Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Seðlabankinn neitar að greiða Þorsteini Má fimm milljónir
Forstjóri Samherja gerði kröfu um að Seðlabanki Íslands myndi greiða sér fimm milljónir króna vegna kostnaðar og miska. Bankinn telur sig ekki hafa bakað sér bótaskyldu.
14. ágúst 2019
Eggert Benedikt Guðmundsson
Eggert Benedikt nýr forstöðumaður Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir
Eggert Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir.
13. ágúst 2019
Brotastarfsemi aukist á íslenskum vinnumarkaði
Samkvæmt nýrri rannsókn ASÍ eru vísbendingar um að launaþjófnaður og brot á kjarasamningsbundnum réttindum séu alltof algeng hjá erlendu launafólki, ungu fólki og hinum tekjulægstu.
13. ágúst 2019
Gildi greiðir atkvæði gegn kaupum HB Granda á eignum stærsta eigandans
Gildi ætlar að greiða atkvæði gegn 4,4 milljarða króna kaupum HB Granda á sölufélögum sem í dag eru í eigu stærsta hluthafa félagsins, Útgerðarfélags Reykjavíkur.
13. ágúst 2019
Mun WOW air taka á loft að nýju?
Ballarin á Íslandi að reyna aftur við endurreisn WOW air
Bandaríska athafnakonan Michelle Ballarin er stödd hérlendis til að reyna aftur að kaupa eignir úr þrotabúi WOW air. Í föruneyti hennar er þekktur íslenskur almannatengill og íslenskur lögmaður hennar.
13. ágúst 2019
Aðstoðarmaður menntamálaráðherra hættir
Annar aðstoðarmanna Lilju D. Alfreðsdóttur mun láta af störfum í vikunni. Hann hefur gegnt starfinu í eitt ár.
11. ágúst 2019
#Kommentakerfið II snýr aftur
Framhald er fyrirhugað af spilinu #Kommentakerfið. Í spilinu taka spilarar að sér hlutverk hins alræmda hóps virkra í athugasemdum.
11. ágúst 2019
Ályktar að varðhundar lífeyrissjóðakerfisins séu haldnir „Ponzi heilkennum“
Formaður VR segir að varla nokkrum manni detti í hug að lífeyrissjóðum landsins muni takast að standa við þau loforð um lífeyrisgreiðslur sem gefin hafa verið, ætli þeir sér að reiða sig alfarið á markaðslegar forsendur.
11. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson leiddu saman ríkisstjórn á árunum 2013-2016. Þeim greinir nú mjög á um hvernig sú ríkisstjórn fór með málefni þriðja orkupakkans.
Segir Sigmund Davíð beita blekkingu eða útúrsnúningum í orkupakkamálinu
Bjarni Benediktsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Gunnar Braga Sveinsson báða hafa verið á þeirri skoðun að innleiðing þriðja orkupakkans stæðist stjórnarskrá. Því sé málflutningur þeirra i dag ekki trúverðugur.
10. ágúst 2019
Ólafur Margeirsson
Hvaða lausafjárskortur?
Dr. Ólafur Margeirsson skrifar um lausafjárstöðu bankanna í Vísbendingu.
10. ágúst 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Allt að 15 milljarðar í stuðning við sameiningu sveitarfélaga
Í þingsályktunartillögu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra er lagt til að lögum um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga verði breytt til að styðja við sameiningu sveitarfélaga og að tekjustofnar sveitarfélaga verði efldir.
9. ágúst 2019
Heildartekjur hæstar í Garðabæ og á Seltjarnarnesi á síðasta ári
Heildartekjur einstaklinga á Íslandi voru um 6,6 milljónir króna að meðaltali á síðasta ári eða að jafnaði um 553 þúsund krónur á mánuði. Með­al­tal heild­ar­tekna var hæst 8,5 millj­ónir króna á Sel­tjarn­ar­nesi og 8,4 millj­ónir króna í Garðabæ.
9. ágúst 2019
Akureyrarflugvöllur
9.000 gistinætur gætu tapast í byrjun næsta árs
Eftir gjaldþrot Super Break gæti um hálfur milljarður tapast í norðlenskri ferðaþjónustu. Framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segist vona að önnur fyrirtæki séu til í að stökkva á millilandaflug milli Akureyrar og meginlands Evrópu eða Bretlands.
9. ágúst 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráð­herra.
