Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Styrmir Gunnarsson
Loftslagsmálin muni yfirgnæfa öll önnur mál næstu áratugi
Fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins fjallar um loftslagsmál í pistli í Morgunblaðinu en þar segir hann að mannfólkið verði að draga úr neyslu sinni í víðtækum skilningi þess orðs. Það sé stöðugt vaxandi neysla sem sé undirrót vandans.
11. maí 2019
Helmingur landsmanna andvígur því að þriðji orkupakkinn taki gildi
Innan við þriðjungur ríkisstjórnarflokkanna lýsir yfir stuðningi við innleiðingu þriðja orkupakkans. Þetta kemur fram í nýrri MMR könnun.
10. maí 2019
Auðnutittlingur
Metfjöldi merktra fugla á Íslandi í fyrra
Mest var merkt af auðnutittlingum hér á landi árið 2018 en merktir voru yfir 21.600 fuglar af 83 tegundum.
10. maí 2019
Segir ráðningu seðlabankastjóra hafa verið „eins og möndluleikur í jólaboði“
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði segir að stjórnmál og persónuleg tengsl hafi ráðið því hver sé ráðinn seðlabankastjóri. Stofnunin sé einfaldlega of mikilvæg pólitískt til að hæfasta fólkið sé leitað upp í störfin.
9. maí 2019
Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjara og Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri landsvirkjunar.
Ríkissáttasemjara og fyrrverandi dómsmálaráðherra á meðal umsækjenda
Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, og Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar og fyrrverandi dómsmálaráðherra, eru meðal tólf umsækjenda um embætti skrifstofustjóra Alþingis.
9. maí 2019
Búið að banna það sem var ráðandi í bönkum fyrir hrun
Forstjóri FME segir að það sé búið að gera mjög mikilvægar breytingar á lagaumhverfi banka frá því sem var fyrir hrun. Bónusar eru takmarkaðir, eiginfjárkröfur mun hærri, bannað að lána til stjórnenda eða eigenda og ekki hægt að taka veð í eigin bréfum.
8. maí 2019
Apple Pay komið til landsins
Viðskiptavinir Arion banka og Landsbankans geta nú borgað fyrir vörur og þjónustu í verslunum og á netinu með Apple Pay, greiðslulausn bandaríska tölvufyrirtækisins Apple.
8. maí 2019
Malasískur auðkýfingur kaupir meirihluta í Icelandair Hotels
Dótt­ur­fé­lag malasíska fjár­fest­inga­fé­lags­ins Berjaya Corporati­on er við það að ganga frá kaup­samn­ingi á 80 prósent hlut í Icelanda­ir Hotels, samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans. Félagið var stofnað af malasíska auðkýfingnum Vincent Tan.
8. maí 2019
Áfrýja niðurstöðu í deilumáli Dalsins og Frjálsrar fjölmiðlunar til Landsréttar
Deilt var um 15 milljóna króna skuld.
7. maí 2019
Tatjana Latinovic, nýkjörinn formaður Kvenréttindafélags Íslands
Fyrsti formaður Kvenréttindafélagsins af erlendum uppruna
Tatjana Latinovic var kjörin nýr formaður Kvenréttindafélags Íslands í gær. Tatjana hefur verið baráttukona fyrir kvenréttindum og réttindum innflytjenda síðan hún flutti til landsins árið 1994.
7. maí 2019
Leiklistargagnrýni á Kjarnanum
Jakob S. Jónsson hefur tekið að sér að sinna leiklistargagnrýni á Kjarnanum.
7. maí 2019
Sigríður formaður hæfisnefndar um skipun seðlabankastjóra
Fyrrverandi framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands verður formaður þriggja manna hæfisnefndar sem fer yfir umsóknir um stöðu seðlabankastjóra.
7. maí 2019
Transavia hefur sölu á flugsætum til Akureyrar
Hol­lenska flug­fé­lagið Transa­via hef­ur hafið beina sölu á flug­sæt­um til Ak­ur­eyr­ar frá hol­lensku borg­inni Rotter­dam. Um er að ræða ferðir sem farn­ar verða í sum­ar og næsta vet­ur.
