Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Útganga án Brexit-samnings myndi valda efnahagslægð í Bretlandi
Efnahagslægð Breta mun hefjast á næsta ári verði enginn samningur gerður um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu samkvæmt Skrifstofu Bretlands um ábyrg fjárlög. Spá Seðlabanka Bretlands er þó mun svartsýnni.
18. júlí 2019
Lækka skerðingu örorkubóta
Ný lagabreyting breytir tekjuviðmiði örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega. Formaður Öryrkjabandalags Íslands segir hópinn nú fá 35 aura afslátt af krónu á móti krónu skerðingunni og hún nemi 65 prósentum í stað hundrað.
18. júlí 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra.
Sigurður Ingi vill ganga eins langt og hægt er í nýrri löggjöf um jarðakaup
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segist binda vonir við að frumvarp um jarðakaup útlendinga hér á landi verði tilbúið snemma í haust.
18. júlí 2019
Katrín Jakobsdóttir segir ummæli Trump dæma sig sjálf
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir ummæli Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, um þingkonur Demókrataflokksins óboðleg og segir ummælin dæma sig sjálf.
17. júlí 2019
Pólverjar á Íslandi orðnir tæplega 20 þúsund
Fyrir 20 árum bjuggu um þúsund Pólverjar á Íslandi en þeir eru nú um 20 þúsund talsins. Það eru fleiri en heildaríbúafjöldi Reykjanesbæjar eða Garðabæjar.
17. júlí 2019
Isavia lýsir yfir furðu sinni vegna niðurstöðu héraðsdóms
Isavia segir niðurstöðuna vera í miklu ósamræmi við fyrri umfjöllun Landsréttar um málið.
17. júlí 2019
Héraðsdómur dæmir ALC í hag í þotudeilunni
Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að ALC beri eingöngu að greiða þær skuldir sem hvíli á þotunni sjálfri en ekki allar skuldir WOW air við Isavia.
17. júlí 2019
Vincent Tan
Greiðir 6,7 milljarða fyrir hlutinn í Icelandair Hotels
Berjaya Land Berhad, sem stofnað var af milljarðamæringnum Vincent Tan, mun greiða 53,6 milljónir dala, jafnvirði um 6,7 milljarða króna, fyrir 75 prósent hlutafjár í Icelandair Hotels og þeim fasteignum sem tilheyra hótelrekstrinum.
17. júlí 2019
Helgi Hrafn hellti sér yfir Birgittu á átakafundi Pírata
Myndband hefur verið birt af átakafundi Pírata þar sem Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður flokksins, gagnrýndi Birgittu Jónsdóttur harðlega.
16. júlí 2019
Katrín kynnti innleiðingu á heimsmarkmiðum
Forsætisráðherra talaði fyrir mikilvægi aukinnar alþjóðlegrar samvinnu við innleiðingu á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.
16. júlí 2019
Jeppi prófaður á Íslandi fyrir ferð til Mars árið 2020
Prófun á Mars-Jeppa fer fram í nágrenni Langjökuls. Fjölmargir vísindamenn koma að verkefninu, þar á meðal nemendur frá Háskóla Reykjavíkur og starfsfólk Arctic Trucks.
16. júlí 2019
Innleiðingarhalli EES-gerða innan við eitt prósent þriðja árið í röð
Innleiðingarhalli EES-gerða á Íslandi stendur í 0,7 prósentum. Hallinn náði hámarki árið 2013 þegar hann nam 3,2 prósentum.
16. júlí 2019
Píratar greiddu gegn tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð flokksins
Birgitta Jónsdóttir mun ekki sitja í trúnaðarráði Pírata eftir að tilnefningu hennar í ráðið var hafnað í atkvæðagreiðslu á félagsfundi Pírata. Alls kusu 55 gegn og 13 með tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð Pírata.
16. júlí 2019
Persónuvernd annar ekki eftirspurn
Eftir að ný persónuverndarlöggjöf tók gildi síðasta sumar hefur kvörtunum til Persónuverndar fjölgað um 70 prósent en löggjöfin gerir fólki kleift að stýra sínum persónuupplýsingum betur. Persónuvernd hefur ekki náð að sinna eftirspurn að öllu leyti.
16. júlí 2019
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni fær ekki greitt fyrir störf sín innan AIIB
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir það með ólíkindum að sjá vangaveltur um brot á siðareglum ráðherra af þessu tilefni.
15. júlí 2019
Riaan Dreyer nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Íslandsbanka
Riaan starfaði áður sem forstöðumaður hugbúnaðarþróunar hjá Arion banka og við hugbúnaðarlausnir hjá Meniga.
15. júlí 2019
Pólsk yfirvöld falla frá kröfu um framsal eiganda Euro Market
Pólsk yfirvöld hafa dregið til baka kröfu um framsal eins eigenda Euro Market verslananna frá Íslandi til Póllands og fellt niður alþjóðlega handtökuskipun. Framsalskrafan var fyrst sett fram í desember 2017.
15. júlí 2019
Helgi á Prikinu
Helgi á Prikinu
Magnea B. Valdimarsdóttir, leikstjóri, er að safna styrkjum á Karolina Fund til að þess að klára heimildarmynd um Helga Hafnar Gestsson, sérlega yndislegan, fastagest á Prikinu
14. júlí 2019
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni kjörinn varaformaður bankaráðs AIIB
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var kjörinn varaformaður bankaráðs Asíska innviðafjárfestingarbankans á ársfundi bankans um helgina.
14. júlí 2019
Leyfa prófanir á sjálfkeyrandi bílum
Í nýjum umferðalögum sem samþykkt voru á Alþingi í júní má finna nýmæli um að Samgöngustofu er heimilt að veita leyfi fyrir prófun á ökutækjum sem eru sjálfkeyrandi að fullu eða hluta.
13. júlí 2019
Skipulögð hverfi fyrir 1.100 íbúðir á Akranesi
Fjöldi íbúða verður byggður á Akranesi á næstu árum, ef áætlanir ganga eftir. Stefn­ir í að íbú­um fjölgi um 3.000 á næstu 6 til 10 árum og verði orðnir yfir 10 þúsund eftir áratug
13. júlí 2019
Spænskt öryggisfyrirtæki njósnaði um Assange í sendiráði Ekvador
Fyrirtækið kom upp myndavélum með hljóðbúnaði og tók upp fjölmarga fundi sem Assange átti með lögfræðingum sínum og heimsækjendum.
12. júlí 2019
Fasteignaskattur hækkað í 14 af 15 stærstu sveitarfélögum landsins
Innheimtur fasteignaskattur hækkaði hjá 14 af 15 sveitarfélögum á árunum 2013 til 2019 og nemur hækkunin frá 9,2 prósent í sérbýli í Vestmannaeyjum þar sem hún er minnst upp í 136 prósent í fjölbýli í Keflavík, Reykjanesbæ þar sem hún er mest.
12. júlí 2019
Frakkar setja umdeildan skatt á tæknirisa þrátt fyrir hótanir
Stjórnvöld í Frakklandi hafa verið undir miklum þrýstingi um að setja skattinn á en allt kom fyrir ekki.
12. júlí 2019
Japanskt geimfar lenti á loftsteini
Loftsteinnin er í 300 kílómetra fjarlægð frá jörðu og vonast er til að geimfarið sem er ómannað geti safnað sýnum til að varpa ljósi á þróun sólkerfisins.
11. júlí 2019