksóknara réðst fyrir einu ári í umfangsmiklar aðgerðir vegna Skeljungsmálsins svokallaða.
8. júní 2019
Rafmagnsbílar verða sífellt vinsælli.
Ökutæki með blandaða orkugjafa aldrei vinsælli
Fjöldi ökutækja á Íslandi sem notast við rafmagn eða blandaða orkugjafa er um 6,7 prósent ökutækja á skrá og í umferð.
8. júní 2019
Ágúst Ólafur: „Ótrúlegar“ breytingartillögur ríkisstjórnarinnar
Þingmaður Samfylkingarinnar gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir ranga forgangsröðun, við endurskoðun á fjármálaáætlun til fimm ára.
7. júní 2019