Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Enn verið að fjarlægja asbest úr byggingum
Fjöldi verkefna þar sem asbest er fjarlægt úr húsum mun aukast þegar kemur að stórviðhaldi mannvirkja eftirstríðsáranna fram til 1980.
5. ágúst 2019
Marteinn Sindri
Fékk nóg af því að stunda tónlist einn
Marteinn Sindri undirbýr nú útgáfu á vínylplötu.
4. ágúst 2019
Minnsta aukning umferðar á Hringveginum síðan 2012
Í júlí jókst umferð um Hringveginn um 1,4 prósent sem er minnsta aukning í umferð í mánuðinum síðan 2012. Með fækkun ferðamanna á þessu ári er búist við minnstu aukningu í umferð á Hringveginum í sjö ár.
4. ágúst 2019
Verktökum sem hlustuðu á upptökur úr iPhone vikið úr starfi
Apple hefur vikið verktökum sem hlustuðu á upptökur frá Siri, raddþjónustu í iPhone símum, úr starfi. Verktakarnir áttu að meta gæði Siri og hlustuðu þeir á upptökur af viðkvæmum samræðum notenda.
3. ágúst 2019
Hagkerfi í eðli sínu ekki stöðug
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor, skrifar um fjárfestingar og atvinnuleysi í fjármálakreppum hér á landi sem og erlendis. Reynsla kreppuríkja bendir til þess að fylgjast þurfi með útlánum fyrirtækja og grípa til aðgerða ef þau vaxa of hratt.
2. ágúst 2019
Hyggjast krefja Boeing um 17 milljarða í bætur
Gengi hlutabréfa í Icelandair lækkaði í morgun eftir fréttir gærkvöldsins um tap félagsins. Það hyggst krefja Boeing um bætur vegna tjóns af kyrrsetningu MAX-8-vélanna.
2. ágúst 2019
Kári Stefánsson, forstjóri Íslensk
Segir Sigmund Davíð fylgja fordæmi Trumps
Kári Stefánsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins, gera út á þá vonlausu og firrtu í leit sinni að pólitískum stuðningi í samfélaginu. Hann segir hann þar með fylgja fordæmi öfgaflokka í Evrópu og Trumps í Bandaríkjunum.
2. ágúst 2019
Jóhanna: Þingmaður sem brýtur siðareglur ætti að fara í launalaust leyfi
Niðurstaðan í Klaustursmálinu er ekki boðleg að mati fyrrverandi forsætisráðherra. Mál eins og það geti komið upp aftur og aftur ef Alþingi breytir ekki leikreglum sínum.
1. ágúst 2019
Sendiráð Íslands í Washington
Konur í meirihluta forstöðumanna sendiskrifstofa Íslands í fyrsta sinn
Konur eru nú meirihluti forstöðumannanna ef litið er til tvíhliða sendiráðanna en það hefur aldrei gerst áður.
1. ágúst 2019
Lilja: Ummæli Klaustursmanna þeim til ævivarandi skammar
Mennta- og menningarmálaráðherra segir dapurlegt að Klausturmenn skuli ekki enn sjá að sér heldur reyna að réttlæta ummæli sín.
1. ágúst 2019
Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins.
Ummæli Önnu Kolbrúnar um Freyju ekki brot á siðareglum
Siðanefnd Alþingis ákvað að Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins fengi að „njóta vafans“ og komst að þeirri niðurstöðu að ummæli hennar um Freyju Haraldsdóttur væru ekki brot á siðareglum.
1. ágúst 2019
Sakar ákveðna fjölmiðla að nánast hatast við Miðflokkinn
Þingmaður Miðflokksins segir Stundina, DV og Kvennablaðið nærri því að hatast við Miðflokkinnn og þingmenn hans í andsvari við áliti siðanefndar Alþingis.
1. ágúst 2019
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins.
