Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Seðlabankinn dæmdur til að veita blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar
Seðlabanki Íslands var í morgun dæmdur til að afhenda blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar um samning sem Már Guðmundsson, þáverandi seðlabankastjóri, gerði við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans.
18. október 2019
Helgi Magnússon eignast allt Fréttablaðið – Jón Þórisson nýr ritstjóri
Fjárfestirinn Helgi Magnússon hefur keypt þann hluta í Torgi, útgáfufélagi Fréttablaðsins, sem hann átti ekki fyrir. Til stendur að sameina Fréttablaðið og Hringbraut.
18. október 2019
Innri markaðurinn var hugmynd Breta
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor fjallar um Brexit í Vísbendingu sem kemur til áskrifenda á morgun.
17. október 2019
Fimmtungur Íslendinga býr við leka- og rakavandamál
Hlutfall þeirra sem telja sig búa við leka- og/eða rakavandamál hér á landi er þrefalt hærra hér en í Noregi.
17. október 2019
Boris Johnson, forsætisráðherra Breta.
Nýr Brexit-samningur samþykktur
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Jean-Clau­de Juncker, for­seti fram­kvæmda­stjórn­ar Evrópusambandsins, tilkynntu í morgun að nýr útgöngusamningur milli Bretlands og Evrópusambandsins væri í höfn.
17. október 2019
Lögmenn bera mun meira traust til dómstóla
Lögmenn og ákærendur bera mun meira traust til dómstóla heldur en almenningur. Yfir 80 prósent lögmanna og ákærenda voru sammála því að dómarar og starfsmenn dómstóla ynnu störf sín af heilindum, virðingu og heiðarleika.
17. október 2019
Guðmundur Kristjánsson er stærsti eigandi Brims og forstjóri félagsins.
Eignarhlutur Útgerðarfélags Reykjavíkur í Brimi á leið í 52,8 prósent
Enn eru ekki allir fyrirvarar uppfylltir vegna kaupa stærsta eiganda Brims á stórum hlut í félaginu af sjávarútvegsarmi Kaupfélags Skagfirðinga á tæpa átta milljarða króna. Búist er við því að kaupin gangi í gegn 1. desember.
16. október 2019
Samningar sagðir vera að nást milli Breta og Evrópusambandsins
Fundað hefur verið stíft í Brussel og einnig í London, síðustu daga. Reynt er til þrautar að ná samningi um forsendur útgöngu Breta úr Evrópusambandinu.
16. október 2019
Flokkar Bjarna Benediktssonar og Loga Einarssonar mælast nánast jafn stórir í nýrri könnun Zenter.
Samfylkingin mælist næstum jafn stór og Sjálfstæðisflokkur
Frjálslyndu miðjuflokkarnir þrír í stjórnarandstöðu mælast með meira samanlagt fylgi en ríkisstjórnarflokkarnir þrír í nýrri könnun. Fylgisaukning Miðflokksins, sem mældist í könnun MMR í síðustu viku, er hvergi sjáanleg.
16. október 2019
Landsvirkjun hækkar raforkuverð um 2,5 prósent
Heildsöluverð á raforku hjá Landsvirkjun mun hækka um 2,5 prósent um næstu áramót.
15. október 2019
Milljarða tap Arion banka
Taprekstur hjá Valitor, TravelCo og fall kísilverksmiðjunnar í Helguvík, leiða til milljarðaniðurfærslna í efnahagsreikningi Arion banka.
14. október 2019
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins.
Miðflokksþingmaður vill lækka bankaskattinn hægar
Stefnt er að því að bankaskattur verði lækkaður í skrefum frá árinu 2021. Tekjutap ríkissjóðs vegna þessa er áætlað á nokkurra ára tímabili vel á annan tug milljarða, en vonast er til þess að kjör neytenda batni á móti.
14. október 2019
Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Félag Eyþórs sem á í Morgunblaðinu með neikvætt eigið fé upp á 239 milljónir
Félagið sem heldur utan um eignarhald oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í útgáfufélagi Morgunblaðsins skuldar 360,5 milljónir króna en metur einu eign sina á 121,5 milljónir króna.
