Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Bergþór Ólason orðinn nefndarformaður á ný
Nýr formaður umhverfis- og samgöngunefndar var kjörinn í dag með tveimur atkvæðum.
18. september 2019
Fjögur samtök hlutu viðurkenningu Íslandsdeidlar Amnesty.
Skipuleggjendur loftslagsverkfallanna hlutu viðurkenningu Amnesty
Fjögur samtök hlutu viðurkenningu Íslandsdeildar Amnesty International fyrir forystu hérlendis í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Allsherjarverkfallsvika fyrir loftslagið hefst núna á föstudaginn.
17. september 2019
Skeljungur kaupir Basko á 30 milljónir og yfirtöku skulda
Basko, fyrirtæki sem var áður stýrt af nýráðnum forstjóra Skeljungs, hefur verið selt til Skeljungs. Hlutur í Eldum Rétt verður undanskilin kaupunum.
17. september 2019
Telja Jónas hæfastan
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness en sinna störfum við alla héraðsdómstóla.
17. september 2019
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson, ritstjórar Stundarinnar.
Stundin skilaði rúmlega 10 milljóna króna afgangi
Ný stjórn Stundarinnar hefur verið kjörin og er Elín G. Ragnarsdóttir nýr stjórnarformaður félagsins.
17. september 2019
Agnes M. Sigurðardóttir er biskup Íslands.
Óásættanlegt að þjóðkirkjuprestur hafi brotið á konum
Biskup Íslands og tveir vígslubiskupar hafa sent frá sé yfirlýsingu þar sem þau harma brot fyrrverandi sóknarprests gagnvart konum. Prestinum var meðal annars gefið að hafa sleikt eyrnasnepla konu sem vann með honum.
16. september 2019
Kemur ekki til greina að gera starfslokasamning við Harald að svo stöddu
Ekki kemur til greina hjá dómsmálaráðherra að gera starfslokasamning við Harald Johannessen, ríkislögreglustjóra, að svo stöddu.
16. september 2019
Níu manns sækja um stöðu í Seðlabanka Íslands
Níu manns hafa sótt um stöðu framkvæmdastjóra fjármálastöðugleikasviðs í Seðlabanka Íslands. Á meðal umsækjenda eru Ásdís Kristjánsdóttir, Guðrún Ögmundsdóttir og Bryndís Ásbjarnardóttir.
16. september 2019
Arna fimmta vinsælasta fyrirtækið
40 prósent Íslendinga segjast nú nota vörur frá Örnu að staðaldri, samkvæmt könnun MMR.
16. september 2019
Segir ríkislögreglustjóra bera skyldu til að tilkynna um spillingu
Verðandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir að Haraldur Johannessen eigi að tilkynna um spillingu sem hann viti af. Í viðtali í gær lét hann í það skína að slík væri til staðar.
15. september 2019
Íslendingurinn Reynir ætlar að taka upp Flamenco plötu
Reynir Hauksson hefur lært hjá einum helsta gítarkennara Granada. Nú safnar hann fyrir gerð Flamenco plötu á Karolina Fund.
15. september 2019
Fosfatnáma
Upplýsingaskortur ógnar matvælaöryggi
Samkvæmt nýrri rannsókn íslenskra og erlendra fræðimanna ógnar skortur á fullnægjandi upplýsingum um birgðir fosfórs matvælaöryggi í heiminum.
15. september 2019
Jón Gunnarsson nýr ritari Sjálfstæðisflokksins
Þingmaðurinn Jón Gunnarsson var í dag kjörinn ritari Sjálfstæðisflokksins. Hann tekur við embættinu af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur.
14. september 2019
Haraldur Johanessen ríkislögreglustjóri.
Segir aðför í gangi til að hrekja hann úr embætti ríkislögreglustjóra
Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri segir að ef hann missir starfið kalli þá á enn ítarlegri umfjöllun hans um valdabaráttu bak við tjöldin. Rógsherferð sé í gangi gegn honum m.a. vegna þess að hann hafi barist gegn spillingu.
14. september 2019
Ríkislögreglustjóri segir yfirlýsingar sem geti ógnað öryggi ámælisverðar
Lögreglufélög í landinu hafa átt í opinberum deildum við Ríkislögreglustjóra, sem sendi frá sér yfirlýsingu í dag.
12. september 2019
Tveir framkvæmdastjórar hættir hjá Arion banka í vikunni
Enn ein breytingin er framundan á framkvæmdastjórn Arion banka. Nú hefur verið tilkynnt um að framkvæmdastjóri upplýsingasviðs muni láta af störfum í næstu viku.
12. september 2019
„Galið“ að láta skattalækkun ganga upp allan stigann
Formaður Samfylkingarinnar sagði ríkisstjórnina ósamstíga í sínum aðgerðum.
11. september 2019
Veggjöld á stofnæðar á stefnuskrá stjórnvalda
Samgönguráðherra hefur kynnt áform um að veggjöld á helstu stofnæðum, til að flýta uppbyggingu framkvæmda.
11. september 2019
Enn lækkar markaðsvirði Sýnar
Markaðsvirði Sýnar hefur fallið um 54,5 prósent á einu ári. Ekkert félag í kauphöllinni lækkaði meira í verði í dag.
11. september 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Ganga þurfi lengra í skattkerfisbreytingum
Efling fagnar tekju­skatts­lækk­uninni sem kynnt er í fjár­laga­frum­varpi árs­ins 2020. Verkalýðsfélagið telur þó að ganga þurfi enn lengra ef bæta á kjör lægri og milli tekjuhópa.
11. september 2019
Kísilver PCC þarf mögulega 5 milljarða innspýtingu
Hluthafar kísilversins á Bakka við Húsavík leita nú leiða til að bæta fjárhagsstöðu félagsins. Mögulega er talið að það þurfi að leggja félaginu til 5 milljarða.
11. september 2019
Hægt að fá Teslu frá fimm milljónum króna á Íslandi
Nú er hægt að panta Teslu á heimasíðu fyrirtækisins í gegnum íslenskt viðmót, fá uppgefið hvað hann kostar með og án íslensks virðisaukaskatts, hvaða gjaldaafslættir eru í boði og hvenær bílinn fæst afhentur.
10. september 2019
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, fékk að prófa fyrsta hjólið.
Hægt að leigja hjól í ár fyrir 30 þúsund
Ný deilihjólaleiga býður borgarbúum upp á að fá hjól í áskrift fyrir 3500 krónur á mánuði og ársáskrift fyrir 30 þúsund krónur. Leigan mun opna yfir 40 stöðvar víðsvegar um miðborgina.
10. september 2019
DV-samstæðan tapaði 240 milljónum króna í fyrra
Fjölmiðlafyrirtækið sem rekur DV og tengda miðla hefur tapað að minnsta kosti yfir 280 milljónum króna frá því að nýir eigendur tóku við haustið 2017.
10. september 2019
Brim greiðir 8,2 milljónir í sekt vegna brots á lögum um verðbréfaviðskipti
Brim og Fjármálaeftirlitið gerðu með sér sátt, sem fólst í því að Brim, áður HB Grandi, viðurkenndi brot sitt.
9. september 2019