Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Trump hættir við heimsókn vegna þess að kaup á Grænlandi verða ekki rædd
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hætt við heimsókn til Danmerkur í þarnæstu viku vegna þess að forsætisráðherra Danmerkur neitar að ræða um að selja Grænland til Bandaríkjanna.
21. ágúst 2019
Fimm fjölmiðlamenn með yfir milljón á mánuði á RÚV
Egill Helgason var tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á RÚV á síðasta ári en þar á eftir kemur Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri.
20. ágúst 2019
Ásakar Samtök atvinnulífsins um valdarán
Formaður VR vill að atvinnurekendur víki úr stjórnum lífeyrissjóða þar sem þeir vilji hafa sjóðina út af fyrir sig „svo hægt sé að halda braskinu áfram með peninga og fjármuni launafólks.“
20. ágúst 2019
Eigendur Aton.JL. Frá vinstri: Agnar Tr. Lemacks, Ingvar Sverrisson, Viggó Örn Jónsson og Huginn Freyr Þorsteinsson.
Jónsson & Le’macks og Aton sameinast
Ráðgjafarfyrirtækið Aton og auglýsingastofan Jónsson & Le‘macks hafa nú sameinast undir nafninu Aton.JL.
20. ágúst 2019
Sýn ofmat tekjur sínar og vanmat kostnað við útsendingu miðla
Sýn sendi frá sér afkomuviðvörun í dag. Tekjur 2019 verða tæplega 400 milljónum krónum lægri en áætlað var. Félagið mun kynna stefnumótun til framtíðar samhliða næsta uppgjöri sínu, sem birt verður í næstu viku.
20. ágúst 2019
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna.
Undirbúa mótmæli vegna komu Pence
Samtök hernaðarandstæðinga boða til opins fundar þar sem skipulögð verða mótmæli vegna heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna til landsins.
20. ágúst 2019
Björn Ingi Hrafnsson.
Björn Ingi segir kyrrsetningu hafa valdið sér fjártjóni og vandræðum
Ritstjóri Viljans segir að íþyngjandi og óréttmæt kyrrsetning eigna hans sé ástæða fjárhagsvandræða sem hann hafi átt við. Hann býst við að tjón sitt verði bætt af hinu opinbera.
20. ágúst 2019
Forsætisráðherrar Norðurlandanna og hópur norænna forstjóra.
Norrænt samstarf til að sporna gegn loftslagsbreytingum
Forsætisráðherrar Norðurlanda ásamt leiðtogum Álandseyja og Grænlands og forstjórum fjórtán norrænna fyrirtækja undirrituðu yfirlýsingu um samstarf um loftlagsmál í Hörpu í dag.
20. ágúst 2019
Snorri Rafnsson
Fimm áhrifavaldar með undir 200 þúsund á mánuði
Samkvæmt Tekjublaðinu eru 21 af helstu áhrifavöldum landsins með undir 450 þúsund krónum á mánuði í tekjur og eru fimm með undir 200 þúsund krónum. Tekjuhæstur er Snorri Rafnsson.
20. ágúst 2019
Íslandspóstur segir upp 43 starfsmönnum
Íslandspóstur tilkynnti í dag um hópuppsögn 43 starfsmanna. Um er að ræða 12 prósent fækkun í stöðugildum fyrirtækisins en uppsagnirnar eru fyrst og fremst á meðal millistjórnenda, á skrifstofu og í póstmiðstöð.
20. ágúst 2019
Átta konur á meðal 100 launahæstu forstjóra
Einungis ein kona nær inn á topp tíu yfir launahæstu forstjóra landsins og allir forstjórar sem voru með yfir átta milljónir króna á mánuði eru karlar.
20. ágúst 2019
Tekjuhæstu forstjórar landsins með á þriðja tug milljóna á mánuði
Tekjublöðin koma út í dag og á morgun. Sex forstjórar voru með yfir tíu milljónir króna á mánuði í tekjur að meðaltali í fyrra.
20. ágúst 2019
Samfylkingin bætir verulega við sig og mælist næst stærsti flokkurinn
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 19 prósent fylgi aðra könnunina í röð. Píratar og Flokkur fólksins tapa fylgi milli mánaða en Samfylkingin bætir verulega.
