Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Áslaug Hulda vill verða ritari Sjálfstæðisflokksins
Nýr ritari Sjálfstæðisflokksins verður kjörinn 14. september næstkomandi. Nú hafa tveir formlega lýst yfir framboði í embættið.
9. september 2019
Jónína Lárusdóttir hættir hjá Arion banka
Framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Arion banka hefur ákveðið að hætta störfum hjá bankanum.
9. september 2019
Sætabrauðsdrengirnir gefa loksins út plötu
Ýmsir ættu að kannast við Sætabrauðsdrengina en þeir hafa haldið jólatónleika um árabil. Nú er loksins komið að því að gefa út plötu eftir langa bið.
8. september 2019
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Forsetinn staðfestir innleiðingu þriðja orkupakkans
Guðni Th. Jóhannesson hefur staðfest lög um breytingar á raforkulögum. Orkan okkar skoraði á forsetann að staðfesta ekki lögin og vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu.
6. september 2019
Hildur Sverrisdóttir
Hildur Sverrisdóttir formaður útlendinganefndar
Dómsmálaráðherra hefur skipað aðstoðarmann sinn, Hildi Sverrisdóttur, sem nýjan formann þingnefndar sem fjalla á um málefni útlendinga og innflytjenda.
6. september 2019
Mun WOW air taka á loft að nýju?
Bandarískt fyrirtæki kaupir eignir af þrotabúi WOW air
USAerospace Associates LLC ætlar að greina frá kaupum á eignum úr þrotabúi WOW air á Grillinu á Hótel Sögu síðar í dag.
6. september 2019
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar.
Páll Harðarson skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, hefur verið skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq. Hann lætur af störfum sem forstjóri Kauphallarinnar þann 1. október næstkomandi.
6. september 2019
Jón Gunnarsson, er þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.
Þingmaður Sjálfstæðisflokks hótar stjórnarslitum vegna virkjunarmála
Jón Gunnarsson telur að umhverfis- og auðlindaráðherra í ríkisstjórn sem Sjálfstæðisflokkurinn á aðild að sé ekki að fylgja lögum í friðlýsingum sínum. Hann vill virkja meira til að sjá fólki og fyrirtækjum fyrir nægri ódýrri orku.
6. september 2019
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, dómsmálaráðherra.
Taka til skoðunar hvort setja eigi ákvæði um auðkennaþjófnað í lög
Svokallaður auðkennaþjófnaður, þar sem einstaklingar villa á sér heimildir á samfélagsmiðlum, er að aukast hér á landi. Því hefur dómsmálaráðherra falið refsiréttarnefnd að skoða hvort rétt sé að setja refsiákvæði um auðkennaþjófnað í hegningarlög.
5. september 2019
Trúði ekki að hjólandi Dagur væri borgarstjóri
Yfirmaður öryggismála vegna heimsóknar Mike Pence í Höfða trúði því ekki að Dagur B. Eggertsson væri borgarstjórinn í Reykjavík. Vegna þess að hann var á hjóli.
4. september 2019
Forseti Íslands talaði um fjölbreytni, virðingu og frelsi við Pence
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagði við varaforseta Bandaríkjanna að hann vonaðist til þess að hann myndi fá tilfinningu fyrir þeim gildum sem Íslendingum þykja kær á meðan hann dvelur hérlendis.
4. september 2019
Lagt til að selja að minnsta kosti 25 prósent í Íslandsbanka í útboði
Bankasýsla ríkisins segir tvær leiðir til að selja Íslandsbanka, annað hvort í gegnum hlutafjárútboð þar sem hann yrði seldur í minni bitum eða í gegnum uppboð þar sem kæmi til greina að selja hann í heilu lagi.
4. september 2019
Guðmundur Óskarsson
Guðmundur nýr forstöðumaður sölu- og markaðsmála hjá VÍS
Fyrrverandi framkvæmdastjóri og forstöðumaður sölu- og markaðssviðs Icelandair hefur störf hjá VÍS.
3. september 2019
Icelandair yfirgefur Íslensku auglýsingastofuna
Hreyfing hefur verið á nokkrum af stærstu auglýsendum á íslenska markaðnum undanfarið. Nú hefur Icelandair yfirgefið Íslensku auglýsingastofuna eftir rúmlega 30 ára samstarf.
3. september 2019
Hrannar Pétursson
Hrannar Pétursson nýr aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra
Hrannar Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Hann var einnig aðstoðarmaður Lilju þegar hún gegndi embætti utanríkisráðherra.
3. september 2019
Innskráningum í gegnum Ísland.is fjölgar um 96 prósent milli ára
Í ágúst á þessu ári voru samtals 1.501.749 innskráningar í gegnum innskráningarþjónustu Ísland.is. Flestir notuðu rafræn skilríki í farsíma.
3. september 2019
Djúpivogur
Kjósa um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í næsta mánuði
Kosið verður um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í lok næsta mánaðar. Samkvæmt núverandi skipulagi sitja 113 fulltrúar í stjórnum, ráðum eða nefndum á vegum sveitarfélaganna en með nýja skipulaginu verður fulltrúum fækkað niður í 42.
3. september 2019
365 miðlar tapaði milljarði
365 miðlar, félag í eigu Ingibjargar S. Pálmadóttur tapaði 1.027 milljónum króna í fyrra. Samkvæmt forstjóra félagsins litast afkoma ársins 2018 mjög af eftirfylgni sölu á rekstri 365 í árslok 2017.
3. september 2019
Píratar ekki mælst með minna fylgi á kjörtímabilinu
Píratar tapa á fjórða prósentustigi af fylgi milli kannana Gallup. Miðflokkurinn mælist þriðji stærsti flokkurinn og bætir við sig en Sjálfstæðisflokkurinn stendur í stað.
2. september 2019
Katrín mun funda með Pence
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra mun funda með Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, þann 4. september næstkomandi í tengslum við heimsókn hans til Íslands.
2. september 2019
Hannes Frímann Hrólfsson mun stýra sameinuðu félagi.
Gamma, Júpíter og eignstýring Kviku sameinuð
Stærsta sjóðsstýringarfyrirtæki landsins verður til með sameiningu á eigna- og sjóðstýringarstarfsemi Kviku. Valdimar Ármann hættir en Hannes Frímann Hrólfsson stýrir nýju einingunni.
2. september 2019
Sigríður Ingibjörg ráðin hagfræðingur BSRB
Fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar hefur verið ráðin sem hagfræðingur BSRB.
2. september 2019
Árvakur hefur tapað 2,2 milljörðum króna frá 2009
415 milljóna króna tap á rekstri Árvakurs, útgáfufélagi Morgunblaðsins, á síðasta ári var staðfest í frétt í blaðinu í dag. Hluthafar hafa lagt félaginu til 1,6 milljarða króna á áratug.
2. september 2019
Símon Vestarr
Lög til að dansa berfættur við á dimmum miðvikudagskvöldum
Símon Vestarr, sem ólst upp í Efra-Breiðholti, safnar fyrir útgáfu sólóplötunnar Fever Dream á Karolina Fund. Hún á að vera eftir háum hljómgæðastaðli.
1. september 2019
Leifsstöð er ekki til sölu.
Framsókn vill ekki selja Landsvirkjun eða flugstöðina
Framsóknarflokkurinn ætlar að fylgja því fast eftir að ákvæði um þjóðareign á auðlindum verði sett í stjórnarskrá og vill að ríkisfyrirtæki sem fara með mikilvæga innviði verði áfram í eigu þjóðarinnar.
1. september 2019