Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Magnús Geir skipaður þjóðleikhússtjóri
Magnús Geir Þórðarson hættir sem útvarpsstjóri eftir að hann var skipaður nýr þjóðleikhússtjóri af mennta- og menningarmálaráðherra í dag.
1. nóvember 2019
Tólf sækja um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar
Mun valnefnd meta hæfni og hæfi umsækjenda og skila greinargerð til umhverfis- og auðlindaráðherra.
1. nóvember 2019
Elsa Kristjánsdóttir
Elsa nýr framkvæmdastjóri Pírata
Elsa Kristjánsdóttir tekur við starfi framkvæmdastjóra flokksins þann 1. febrúar næstkomandi.
1. nóvember 2019
Afkoma Icelandair batnar - 7,5 milljarða hagnaður á þriðja ársfjórðungi
Horfur í rekstri Icelandair hafa batnað. Gengið var frá öðru samkomulagi við Boeing í dag, um bætur vegna neikvæðra áhrifa á rekstur félagsins vegna kyrrsetningar 737 Max vélanna.
31. október 2019
Segir SA hafa sannað hversu léleg laun blaðamanna séu
Formaður Blaðamannafélags Íslands segir að blaðamenn séu launalægsta vaktavinnustétt á Íslandi. Svo virðist sem SA átti sig ekki á því að blaðamenn sinni starfi sínu á öllum tímum sólarhrings, ekki bara á skrifstofutíma.
31. október 2019
Blaðamenn samþykkja að fara í verkfall
Kjarninn og Birtingur hafa samþykkt að ganga að kröfum Blaðamannafélagsins, en það á ekki við um stærstu fyrirtækin.
30. október 2019
Birni Bjarnasyni falið að skrifa skýrslu um norrænt utanríkis- og öryggismálasamstarf
Birni Bjarnasyni, fyrrverandi ráðherra, hefur verið falið að skrifa nýja skýrslu um eflingu norræns samstarfs í utanríkis- og öryggismálum.
30. október 2019
Laufey Rún ráðin til þingflokks Sjálfstæðisflokks
Fyrrverandi aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen hefur verið ráðinn starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins.
30. október 2019
Atli Rafn Sigurðarson við aðalmeðferð málsins í september.
Borgarleikhúsið á að greiða Atla Rafni 6,5 milljónir
Atli Rafn Sigurðarson leikari vann mál sitt gegn Borgarleikhúsinu. Hann fær helming þeirra bóta og kostnaðar sem hann fór fram á.
30. október 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór fór fram á að launin sín yrðu lækkuð
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að honum hafi þótt laun fyrir formennsku í LÍV of há og fór hann því fram á launalækkun þegar hann tók við formennsku sambandsins. Mánaðarlaun hans eru nú 1,5 milljónir.
30. október 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
SA segja blaðamenn vera með meðallaun
Samtök atvinnulífsins segja formann Blaðamannafélagsins fara með rangt mál þegar hann segir stéttina vera þá lægst launuðustu á meðal háskólamenntaðra í landinu. Þvert á móti séu þeir með meðallaun.
30. október 2019
Líklegast er að eignarhlutur ríkisins í Íslandsbanka verði seldur fyrst, ef af sölu ríkisbankanna kemur.
Afnám bankaskatts myndi auka virði ríkisbanka um 70 milljarða
Bankasýsla ríkisins telur að lækkun bankaskatts niður í það hlutfall sem hann á að verða 2024 muni auka virði Íslandsbanka og Landsbanka um 44 milljarða. Ef skatturinn yrði afnumin að öllu leyti myndi virðið aukast um 70 milljarða.
30. október 2019
Spá samdrætti á þessu ári og hóflegum vexti á komandi árum
Spá hagfræðideildar Landsbankans gerir ráð fyrir 0,4 prósent samdrætti í landsframleiðslu á þessu ári. Sérstaklega munar mikið um samdrátt í atvinnuvegafjárfestingu.
30. október 2019
Greta Thunberg afþakkar umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs
Greta Thunberg segir að það þurfi ekki fleiri verðlaun, heldur að virkja samtakamátt til að berjast gegn umhverfisvánni sem fylgi loftslagsbreytingum af mannavöldum.
29. október 2019
Haraldur lofaði að bæta ráð sitt
Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, var ekki áminntur í starfi, en hlaut gagnrýni frá ráðherra fyrir samskipti hans við rithöfund og þáttastjórnanda.
29. október 2019
Fréttablaðið og Hringbraut fá undanþágu til að renna strax saman
Útgáfufélag Fréttablaðsins fær að taka yfir Hringbraut þó Samkeppniseftirlitið hafi ekki lokið umfjöllun sinni á samrunanum. Ástæðan er sú að Hringbraut þarf fjármagn til að styrkja rekstur sinn.
29. október 2019
Nærri þriðjungi fleiri bílaleigubílar úr umferð
Mun fleiri bílaleigubílar eru úr umferð í október í ár en í sama mánuði í fyrra. Meðaltekjur á hvern bílaleigubíla hafa dregist saman.
29. október 2019
Samherji krefur Seðlabankann um 322 milljónir í bætur
Útgerðarfyrirtækið Samherji hefur krafið Seðlabankann um bætur vegna aðgerða bankans gegn fyrirtækinu.
28. október 2019
NRS Media þarf að greiða þrotabúi Pressunnar ehf. 16,7 milljónir
Þrotabú Pressunnar ehf. rekur nú riftunarmál fyrir dómstólum, í tengslum við slit bússins.
28. október 2019
„Téð húsleit var á vitorði margra“
Í tilkynningu frá Seðlabankanum segir að það sé ekkert sem liggi fyrir um að upplýsingum hafi verið lekið frá Seðlabankanum enda ljóst að téð húsleit hafi verið á vitorði margra.
28. október 2019
Þingsetning í september 2019
Rúmur helmingur Íslendinga hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju
Þeir sem kysu Pírata eru líklegastir til að vera hlynntir aðskilnaði ríkis og kirkju, en þeir sem kysu Framsóknarflokkinn líklegastir til að vera andvígir.
28. október 2019
Veita Bretlandi frest til útgöngu til 31. janúar 2020
Evrópusambandið hefur veitt Bretlandi frest til útgöngu til 31. janúar 2020. Áður stóð til að Bret­ar myndu yf­ir­gefa sambandið þann 31. októ­ber næstkomandi.
28. október 2019
Hjálmar Jónsson, formaður BÍ.
Vill að Íslandsbanki setji sér gagnsæjar reglur um notkun auglýsingafjár
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, telur að stjórn Íslandsbanka eigi að hlutast til um það að bankinn setji sér opnar og gagnsæjar reglur um notkun auglýsingafjár.
28. október 2019
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Forsætisráðherra vísar samskiptum fréttamanns við Seðlabankann til lögreglu
Þorsteinn Már Baldvinsson segir RÚV vera geranda í máli Seðlabanka Íslands gegn Samherja. Ráðist hafi verið á fyrirtækið og starfsfólk þess. Engar trúnaðarupplýsingar voru í tölvupóstsamskiptum milli RÚV og bankans.
28. október 2019
Lortur í lauginni
Safnað fyrir íslensku blekkingarspili á Karolina Fund. Fyrir liggur 30 ára áætlun fyrir framtakið.
27. október 2019