Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Ríki og sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu taka höndum saman í samgöngumálum
Samkomulag um uppbyggingu samgönguinnviða hefur verið undirritað.
26. september 2019
Höfuðstöðvar Íslandsbanka í Kópavogi.
Íslandsbanki segir upp 20 manns
Það eru uppsagnir víðar en hjá Arion banka í íslensku bankakerfi. Íslandsbanki, sem er í eigu íslenska ríkisins, hefur sagt upp 20 manns í dag og alls 26 manns í þessum mánuði.
26. september 2019
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Tölvupóstur bankastjóra til starfsmanna: Ekki komist hjá breytingum
Þeim starfsmönnum Arion banka sem verður gert að hætta störfum í fjöldauppsögnum dagsins verður tilkynnt það eins fljótt og auðið er. Um 80 prósent þeirra sem missa vinnuna hafa starfað í höfuðstöðvum Arion banka í Borgartúni.
26. september 2019
Jónas Jóhannsson skipaður héraðsdómari
Dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, hefur skipað Jónas Jóhannsson, lögmann og fyrrverandi héraðsdómara, í embætti héraðsdómara
26. september 2019
Spá áframhaldandi en þó minni vexti í ferðaþjónustu
Hagfræðideild Landsbankans spáir að þrátt tölu­verða fækk­un ferðamanna á þessu ári muni komum er­lend­ra ferðamanna til landsins fjölga um 3 prósent á næsta ári og um 5 prósent árið 2021.
26. september 2019
Haraldur Johanessen ríkislögreglustjóri.
Segist ekki hafa sagt að það væri „grasserandi almenn“ spilling í lögreglunni
Ríkislögreglustjóri segir orð hans um spillingu hafi verið oftúlkuð. Hann fær stuðning í leiðara Morgunblaðsins þar sem segir að lögregla hefði ráðið „úrslitum í „búsáhaldabyltingu“ um að tryggja að múgurinn bryti ekki niður lýðræðislegar stofnanir“.
26. september 2019
Umboðsmaður Alþingis spyr hvers vegna Haraldur fékk ekki áminningu
Mikill titringur er innan lögreglunnar í landinu, vegna almenns vantrausts sem lögreglustjórar bera til embættisins.
25. september 2019
MiMichele Ball­ar­in
Fyrsta ferð WOW air frestast
Endurreist WOW air mun fara sína fyrstu ferð um miðjan október. Til stóð að hún myndi eiga sér stað í byrjun mánaðarins.
25. september 2019
Vilja Trump úr embætti forseta
Tengsl Bandaríkjaforseta við forseta Úkraínu eru ástæðan fyrir því að Demókratar vilja að Donald Trump hætti sem forseti.
24. september 2019
Ákvörðun Boris Johnson dæmd ólögmæt
Brexit hringekjan heldur áfram í breskum stjórnmálum.
24. september 2019
Samningaviðræðum BSRB við ríkið slitið
Kjaradeilur fara nú enn einu sinni inn á borð ríkissáttasemjara.
24. september 2019
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Haraldur Johannessen
Haraldur mun sitja áfram í embætti
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að eins og staðan er núna þá muni Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri sitja áfram í embætti.
24. september 2019
Eftir Morgunblaðsviðtal við Harald var mælirinn fullur
Lögreglustjórar vantreysta Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra og vilja hann burt úr embætti.
23. september 2019
Lögreglustjórar vantreysta Haraldi
Átta af níu lögreglustjórum vantreysta Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra.
23. september 2019
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 18,3 prósent fylgi
Miðflokkurinn, Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn, sem hefur aldrei mælst með minna fylgi, tapa fylgi á milli kannana. Vinstri græn, Píratar, Framsókn og Viðreisn bæta við sig.
23. september 2019
Fáðu veitingastaðinn heim
Safnað fyrir gerð bókar sem inniheldur uppskriftir frá vinsælustu veitingastöðum landsins.
22. september 2019
„Ljótur leikur hjá stjórnvöldum“
Formaður Viðreisnar gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir viðbrögð við beiðni um skaðabætur.
20. september 2019
Icelandair gerir bráðabirgðasamning við Boeing um bætur
Kyrrsetningin á 737 Max vélunum frá Boeing hefur verið þung í skauti fyrir Icelandair.
20. september 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra.
Telur lágbrú fýsilegri kost fyrir nýja Sundabraut
Tveir val­kost­ir eru einkum tald­ir koma til greina vegna lagn­ing­ar Sunda­braut­ar, ann­ars veg­ar jarðgöng í Gufu­nes og hins veg­ar lág­brú yfir Klepps­vík. Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra seg­ir að sér hugn­ist frek­ar lág­brú yfir Klepps­vík.
20. september 2019
Höfuðstöðvar Vísis í Grindavík.
Vísir og Þorbjörn ræða sameiningu
Tvö sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík vilja sameinast. Gangi áformin eftir mun hið sameinaða fyrirtæki vera með um 16 milljarða króna í veltu á ári.
20. september 2019
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs, stýrði áður Basko.
Skeljungur fær undanþágu vegna kaupa á Basko
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Skeljungs og Basko með skilyrðum. Kaupverðið er 30 milljónir króna og yfirtaka skulda.
19. september 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
„Við getum ekki brugðist við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu“
Formaður Miðflokksins segir að leyfa verði vísindum að leysa loftslagsvandann í stað þess að bregðast við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu.
19. september 2019
Rannveig Sigurðardóttir og Unnur Gunnarsdóttir
Unnur og Rannveig skipaðar varaseðlabankastjórar
Núverandi aðstoðarseðlabankastjóri og forstjóri Fjármálaeftirlitsins hafa nú verið formlega fluttar í starf varaseðlabankastjóra af forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra. Þær hefja störf í janúar á næsta ári.
19. september 2019
Nonnabiti lokar eftir 27 ár
„Allt á baconbát?“ hefur heyrst í síðasta sinn í Hafnarstrætinu. Nonnabita hefur verið lokað og svangir næturlífsfarar verða að finna sér nýjan stað til að takast á við svengdina í framtíðinni.
19. september 2019
Guðmundur Andri Thorsson., þingmaður Samfylkingarinnar.
Ekki hægt að stilla saman strengi með Miðflokki
Þingmaður Samfylkingar segir að sameiginlegir strengir séu milli hans flokks, Pírata og Viðreisnar. Það sé hins vegar ekki hægt að stilla saman strengi með Miðflokknum vegna þess að engir sameiginlegir strengir séu til staðar.
19. september 2019