Segir „opinbera smánunarherferð“ vera margfalt verri refsingu
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segir í andsvari sínu til forsætisnefndar að hann hafi sjálfur tekið við þeim skömmum sem hann taki mest mark á vegna klaustursmálsins frá móður sinni fyrir tæpum átta mánuðum,
1. ágúst 2019
Gunnar Bragi Sveinsson
Telur orðið „tík“ ekki ósiðlegt en klárlega skammarorð
Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, segir í andsvari sínu til forsætisnefndar það vera alíslenskt að nota þau orð höfð voru uppi um mennta- og menningarmálaráðherra og hafi ekki til þessa talist ósiðleg en klárlega skammarorð.
1. ágúst 2019
Siðanefnd telur Gunnar Braga og Bergþór hafa brotið siðareglur Alþingis
Bergþór Ólason og Gunn­ar Bragi Sveins­son, þingmenn Miðflokksins, brutu siðaregl­ur alþing­is­manna með um­mæl­um sín­um á barnum Klaustri samkvæmt áliti siðanefnd­ar. For­sæt­is­nefnd fund­ar um málið í dag.
1. ágúst 2019
Bergþór Ólason
„Galið að vera útmálaður í hlutverki geranda“
Þingmaður Miðflokksins segir í andmælum sínum til forsætisnefndar hann ekki vera geranda vegna ummæla um þingkonu Samfylkingarinnar.
31. júlí 2019
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er formaður Viðreisnar, sem bætir mestu við sig milli mánaða.
Viðreisn bætir við sig, Sjálfstæðisflokkur í sögulegri lægð en Miðflokkur græðir lítið
Nýr þjóðarpúls Gallup sýnir að sumu leyti aðra stöðu þróun en aðrar kannanir hafa sýnt að undanförnu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki mælst með minna fylgi frá hruni en Miðflokkur bætir litlu við sig. Það gerir Viðreisn hins vegar.
31. júlí 2019
Hasar, spenna og harka
Elí Freysson safnar nú fyrir fantasíusögu sem byggð er á víkingatímanum og segir frá uppkomnum systkinum sem þurfa í sameiningu að flýja undan bæði mennskum óvinum og yfirnáttúrulegum öflum.
31. júlí 2019
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna.
Ábendingar streyma inn til Neytendasamtakanna vegna smálána
Samkvæmt Neytendasamtökunum er lántakendum smálána enn neitað um sundurliðun á kröfum og heldur innheimta ólögmætra lána áfram.
31. júlí 2019
Rúmur helmingur landsmanna vill óbreytt eða aukið eignarhald ríkisins á bönkum
Um 60 prósent landsmanna vilja óbreytt eignarhald ríkisins á bönkunum eða aukið eignarhald. Núverandi ríkisstjórn er sammála um að draga verði úr því.
31. júlí 2019
Kristján Þór Júlíusson
Óskar eftir því að ráðgjafanefnd endurmeti að opna toll­kvóta á lambahryggjum
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur óskað eftir því að ráðgjafanefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara endurmeti hvort þörf sé á því að opna tollkvóta á lambahryggjum í ljósi nýrra upplýsinga sem nefndinni bárust frá framleiðendum.
30. júlí 2019
Magnús Þór Ásmundsson
Magnús Þór hættir sem forstjóri Fjárðaáls
Forstjóri Alcoa Fjarðaáls hefur ákveðið að láta af störfum. Smári Kristinsson tekur við starfinu þann 1. ágúst næstkomandi þar til nýr forstjóri verður ráðinn.
30. júlí 2019
Mikill meirihluti hlynntur frekari skorðum á jarðakaup erlendra aðila
Rúmlega 80 prósent landsmanna segist vera mjög eða frekar sammála því að settar verði frekari skorður við jarðakaupum erlendra aðila hér á landi. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra boðar frumvarp um jarðakaup í haust.
30. júlí 2019
Héraðsdómur samþykkir flýtimeðferð í dómsmáli VR gegn Fjármálaeftirlitinu
VR gerir kröfu um að ákvörðun Fjármálaeftirlitsins verði dæmd ógild.
29. júlí 2019
Moody´s: Lánshæfi Íslands óbreytt með jákvæðum horfum
Helsti veikleiki hagkerfisins á Íslandi er meðal annars smæð þess sem gerir það berskjaldað fyrir sveiflum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Moody´s.
29. júlí 2019