Gerðardómur taki fyrir ágreiningsmál ríkis og sveitarfélaga
Í nýrri þingsályktunartillögu er lagt til að gerðardómi að norrænni fyrirmynd verði komið á til að taka fyrir ágreiningsmál í samskiptum ríkis og sveitarfélaga.
8. ágúst 2019
Íbúðalánasjóður kaupir 50 milljarða lánasafn af Arion banka
Arion banki mun áfram þjónustu og innheimta tug milljarða verðtryggt lánasafn sem Íbúðarlánasjóður hefur keypt af bankanum.
8. ágúst 2019
Hlutfall íbúða í langtímaleigu lækkað um þriðjung frá 2015
Lækkun hlutfalls íbúða í langtímaleigu er mest á Suðurnesjum. Óhagstæðast er að leigja á Vestfjörðum, Austurlandi og á Norðurlandi vestra, að því er kemur fram í mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs.
8. ágúst 2019
Starfsgreinasambandið vísar deilu til Félagsdóms
SGS hefur samþykkt að höfða mál fyrir Félagsdómi þar sem látið verður reynt á túlkun samningsákvæðisins frá 2009 um skyldu sveitarfélaga til þess að ganga til kjarasamningsviðræðna um jöfnun lífeyrisréttinda.
8. ágúst 2019
Toppnum náð í byggingariðnaðinum og erlendu starfsfólki fækkar
Hægt er að meta horfur í byggingariðnaði með því að skoða magn byggingarhráefnis sem flutt er til landsins og mæla fjölda erlendra starfsmanna í greininni.
8. ágúst 2019
Fyrstu kaupendur hafa aldrei verið hlutfallslega fleiri
Miklar verðhækkanir á íbúðarhúsnæði síðustu ár hefur ekki lækkað hlutfall nýrra kaupenda, heldur hefur það þvert á móti aukist umtalsvert. Íbúðalánasjóður segir þetta benda til þess að auðveldara sé að safna fyrir íbúð.
8. ágúst 2019
Sigríður Á. Andersen sagði af sér embætti dómsmálaráðherra fyrr á þessu ári eftir að niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu lá fyrir.
Segir Samfylkinguna taka afstöðu gegn Íslandi
Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir það ekki koma sér á óvart að Samfylkingin taki afstöðu gegn Íslandi í Landsréttarmálinu. Það hafi flokkurinn áður gert í Icesave málinu og með umsókninni að Evrópusambandinu.
7. ágúst 2019
Rúmt ár er síðan að Arion banki var skráður á markað.
Gildi orðinn þriðji stærsti eigandi Arion banka
Lífeyrissjóðurinn Gildi hefur bætt við sig hlutum í Arion banka og á nú yfir fimm prósent hlut. Stærstu lífeyrissjóðir landsins eiga samtals tæplega 12 prósent í bankanum.
7. ágúst 2019
Tilnefningarnefnd mælir með tveimur nýjum í stjórn Arion
Tveir nýir stjórnarmenn verða kjörnir í stjórn Arion banka á föstudag. Þrír sækjast eftir sætunum tveimur en tilnefningarnefnd bankans hefur mælt með tveimur þeirra.
7. ágúst 2019
Á meðal þeirra bíla sem B&L selur er hinn vinsæli rafbíll Nissan Leaf.
Bjóða bílalán á mun lægri vöxtum en húsnæðislán
BL býður bílalán á óverðtryggðum vöxtum sem eru eru tæplega 50 prósent lægri en vextir annarra fyrirtækja sem lána fyrir bílakaupum. Vextirnir eru auk þess lægri en þeir sem bjóðast á ódýrstu húsnæðislánunum á markaðnum.
7. ágúst 2019
Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu.
Vill vernda borgara sem skjóta glæpamenn
Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu hefur sett fram nýja löggjöf sem mun vernda almenna borgara og öryggissveitir í Brasilíu gegn því að vera kærð hafi þau drepið glæpamenn. Hann vill jafnframt að almennir borgarar nýti sér lögin og skjóti glæpamenn.
6. ágúst 2019
Ratcliffe segir að kaup á landi séu til verndar íslenska laxastofninum
Jim Ratcliffe, einn ríkasti maður Bretlands, hefur staðfest kaup sín á jörðinni Brúarlandi 2 í Þistilfirði. Hann segir stórtæk uppkaup sín á jörðum á Íslandi vera til að verja íslenska laxastofninn.
6. ágúst 2019