Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Vill endurskoða rétt manna til að taka óendanlega oft til máls á Alþingi
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sagði við þingfrestun í gær að hann vilji endurskoða fyrirkomulag umræðna á Alþingi. Þar á meðal þyrfti að endurskoða það fyrirkomulag að menn geti haldið umræðu um lagafrumvörp gangandi að eilífu.
21. júní 2019
Formaður stjórnar: Illa vegið að mér og öðrum stjórnarmönnum
VR ákvað í kvöld að afturkalla umboð stjórnarmanna VR hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna.
20. júní 2019
Umboð stjórnarmanna VR í Lífeyrissjóði verslunarmanna afturkallað
Tillaga um nýja stjórnarmenn til bráðabirgða var einnig samþykkt.
20. júní 2019
Arion banki eignast ferðaskrifstofufyrirtækið TravelCo
Arion banki hefur nú tekið yfir starfsemi TravelCo. Bankinn hyggst selja fyrirtækið eins hratt og kostur er.
20. júní 2019
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri. Hann mun láta af því starfi í ágúst og nýr taka við.
Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið sameinast um næstu áramót
Breytingarnar lúta að sameiningu verkefna hjá einni stofnun. Sextán þingmenn greiddu ekki atkvæði eða voru fjarverandi við atkvæðagreiðsluna.
20. júní 2019
Innlend netverslun blómstrar - Maí veltuhæsti mánuðurinn frá upphafi
Á netinu jókst velta raf- og heimilistækja um 156,8 prósent á milli ára á meðan veltan í búðum dróst saman um 14,2 prósent.
20. júní 2019
Segir lagafrumvarp um makrílveiðar vera óttalega hrákasmíð
Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, segir frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar um makrílveiðar sem samþykkt var á Alþingi í gær ekki verja meginhagmuni þjóðarinnar hvað varðar stjórn­un, ráð­stöfun og nýt­ingu auð­lind­ar­inn­ar.
20. júní 2019
FME minnir á kröfur sem gerðar eru til lífeyrissjóða
VR hyggst gera breytingar á skipan stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna.
19. júní 2019
Jafnréttisnefnd KÍ mótmælir málflutningi kennara
Jafnréttisnefnd Kennarasambands Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem málflutningi grunnskólakennara um falskar ásakanir nemenda um meint ofbeldi kennara er mótmælt.
19. júní 2019
Ágúst Ólafur Ágústsson
15 milljarða minni niðurskurður í fjármálaáætlun
Niðurskurður í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar verður minni en fyrri tillaga áætlaði.
19. júní 2019
Eyrún ráðin framkvæmdastjóri Kjarnans
Nýr framkvæmdastjóri hefur hafið störf hjá Kjarnanum.
19. júní 2019
Ráðhús Reykjavíkur
Hlutfall kjörinna kvenna í sveitarstjórnum aldrei verið hærra
Alls voru kjörnir 502 sveitarstjórnarmenn á landinu öllu árið 2018, 266 karlar og 236 konur. Kosningaþátttaka kvenna var meiri en karla og var hún breytileg eftir aldri, meiri meðal eldri en yngri kjósenda.
19. júní 2019
Bótakröfur vegna makrílkvóta gætu numið 35 milljörðum
Ríkislögmaður hefur fengið stefnur vegna úthlutunar makrílkvóta en ekki er gefið upp fjöldi eða upphæð bótakrafa. Formaður stjórnar Landssambands smábátaeiganda telur að kröfurnar gætu numið 35 milljörðum króna.
19. júní 2019
Kanna hvort stóriðjan geti bundið CO2 með CarbFix-aðferðinni
Fulltrúar frá ríkisstjórninni, stóriðjunni og Orkuveitu Reykjavíkur hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um að kanna hvort CarbFix-aðferðin geti orðið raunhæfur kostur til þess að draga úr losun koldíoxíðs, CO2, frá stóriðju á Íslandi.
18. júní 2019
Telja Sýn hafa brotið fjölmiðlalög með birt­ingu per­sónu­upp­lýs­inga
Fjölmiðlanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að Sýn hf. hafi brotið gegn 26. grein laga um fjölmiðla með birtingu viðkvæmra persónugreinanlegra persónuupplýsinga um einstakling í frétt á Vísi.
18. júní 2019
Íslendingar verða varir við samkeppnisvandamál á matvörumarkaði
Íslendingar mest varir við skort á samkeppni í farþegaþjónustu
Íslendingar verða mest varir við samkeppnisvandamál í farþegaþjónustu, fjármálaþjónustu og matvælamarkaði samkvæmt könnun MMR. Þá var hátt verð og lítill marktækur munur á verði nefnd sem helstu vandamál markaðanna.
17. júní 2019
Forseti Íslands ásamt þeim sem hlutu fálkaorðuna 2019.
Sextán sæmdir fálkaorðunni á Bessastöðum
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi 16 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í dag.
17. júní 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands flytur ávarp 17. júní 2019.
Katrín: Það getur allt breyst, líka það sem virðist klappað í stein
Forsætisráðherra fjallaði meðal annars um loftslagsmál í ávarpi sínu á Austurvelli í dag.
17. júní 2019
140 þúsund Evrópubúar skrifa undir áskorun gegn laxeldi í opnum sjókvíum
Nú hafa tæplega 140 þúsund manns víðs vegar úr Evrópu skrifað undir áskorun um að laxeldi í opnum sjókvíum verið hætt við Ísland, Noreg, Skotland og Írland.
17. júní 2019
Karolina Fund: Flammeus - „The Yellow“
Akureyringur safnar fyrir plötu.
16. júní 2019
Höskuldur H. Ólafsson hringir bjöllunni frægu við upphaf viðskipta með bréf í Arion banka fyrir einu ári.
Fyrir einu ári síðan: Arion banki skráður á markað
Á þessum degi fyrir einu ári síðan, þann 15. júní 2018, voru bréf í Arion banka tekin til viðskipta í Kauphöll Íslands. Hann varð þar með fyrsti íslenski bankinn til að verða skráður á markað eftir bankahrunið í október 2008.
15. júní 2019
Landsréttur staðfestir alvarleg brot Byko á samkeppnislögum
Í dómi Landsréttar segir að horfa þurfi til þess að brotin hafi verið framin af ásetningi og beinst gegn almennum neytendum.
14. júní 2019
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin bætir við sig en Vinstri græn og Framsókn tapa fylgi
Stuðningur við ríkisstjórnina mælist um 40 prósent og tveir af þremur stjórnarflokkum tapa umtalsverðu fylgi milli kannana. Miðflokkurinn haggast varla í fylgi þrátt fyrir mikla fyrirferð.
14. júní 2019
Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra.
Benedikt gagnrýnir vinnubrögð hæfisnefndar um skipun seðlabankastjóri
Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra, hefur dregið umsókn sína um stöðu seðlabankastjóra til baka. Hann segir vinnubrögð hæfisnefndar um skipun seðlabankastjóra alls ekki standast þá kröfu til stjórnsýslu sem viðhafa þurfi.
14. júní 2019
SFS vill að fiskeldisfrumvarpi verði frestað
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi telja að með frumvarpi um fiskeldi sé of langt gengið í því að hamla gegn uppbyggingu fiskeldisiðnaðar.
13. júní 2019