Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Vatnsmýrin fær póstnúmerið 102
Vatnsmýrin er eitt mesta uppbyggingarsvæði landsins að mati borgarstjóra.
7. júní 2019
Landkynning er eitt markmið endurgreiðslna í kvikmyndaframleiðslu.
Vilja breyta endurgreiðslukerfi kvikmyndaframleiðslu
Áætlaður heildarávinningur ríkisins af endurskoðun gæti orðið 200 milljónir króna á ári, að því er kemur fram í nýrri skýrslu vinnuhóps.
7. júní 2019
Farþegum til Íslands mun fækka um 388 þúsund í ár
Farþegar sem heimsækja Ísland heim í ár verða færri en tvær milljónir og skiptifarþegar sem fara um Keflavíkurflugvöll mun fækka um 1,7 milljón í ár. Ástæðan: Gjaldþrot WOW air og óvissa vegna Boeing MAX-véla Icelandair.
7. júní 2019
Áhugi á læknisfræði og sjúkraþjálfun eykst milli ára
Alls munu 323 þreyta inntökupróf í læknisfræði og fjölgar þeim um 40 milli ára. Þá sækja 98 manns um inntöku í sjúkraþjálfun en þeir voru 64 í fyrra.
7. júní 2019
Vladimír Pútín, Rússlandsforseti
Pútín og Xi vilja styrkja strategískt samband sitt
Xi Jinping, forseti Kína, sækir Rússland heim. Forsetarnir hafa nú gefið út áætlanir um að styrkja strategískt samband sitt.
7. júní 2019
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, slær í gong við upphaf viðskipta í morgun.
Marel komið á markað í Amsterdam
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, sló í gong til að hringja inn viðskipti með bréf í Marel í hollenskri kauphöll í morgun. Bréf í félaginu hækkuðu strax í fyrstu viðskiptum.
7. júní 2019
Ríkisendurskoðun gerir stjórnsýsluúttekt vegna WOW air
Beiðni lögð fram í umhverfis- og samgöngunefnd um úttekt á hlutverki Samgöngustofu og Isavia í málum WOW air hefur verið samþykkt. Niðurstaða á að liggja fyrir í haust.
7. júní 2019
Ferðamenn við Austurvöll
Bandarískum farþegum fækkar um 38,7 prósent milli ára
Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru um 126 þúsund í maímánuði eða um 39 þúsund færri en í maí árið 2018.
6. júní 2019
Harpa Jónsdóttir
Harpa Jónsdóttir nýr framkvæmdastjóri LSR
Harpa Jónsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri LSR – Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, stærsta og elsta lífeyrissjóðs landsins.
6. júní 2019
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda
Hlutur útborgaðra launa lækkað mest hjá þeim tekjulægstu
Félag atvinnurekenda hefur birt nýja skýrslu um þróun launatengdra gjalda frá aldamótum.
6. júní 2019
Gljúfrasteinn og Jagúarinn á planinu sumarið 2008
Ríkissjóður kaupir Jónstótt ásamt lóð við Gljúfrastein
Áætlaður kostnaður ríkisins vegna kaupa og lágmarksendurgerðar á fasteigninni Jónstótt liggur á bilinu 120 til 145 milljónir króna.
5. júní 2019
Logi Einarsson, Katrín Jakobsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
VG og Píratar mælast stærri en Samfylkingin
Vinstri græn og Píratar bæta við sig fylgi í nýrri MMR könnun en fylgi Samfylkingarinnar dalar. Stuðningur við ríkisstjórnina jókst í mánuðinum og mælist nú 45,5 prósent samanborið við 40,9 prósent í fyrri hluta maímánaðar.
5. júní 2019
Akureyri
Fasteignamat hækkar meira á landsbyggðinni
Fasteignamat íbúða hækkar um 5 prósent á höfuðborgarsvæðinu en um 9,1 prósent á landsbyggðinni, samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2020. Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 6,1 prósent frá yfirstandandi ári og verður 9.047 milljarðar króna.
5. júní 2019
Lengi vel var hola þar sem hótelið er nú að rísa. Í dag er verkefnið hins vegar vel á veg komið og vísir að reisulegu hóteli og íbúðaþyrpingu búinn að myndast.
Íslendingar með meirihluta í Marriott hótelinu við Hörpu
Hópur sem leiddur er af framtakssjóði í stýringu sjóðstýringarfélags Arion banka á nú 66 prósent í félagi sem byggir fimm stjörnu hótel við Reykjavíkurhöfn.
5. júní 2019
Icelandair sagt hafa leigt Airbus þotu
Icelandair hefur notast við Boeing vélar, en vegna kyrrsetningar á 737 Max vélunum leitar félagið nú til evrópska flugrisans Airbus.
4. júní 2019
Bjarg byggir 80 íbúðir á Kirkjusandi
Íbúðirnar eru ætlaðar fyrir tekjulága.
4. júní 2019
Lilja Alfreðsdóttir
Tæp 30 prósent drengja geta ekki lesið sér til gagns við lok grunnskólagöngu
Hlutfall þeirra barna sem ekki getur lesið sér til gagns hefur aukist bæði meðal drengja og stúlkna.
4. júní 2019
Mannréttindadómstóll Evrópu
Árni Kolbeinsson ekki óhlutdrægur í Al-Thani málinu
Hæstaréttardómari var ekki óhlutdrægur í Al-Thani málinu svokallaða samkvæmt úrskurði Mannréttindadómstóll Evrópu sem birtur var í dag.
4. júní 2019
Stefán Rafn til Seðlabankans
Fréttamaður Stöðvar 2 hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Seðlabanka Íslands.
3. júní 2019
Tíu verkefni valin til þátttöku í Startup Reykjavík
Í áttunda skipti fer Startup Reykjavík hraðallinn nú fram.
3. júní 2019
Jón Gunnar Jónsson
Jón Gunnar Jónsson nýr forstjóri Samgöngustofu
Jón Gunnar Jónsson hefur verið skipaður forstjóri Samgöngustofu frá og með 6. ágúst næstkomandi.
3. júní 2019
Karolina Fund: Á besta veg
Sigurður Sigurðsson munnhörpuleikari og söngvari safnar fyrir útgáfu á sinni fjórðu plötu.
2. júní 2019
Heppilegra ef aðrir kæmu að rannsókn á fjárfestingaleið Seðlabankans
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, segir það yfirleitt þannig að óheppilegt sé að menn rannsaki eigin málefni. Seðlabanki Íslands vinnur nú að gerð skýrslu um fjárfestingaleið Seðlabankans.
2. júní 2019
Mögulega heppilegra ef aðrir hefðu rannsakað neyðarlánið
Nefndarmaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd segir að líklega verði fjallað um skýrslu Seðlabanka Íslands um veitingu neyðarlánsins á vettvangi nefndarinnar. Það kunni að vera að heppilegra hefði verið að aðrir en Seðlabankinn hefðu rannsakað málið.
1. júní 2019
Miðflokkurinn að reyna að auka stuðning með hálfsannleik
Þingmaður Viðreisnar telur málþóf Miðflokksins í umræðum um þriðja orkupakkann vera flokknum til vansa. Hann efast um heilindi flokksins í málinu.
1. júní 2019