Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Ræða við Boeing um skaðabætur vegna Max-véla
Icelandair er með þrjár vélar kyrrsettar af 737 Max gerð.
25. apríl 2019
Valitor segir niðurstöðu Héraðsdóms koma mjög á óvart
Færslu­hirð­irinn Valitor segir að niðurstaða Héraðsdóms komi mjög á óvart og að fyrirtækið muni væntanlega áfrýja málinu til Landsréttar.
24. apríl 2019
Valitor þarf að greiða 1,2 milljarða
Dótturfyrirtæki Arion banka hefur verið gert að greiða bætur vegna lokunar á greiðslugátt fyrir WikiLeaks.
24. apríl 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Flestir landsmenn ánægðir með frammistöðu Lilju
Flestir eru ánægðir með frammistöðu mennta- og menningarmálaráðherra og fæstir með frammistöðu Sigríðar Á. Andersen.
24. apríl 2019
Forstjóri Samkeppniseftirlitsins: „Þar sem er vesen, þar erum við“
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að gera megi ráð fyrir því að fyrirtæki sem lendi í rannsókn vegna brota eða samkeppnishindrana séu ekki ánægð með starfsemi eftirlitsins.
24. apríl 2019
Samtök atvinnulífsins samþykkja lífskjarasamninginn
Kjarasamningar voru samþykktir með yfirgnæfandi meirihluta eða 98 prósent greiddra atkvæða. Kosningaþátttaka var góð eða 74 prósent.
24. apríl 2019
Kjarasamningar VR samþykktir
Kjarasamningar VR við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda voru samþykktir af félagsmönnum.
24. apríl 2019
Nýr kjarasamningur samþykktur hjá öllum félögum SGS
Kjarasamningur Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins var samþykktur af 19 verkalýðsfélögum, þar á meðal Eflingu. Kjörsókn var í heildina 12,8 prósent, alls sögðu 80,06 prósent já við samningnum en 17,3 prósent sögðu nei.
24. apríl 2019
Vilja láta reyna á ábyrgðartryggingar stjórnenda WOW air
Skuldabréfaeigendur WOW air vilja láta reyna á ábyrgðartryggingar stjórnenda WOW air á grundvelli þess að þeir hafi ekki fengið fullnægjandi upplýsingar í skuldabréfaútboði flugfélagsins síðasta haust, samkvæmt heimildum Markaðsins.
24. apríl 2019
Taka til skoðunar gjaldskrár vatnsveitna
Í kjölfar úrskurðar vegna álagningar Orkuveitu Reykjavíkur á vatnsgjaldi hefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið ákveðið að taka til skoðunar gjaldskrár allra sveitarfélaga, sem settar hafa verið á grundvelli laga um vatnsveitur sveitarfélaga.
23. apríl 2019
Stefán Pétursson.
Stefán tekur tímabundið við sem bankastjóri Arion banka
Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka tekur tímabundið við starfi bankastjóra frá 1. maí næstkomandi, þegar Höskuldur Ólafsson lætur af störfum.
23. apríl 2019
Ingibjörg Pálmadóttir verður stærsti eigandi Skeljungs
365 miðlar hafa fjárfest verulega í Skeljungi undanfarnar vikur og verða stærsti eigandi félagsins þegar framvirkir samningar verða gerðir upp. Á sama tíma hefur félagið selt sig niður í Högum.
23. apríl 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Katrín á meðal tuttugu launahæstu þjóðarleiðtoga heims
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er í 17. sæti yfir launahæstu þjóðarleiðtoga heims, samkvæmt úttekt bandaríska dagblaðsins USA Today. Þá er hún samkvæmt blaðinu fjórði launahæsti kvenleiðtogi heims.
23. apríl 2019
Það helsta hingað til: Ríkisforstjórarnir og þingmennirnir á háu laununum
Kjarninn tók saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrstu mánuðum ársins 2019. Eitt það fyrirferðamesta hefur snúist um miklar launahækkanir sem æðstu embættismenn og ríkisforstjórar hafa fengið á undanförnum árum.
