Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

3,8 milljarða stjórnvaldssekt lögð á þrotabú WOW air
Umhverfisstofnun hefur lagt um 3,8 milljarða stjórnvaldssekt á þrotabú WOW Air vegna vanrækslu flugrekanda á að standa skil á losunarheimildum fyrir árið 2018. Um er að ræða langhæstu sekt sem Umhverfisstofnun hefur lagt á.
4. júlí 2019
Flóttafólk mótmælir þann 13. febrúar 2019
Afgönsku fjölskyldunum tveimur ekki vísað úr landi í þessari viku
Sarwary og Safari fjölskyldunum verður ekki vísað úr landi í þessari viku.
4. júlí 2019
Sigurður Einarsson, Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson sýknaðir í CLN-málinu
Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson voru allir sýknaðir í CLN-málinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
4. júlí 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór segir dreifibréf FME staðfesta að engin lög hafi verið brotin
Formaður VR segir gott að fá það staðfest af Fjármálaeftirlitinu að engar reglur eða lög hafi verið brotin þegar VR afturkallaði umboð stjórnarmanna sinna í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og vísar þar til dreifibréfs FME frá því í gær.
4. júlí 2019
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, dómsmála-, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Óskar eftir fundi með dómsmálaráðherra og Útlendingastofnun
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til dómsmálaráðherra og forstjóra Útlendingastofnunar þar sem hann óskar eftir fundi hið fyrsta til að fara yfir mál barna sem endursenda á til Grikklands þar sem fjölskyldunum hefur verið veitt alþjóðleg vernd.
4. júlí 2019
Valitor greiðir Datacell og SPP 1.200 milljónir
Valitor, dótturfélag Arion banka, hefur fallist á að greiða Datacell og Sunshine Press Productions samtals 1.200 milljónir króna í skaðabætur fyrir að slíta samningi um greiðslugátt fyrir söfnunarfé til WikiLeaks sumarið 2011.
4. júlí 2019
Bankar á bremsunni í lánum
Minnkandi útlán hafa verið í bankakerfinu. Æskilegt væri að það væri þveröfugt, þessi misserin, segir í greiningu Arion banka.
3. júlí 2019
FME telur afturköllun á tilnefningu stjórnarmanna sjóða vega að sjálfstæði stjórna þeirra
Fjármálaeftirlitið segir að afturköllun á tilnefningu stjórnarmanna sjóða, sem byggi á ósætti tilnefningaraðila við einstakar ákvarðanir stjórnar, geti talist tilraun til beinnar íhlutunar í stjórnun lífeyrissjóða.
3. júlí 2019
Eldum rétt segist dregið í dómsmál fjögurra erlendra starfsmanna að ósekju
Framkvæmdastjóri Eldum rétt segist geta fullyrt að fyrirtækið tæki aldrei þátt í að koma illa fram við fólk. Formaður Eflingar segir Eldum rétt ekki geta firrt sig ábyrgð.
3. júlí 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar
Sólveig Anna segir starfsmannaleigur uppsprettu ofur-arðráns
Formaður Eflingar gagnrýnir starfsmannaleigur harðlega og segir Eldum rétt ekki geta firrt sig ábyrgð.
3. júlí 2019
Lágbrú eða jarðgöng bestu kostirnir fyrir nýja Sundabraut
Tillögur starfshóps um Sundabraut voru kynntar í dag, en Sundahöfn er megingátt Íslands í vöruflutningum á sjó.
2. júlí 2019
Skora á sveitarfélögin að semja við SGS og Eflingu um sömu greiðslur
Forsvarsmenn Starfsgreinasambands Íslands og Eflingar segja það með öllu ólíðandi að samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga semji ekki við SGS og Eflingu um sömu greiðslur og aðrir munu fá þann 1. ágúst næstkomandi.
2. júlí 2019
Merkel og Macron vilja Christine Lagarde sem seðlabankastjóra Evrópu
Síðustu daga hafa langar viðræður átt sér stað um arftaka mikilvægra embætta innan Evrópusambandsins.
2. júlí 2019
Fylgi flokka nánast óbreytt
Fylgi flokka breytist lítið á milli mánaða og eru breytingarnar í raun ekki tölfræðilega marktækar. Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn er sem fyrr stærsti flokk­ur lands­ins með tæplega fjórðung atkvæða.
2. júlí 2019
Benedikt Árnason, skrifstofustjóri forsætisráðuneytsins.
Benedikt Árnason leiðir nefnd um vísitölu neysluverðs
Forsætisráðherra hefur skipað nefnd sem skoða á aðferðafræði við útreikning vísitölu neysluverðs út frá alþjóðlegum samanburði. Skipun nefndarinnar er liður í stefnu ríkisstjórnarinnar um að draga úr vægi verðtryggingar.
2. júlí 2019
Tveir af hverjum þremur vilja fjölga eftirlitsmyndavélum
Mikill meirihluti landsmanna, eða alls 67,5 prósent, vill fjölga eftirlitsmyndavélum um landið. Þá eru konur líklegri til að vilja fjölga myndavélum en karlar.
2. júlí 2019
Þorsteinn, Hannes og Benedikt drógu umsókn sína til baka
Þrír drógu umsókn sína um stöðu seðlabankastjóra til baka.
1. júlí 2019
Mataræði fólks mismunandi eftir stjórnmálaskoðun
Stuðningsmenn Framsóknarflokksins neyta fremur rauðs kjöts en aðrir og stuðningsmenn Vinstri grænna neyta frekar grænmetisfæðis en stuðningsmenn annarra flokka.
1. júlí 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Segir það leið til breytinga kjósi sjóðfélagar lífeyrissjóða stjórnir þeirra beint
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, svarar leiðara ritstjóra Fréttablaðsins og segir að þegar slagurinn sé tekinn við valdamikil öfl í íslensku samfélagi þá þurfi að búa sig undir að hart sé sótt að manni af „gæslumönnum sérhagsmunaafla“.
1. júlí 2019
Magnús Geir sækir um stöðu Þjóðleikhússtjóra
Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. Magnús Geir var á sínum tíma leikhússtjóri í Borgarleikhúsinu og sömuleiðis hjá Leikfélagi Akureyrar fyrir norðan.
1. júlí 2019
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkarinnar.
Helga Vala gagnrýnir stjórnvöld fyrir að veita börnum á flótta ekki vernd
Drengur á flótta þurfti að leita á bráðamóttökudeild barna vegna kvíða. Hans bíður nú brottvísun á næstu dögum að sögn No Borders Iceland.
1. júlí 2019
Flugvöllurinn í Vatnsmýri
Helmingur andvígur flutningi flugvallar úr Vatnsmýri
Rúmlega 50 prósent landsmanna eru andvígir brotthvarfi flugvallarins úr Vatnsmýri en tæplega 30 prósent hlynntir samkvæmt nýrri Zenter könnun. Þingsályktunartillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar liggur fyrir á Alþingi.
1. júlí 2019
Eimskip krefst þess að rannsókn Samkeppniseftirlitsins verði hætt
Telja rannsóknina ólögmæta, en hún hefur verið í gangi í 10 ár.
1. júlí 2019
Daníel dreki
Nýjar slóðir
Kristín Guðmundsdóttir gefur út sína fyrstu bók.
30. júní 2019
Karlar hjóla oftar en konur og upplifa meira öryggi
70 prósent hjólreiðamanna hafa aðgengi að hjóli og samgöngusamningur er marktækur hvati fyrir hjólreiðum.
29. júní 2019