19. ágúst 2019
Nýtt biðskýli við Kringlumýrarbraut
Stafræn strætóskýli tekin í gagnið
Vinna við að setja LED skjái í 210 biðskýli Strætó er hafin í Reykjavík. Í nýju skýlunum verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætóvagna.
19. ágúst 2019
Boeing 737 MAX vélar Icelandair hafa ekki flogið frá því í mars.
MAX-vélar Icelandair fljúga ekki á þessu ári
Icelandair reiknar ekki lengur með MAX-vélunum í flugáætlun sinni á þessu ári. Þær áttu að fljúga 27 prósent allra ferða sem félagið myndi fljúga 2019. Icelandair tapaði ellefu milljörðum á fyrri hluta árs.
19. ágúst 2019
Upphafið - Árstíðaljóð
Safnað fyrir fimmtu ljóðarbók Gunnhildar Þórðardóttur.
18. ágúst 2019
Peningastefnunefnd í tíu ár
Gylfi Zoega segir að framtíðin muni leiða í ljós hvort áfram takist að ná góðum árangri eins og hafi verið gert með peningastefnu síðustu 10 ára á Íslandi en reynslan síðasta áratuginn sé samt staðfesting þess að það sé hægt ef vilji sé fyrir hendi.
17. ágúst 2019
Eiríkur Jónsson
Eiríkur Jónsson skipaður nýr landsréttardómari
Prófessor við lagadeild Háskóla Íslands verður skipaður dómari við Landsrétt frá og með 1. september næstkomandi.
16. ágúst 2019
WOW air átti þrjár milljónir á reikningnum þegar það fór í þrot
Undir eitt prósent af 151 milljarða kröfum í bú WOW air munu fást greiddar miðað við eignarstöðu. Riftunarmál hafa verið höfðuð og verið er að skoða hvort löglegt hafi verið að WOW air greiddi húsaleigu fyrir Skúla Mogensen í London fyrir 37 milljónir.
16. ágúst 2019
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, í viðtali við RÚV.
Í undirbúningi að RÚV hverfi af auglýsingamarkaði
Mennta- og menningarmálaráðherra skoðar leiðir til að jafna stöðu innlendra og erlendra fjölmiðla á auglýsingamarkaði. Nýr þjónustusamningur við RÚV tekur gildi um áramót og mælt verður fyrir frumvarpi um styrki til einkarekinna fjölmiðla í haust.
16. ágúst 2019
Þrettán sagt upp hjá Sýn – meðal annars á fréttastofu
Alls var þrettán manns sagt upp störfum hjá fjölmiðla- og fjarskiptafélaginu Sýn í dag. Á meðal þeirra er dagskrárgerðarmaðurinn Hjörvar Hafliðason.
15. ágúst 2019
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Logi biður Guðlaug Þór um nánari útskýringar á heimsókn Pence
Formaður Samfylkingarinnar segir utanríkisráðherra hafa sleppt því að nefna að ástæða heimsóknar Mike Pence til Íslands sé landfræðilegt mikilvægi Íslands á norðurslóðum og aðgerðir NATO til að bregðast við auknum umsvifum Rússlands.
15. ágúst 2019
Mike Pence kemur til Íslands 4. september
Varaforseti Bandaríkjanna mun koma í opinbera heimsókn til Íslands í næsta mánuði, sem fulltrúi Donald Trump Bandaríkjaforseta. Hann mun meðal annars ræða möguleikann á auknum viðskiptum milli Íslands og Bandaríkjanna.
15. ágúst 2019
Evelyn Beatríz Hernández Cruz.
Ákærð fyrir morð vegna fósturláts
Ung kona í El Salvador er ákærð fyrir morð vegna fósturláts. Mál hennar hefur varpað ljósi á ofsóknir yfirvalda El Salvador gegn konum sem missa fóstur.
14. ágúst 2019
Kanna matarsóun Íslendinga
Umhverfisstofnun ætlar að rannsaka ítarlega umfang matarsóunar á þessu ári.
14. ágúst 2019