22. apríl 2019
Karolina Fund: Eitraður úrgangur
Karolina Fund-verkefni vikunnar er ljóðasafn Bjarna Bernharðs 1975 – 1988.
21. apríl 2019
Ritað undir kjarasamninganna 3. apríl 2019.
Það helsta hingað til: Samið um vopnahlé í stéttastríði
Kjarninn tók saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrstu mánuðum ársins 2019. Ein stærsta frétt ársins voru harðar kjaradeilur og fordæmalausir samningar sem undirritaðir voru 3. apríl.
21. apríl 2019
Það helsta hingað til: WOW air fer á hausinn með látum
Kjarninn tók saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrstu mánuðum ársins 2019. Ein stærsta frétt ársins hingað til er án efa gjaldþrot WOW air eftir langvinnt dauðastríð sem fór fram fyrir opnum tjöldum.
20. apríl 2019
Sistkynin Sansa, Arya og Bran Stark úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones.
Game of Thrones vinsælasti þátturinn til niðurhals
Fyrsta þætti áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem sýndir eru á Stöð 2, hafði verið hlaðið niður tæplega sjö þúsund sinnum á deildu.net í gær. Íslendingar eru þannig enn að notfæra sér slíkan máta til að sækja sér efni til afþreyingar.
20. apríl 2019
Mikil olíuverðshækkun á skömmum tíma
Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað um 30 prósent á tveimur mánuðum.
19. apríl 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir kynnti fjölmiðlafrumvarpið 31. janúar 2019.
Það helsta hingað til: Frumvarp um ríkisstyrki til einkarekinna fjölmiðla
Kjarninn tók saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrstu mánuðum ársins 2019. Þar á meðal er fjölmiðlafrumvarpið, sem verður líklegast lagt fyrir ríkisstjórn fyrir mánaðamót.
19. apríl 2019
Fór með afsagnarbréf í vasanum á alla fundi í Hvíta húsinu
Birting á 448 síðna skýrslu saksóknarans Rupert Mueller er mál málanna í bandarískum fjölmiðlum í dag. Ekki er um neitt annað talað í sjónvarpsfréttum. Er þetta góð eða slæm skýrsla fyrir Bandaríkjaforseta?
19. apríl 2019
Ísland með langminnst fjölmiðlafrelsi á Norðurlöndunum
Ísland fellur enn á árlegum lista yfir vísitölu fjölmiðlafrelsis. Súrnun í samskiptum stjórnmálamanna og fjölmiðla nefnd sem ástæða. Hin Norðurlöndin eru öll á meðal þeirra fimm landa sem njóta mest fjölmiðlafrelsis.
18. apríl 2019
Rannsókn Mueller snérist að uppistöðu um hvort að Rússar hefðu beitt sér í forsetakosningunum 2016, sem Donald Trump vann.
Mueller fann tíu dæmi um mögulega hindrun á framgang réttvísinnar
Skýrsla Roberts Mueller verður afhend þingmönnum í Bandaríkjunum í dag. Á blaðamannafundi sagði dómsmálaráðherrann að Trump hefði tengst tíu atvikum sem mögulega hindruðu framgang réttvísinnar, en hann teldi sjálfur að fælu ekki í sér glæpi.
18. apríl 2019
Sigríður Á. Andersen þegar hún yfirgaf sinn síðasta ríkisráðsfund. Að minnsta kosti í bili.
Það helsta hingað til: Afsögn Sigríðar Á. Andersen
Kjarninn tók saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrstu mánuðum ársins 2019. Eitt mál sem stendur þar upp úr er afsögn dómsmálaráðherra og dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu.
18. apríl 2019
WOW skuldaði Isavia tvo milljarða í lok febrúar
Isavia gerði samkomulag við WOW air í september í fyrra um hvernig flugfélagið gæti greitt himinháa skuld sína við ríkisfyrirtækið. Á grundvelli þess samkomulags gat Isavia haldið vél frá WOW air á Keflavíkurflugvelli sem veði fyrir greiðslu.
18. apríl 2019