7. maí 2019
Norskt vindorkufyrirtæki vill reisa vindmyllugarð á Íslandi
Norska vindorkufyrirtækið Zephyr hefur stofnað dótturfyrirtæki á Íslandi, Zephyr Iceland. Markmið fyrirtækisins er að reisa vindmyllur og vindmyllugarða hér á landi.
7. maí 2019
Tæpur helmingur andvígur þriðja orkupakkanum
Nærri helmingur þeirra sem tóku afstöðu er andvígur því að Alþingi samþykki þriðja orkupakkann en 30 prósent fylgjandi samþykkt samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins. Stuðningur við málið eykst eftir því sem fólk hefur kynnt sér það betur.
7. maí 2019
ALC krefst þess að fá þotuna til umráða
Deilan um kyrrsetningu vélar ALC, sem var hluti af flugflota WOW air, stendur enn.
6. maí 2019
Krefst þess að fá vélina afhenta í dag
ALC hefur greitt 87 milljón króna skuld við Isavia vegna kyrrsettrar vélar sem WOW air hafði á leigu og krefst þess að fá hana afhenta í dag.
6. maí 2019
Hjaltalín
Karolina Fund: Hjaltalín – Ný plata á vínyl
Nýir tímar kalla á ný verkefni. Hljómsveitin Hjaltalín vinnur nú að sinni fjórðu breiðskífu.
5. maí 2019
Það þarf að mæta fjórðu iðnbyltingunni með auknum jöfnuði
Dr. Huginn Freyr Þorsteinsson segir að ef fólk muni upplifa að það hafi ekki ábata af tækniframþróun og sjálfvirkni, telji sig skilið eftir, þá muni ekki ríkja sátt um fjórðu iðnbyltinguna.
5. maí 2019
Gervigreind kemur ekki í staðinn fyrir mannlega dómgreind
Formaður starfshóps forsætisráðherra um fjórðu iðnbyltinguna segir að sjálfvirknivæðingin muni eiga sér stað hratt þegar hún fer að fullu af stað. Gervigreind muni aðallega nýtast sem lausn á ferlum, og komi ekki í staðinn fyrir mennsku.
4. maí 2019
Besta vörnin gegn falsfréttum að þjálfa gagnrýna hugsun
Formaður starfshóps um fjórðu iðnbyltinguna segir nauðsynlegt að huga að sjálfræði borgaranna samhliða tæknibreytingum. Gagnrýnin hugsun verði sífellt mikilvægari færni, huga þurfi að persónuvernd og jöfnuði þegar tæknin leiðir af sér mikla hagræðingu.
4. maí 2019
Isavia kærir úrskurð um kyrrsetningu vélar ALC
Verulegir hagsmunir eru undir í málinu. Forsendur fyrir innheimtu notendagjalda, þar á meðal.
3. maí 2019
Íslendingar hafa mestar áhyggjur af spillingu í fjármálum og stjórnmálum
Spilling í fjármálum og/eða stjórnmálum veldur landsmönnum mestum áhyggjum en áhyggjur af heilbrigðisþjónustu og húsnæðismálum fara minnkandi.
3. maí 2019
Allt að 70 prósent íbúða í sumum götum í Airbnb leigu
Þær götur sem hafa flestar Airbnb eignir á skrá eru Laugavegur, Hverfisgata, Grettisgata, Berþórugata, Óðinsgata og Bjarnarstígur en allt að 70 prósent eigna í þessum götum eru skráðar hjá Airbnb.
3. maí 2019
Fjölmiðlafrumvarpið á dagskrá ríkisstjórnar í dag
Frumvarp um styrki til einkarekinna fjölmiðla var tekið fyrir á ríkisstjórnarfundi í morgun. Breytingar hafa verið gerðar á frumvarpinu frá því sem kynnt var í samráðsgátt stjórnvalda fyrr á árinu.
3. maí 2019