14. október 2019
Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á fundi sínum á fimmtudag.
Guðmundur Ingi gagnrýndi Perry fyrir að vilja banna hjónaband samkynhneigðra
Umhverfis- og auðlindaráðherra lét í ljós „algjöra andstöðu“ sína við lagasetningu í Texas sem Rick Perry, nú orkumálaráðherra Bandaríkjanna, stóð fyrir og bannaði hjónaband samkynhneigðra. Samskiptin áttu sér stað á fundi með forsætisráðherra.
13. október 2019
John Kerry ósammála orkumálaráðherra Bandaríkjanna
Fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og áhrifamaður í Demókrataflokknum í áratugi, er algjörlega ósammála mati orkumálaráðherra Bandaríkja, sem villa að jarðgas og olíulindir norðurslóða séu nýttar.
12. október 2019
Óvenjuleg tölvupóstsamskipti dómara og lögmanna
Tölvupóstsamskipti Arnar Þórs Jónssonar héraðsdómara við lögmann eru gerð að umtalsefni í dómsniðurstöðu Landsréttar frá því í dag.
12. október 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Ísland gagnrýnir hernaðaraðgerðir Tyrkja í Sýrlandi
Íslensk stjórnvöld hafa þungar áhyggjur af yfirstandandi hernaðaraðgerðum Tyrkja í Sýrlandi og að þær muni gera að engu þann árangur sem náðst hafi í baráttunni við Íslamska ríkið.
10. október 2019
Miðflokkurinn mælist með 14,8 prósent fylgi
Miðflokkurinn er næst stærsti flokkur landsins samkvæmt nýjustu könnun MMR. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig en nær ekki 20 prósent fylgi. Píratar hafa ekki mælst minni á þessu kjörtímabili.
9. október 2019
Samkeppnishæfni Íslands hrakar
Ísland fellur niður um tvö sæti á lista Alþjóða­efna­hags­ráðs­ins yfir samkeppnishæfni ríkja og er nú í 26. sæti af 141 ríki.
9. október 2019
Einungis gerð krafa um háskólapróf í embætti varaseðlabankastjóra
Umsóknarfrestur um stöðu varaseðlabankastjóra á sviði fjármálastöðugleika er til 24. október.
8. október 2019
Skuldabréfaeigendur GAMMA: Novus lækka vexti og leggja til nýtt fé
Fjárfestingasjóðurinn GAMMA: Novus, sem var færður niður nánast að öllu leyti nýverið, hefur tryggt sér fjármagn til að forða einu eign hans, fasteignafélaginu Upphafi, frá gjaldþroti.
8. október 2019
Er verið að gefa grænt ljós á þjóðarmorð?
Yfirlýsingar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að Kúrdar í Sýrlandi njóti ekki lengur skjóls Bandaríkjahers, hafa fallið grýttan jarðveg víða um heim. Ekki er samstaða meðal Repúblikana um hvort þetta séu rétt skref.
7. október 2019
Guðmundur Ingi býður sig fram til varaformanns Vinstri grænna
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að bjóða sig fram til varaformanns Vinstri grænna. Hann situr nú sem ráðherra utan þings en er ekki kjörinn fulltrúi.
7. október 2019
Kristín Linda Árnadóttir
Kristín Linda nýr aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar
Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar.
7. október 2019
Ólafur Ólafsson þegar hann mætti fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til að ræða niðurstöðu rannsóknarnefndarinnar.
Ólafur telur skýrslu rannsóknarnefndar hafa verið „einhliða árás“ á sig
Ólafur Ólafsson, sem leiddi S-hópinn þegar hann keypti Búnaðarbankann, telur að vinna Rannsóknarnefndar Alþingi á kaupunum hafi vegið að orðspori hans og æru. Hann telur hana vera mannréttindabrot og kærði vinnuna til Mannréttindadómstóls.
7. október 2019