Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

„Komið að ögurstundu fyrir blaðamenn“
Stjórn og samninganefnd Blaðamannafélags Íslands hefur samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu um fjórar vinnustöðvanir í nóvember næstkomandi.
27. október 2019
Eigandi útgáfufélags DV skuldar 759 milljónir króna
Dalsdalur, eigandi útgáfufélags DV, skuldar einhverjum 745 milljónir króna vegna láns sem félagið fékk vaxtalaust.
26. október 2019
Brexit frestast enn á ný
Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands hafði áður fullyrt að ekki yrði beðið lengur en til 31. októbe með útgöngu.
26. október 2019
Tíu sækja um stöðu varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika
Forsætisráðuneytinu hafa borist tíu umsóknir um embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika sem auglýst var laust til umsóknar 3. október síðastliðinn.
25. október 2019
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks.
Sjálfstæðisflokkur aftur upp fyrir 20 prósent og Samfylking bætir við sig
Sjálfstæðisflokkur og Samfylking, tveir stærstu flokkar landsins samkvæmt nýrri könnun, bæta við sig fylgi milli mánaða en Miðflokkurinn dalar á ný. Flokkur fólksins mælist með átta prósent fylgi.
25. október 2019
Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar töluvert á eftir áætlun
Ríkisstjórnin hefur lagt fram helming þeirra mála sem hún ætlaði að gera í september og mjög lítinn hluta þeirra sem áttu að leggja fram í október.
25. október 2019
Icelandair reiknar ekki með 737 Max vélunum fyrr en í mars á næsta ári
Fyrri tilkynningar höfðu gert ráð fyrir að hinar kyrrsettu vélar frá Boeing gætu komist í loftið í janúar á næsta ári.
24. október 2019
Fréttablaðið leggur áherslu á umhverfisvernd, eflingu atvinnulífs og alþjóðasamstarf
Ný ritstjórnarstefna Fréttablaðsins hefur verið birt á vef fjölmiðlanefndar. Hún er mjög frábrugðin fyrri stefnu og fjallar að mjög litlu leyti um fjölmiðlun, en að uppistöðu um stefnu blaðsins í álitamálum.
24. október 2019
Öll skref í átt frá sterkara samkeppniseftirliti vond
Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands og fyrrverandi viðskiptaráðherra, segir að breytingar á samkeppnislöggjöfina sem hafa verið boðaðar séu ekki til bóta.
23. október 2019
Vilhjálmur Birgisson, for­maður Verka­lýðs­fé­lags Akra­ness.
Hafna ásökunum Vilhjálms um að Landsvirkjun sé að „slátra“ Elkem
Landvirkjun hafnar því að sýna stóriðjufyrirtækjum óbilgirni með því að selja raforku á hærra verði til þeirra en áður. Vilhjálmur Birgisson vill að Landsvirkjun dragi úr arðsemi sinni til að bæta rekstrarskilyrði Elkem og Norðuráls á Grundartanga.
23. október 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Helmingur þjóðar hefur litlar áhyggjur af orkupakkanum
Mun fleiri Íslendingar hafa litlar eða engar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakka ESB á hagsmuni þjóðarinnar en þeir sem áhyggjur hafa. Miðflokkurinn sker sig úr en 90 prósent stuðningsmanna flokksins hafa áhyggjur af áhrifum orkupakkans.
23. október 2019
Bjarni Ármannsson er forstjóri Iceland Seafood.
Bréf í Iceland Seafood skráð á markað á þriðjudag
Iceland Seafood verður tuttugasta félagið á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands þegar bréf í félaginu verða tekin til viðskipta eftir helgi.
23. október 2019
Yfirmaður Max mála hjá Boeing rekinn
Tilkynnt var um brottreksturinn á stjórnarfundi Boeing í San Antonio í Texas. Forstjóri félagsins hrósaði Kevin McAllister fyrir vel unnin störf.
22. október 2019
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Samkeppniseftirlitið segir að nýtt frumvarp muni rýra kjör almennings
Samkeppniseftirlitið segir að nýtt frumvarp, sem meðal annars fellir niður heimild þess til að skjóta málum til dómstóla, valda miklum vonbrigðum. Það mun leggjast gegn samþykkt þess.
22. október 2019
Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði og formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands
„Þægilegra fyrir fákeppnismógúla landsins að þessi bankaráðsformaður segði sem minnst“
Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabankans, svarar ummælum Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra SA, um að viðbrögð Gylfa hafi ekki sæmt stöðu hans.
22. október 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Ef ég væri VG þá myndi ég láta mig hverfa
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi stjórnvöld fyrir stefnuleysi í málefnum fjármálakerfisins og mögulega sölu á eignarhlutum í ríkisbönkunum.
21. október 2019
Gylfi Magnússon
Gylfi Magnússon: Láta blauta drauma fákeppnismógúla rætast
Gylfi Magnússon, dós­ent í við­skipta­fræði og fyrr­ver­andi efna­hags- og við­skipta­ráð­herra, hefur gagnrýnt harðlega nýtt frumvarp iðnaðar- og nýsköpunarráðherra þar sem boðaðar eru miklar breytingar á samkeppnislöggjöfinni.
21. október 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Lilja skipar nýja fjölmiðlanefnd
Einar Hugi Bjarnason hæstaréttarlögmaður verður formaður nýrrar fjölmiðlanefndar en hann er skipaður af ráðherra án tilnefningar. Nefndin er skipuð til næstu fjögurra ára.
21. október 2019
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims.
Brim kaupir tvö sjávarútvegsfyrirtæki
Brim hf. hefur gert samning um kaup á tveimur sjávarútvegsfyrirtækjum en samanlagt kaupverð er 3,1 milljarður króna.
21. október 2019
Dagatalið mitt
Ásta Júlía Hreinsdóttir safnar fyrir útgáfukostnaði fyrir Dagatalið mitt, sem er fjölnota afmælisdagatal með texta og myndum eftir hana.
20. október 2019
Jean Claude Juncker er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi innan ESB ekki mælst minna frá því að mælingar hófust
Atvinnuleysi hjá ríkjum Evrópusambandsins hefur dregist verulega saman á undanförnum árum, en er samt umtalsvert meira en í Bandaríkjunum og á Íslandi.
19. október 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Guðmundur Ingi sjálfkjörinn varaformaður Vinstri grænna
Umhverfis- og auðlindaráðherra verður næsti varaformaður Vinstri grænna. Hann situr nú sem ráðherra utan þings en er ekki kjörinn fulltrúi.
19. október 2019
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Logi: Komin upp ný og gjörbreytt staða í stjórnmálum á Íslandi
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að nú sé sögulegt tækifæri fyrir Samfylkinguna til að fylkja saman umbótaöflunum í landinu og sýna að það sé til betri valkostur fyrir íslenskan almenning en núverandi ríkisstjórn.
19. október 2019
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Fyrrverandi forsætisráðherra segir stjórnvöld hafa svikið þjóðina
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að íslenska þjóðin hafi verið svikin af stjórnvöldum um nýja stjórnarskrá í sjö ár.
19. október 2019
Niðurstaða FATF mikil vonbrigði og forgangsmál að bregðast við
Dómsmálaráðherra segir það í forgangi að bregðast við athugasemdir sem gerðar hafa verið ónægar aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að vinna gegn peningaþvætti.
18. október 2019