Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Sigmundur Davíð: Stórhætta vegna þriðja orkupakkans
Formaður Miðflokksins greindi stöðu mála í stjórnmálunum á fundi flokksráðs Miðflokksins.
30. mars 2019
Aldrei verið jafn viss um niðurstöðu og í máli Glitnis HoldCo gegn Stundinni
Lögmaður Stundarinnar og Reykjavik Media segir að GlitnirHoldCo hafi reynt að banna fyrirfram tjáningu fjölmiðla. Það sé alvarlegasta tegund slíkra brota. Það sé rosalega erfitt að halda því fram að ekki hafi verið krafist ritskoðunar í málinu.
30. mars 2019
Mörg lítil og meðalstór fyrirtæki sem finna fyrir höggum
Fall WOW air hefur komið illa við mörg lítil og meðalstór fyrirtæki í ferðaþjónustu. Yfir 1.500 manns hafa misst vinnuna á skömmum tíma. Líklegt er að önnur flugfélög muni bregðast fljótt við með aukinni þjónustu.
30. mars 2019
VR gerir kröfu í bú WOW air fyrir hönd starfsmanna og lánar fyrir mánaðarmótum
Stéttarfélagið VR hefur ákveðið að koma til móts við þá sem misstu vinnuna vegna falls WOW air.
29. mars 2019
RARIK greiðir 310 milljónir í arð
Hagnaður RARIK á árinu 2018 var 2,7 milljarðar króna sem er um 11 prósent meiri hagnaður en á árinu 2017 þegar hagnaðurinn nam 2,5 milljörðum.
29. mars 2019
Frítekjumark námsmanna hækkar um 43 prósent
Samkvæmt nýjum úthlutunarreglum LÍN hækkar frítekjumark námsmanna um 43 prósent og fer úr 930.000 krónum á ári í 1.330.000 krónur.
29. mars 2019
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Alþingi greiðir einungis fyrir auglýsingar í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu
Alþingi hefur ekki auglýst á samfélagsmiðlum hingað til og stefnir ekki á að gera það í náinni framtíð. Reglan er að Alþingi auglýsir aðeins í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu.
29. mars 2019
Milljarða langtímaskuldir hjá WOW air - Mikið fjallað erlendis um fall félagsins
Mikil vinna býður skiptastjóra vegna falls WOW air. Erlendir fjölmiðlar hafa mikið fjallað um fall félagsins í dag.
28. mars 2019
Hljómsveitarmeðlimir Sigur Rósar ákærðir fyrir skattsvik
Fjórir núverandi og fyrrverandi liðsmenn íslensku hljómsveitarinnar Sigur Rós, þeir Georg Holm, Kjartan Sveinsson, Orri Páll Dýrason og Jón Þór Birgisson, hafa verið ákærðir fyrir skattsvik.
28. mars 2019
Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður
Sveinn Andri og Þorsteinn skipaðir skiptastjórar yfir búi WOW air
Hæstaréttarlögmennirnir Sveinn Andri Sveinsson og Þorsteinn Einarsson hafa verið skipaðir skiptastjórar yfir þrotabúi WOW air. Skiptastjórarnir tveir eru nú á leiðinni á fund með stjórnendum WOW á skrifstofu félagsins.
28. mars 2019
Icelandair bíður sérstök afsláttarfargjöld frá 28. mars til 11. apríl
Icelandair hefur nú virkjað viðbragðsáætlun og mun bjóða sérstök afsláttarfargjöld á almennu farrými til og frá ákveðnum áfangastöðum í Evrópu og Bandaríkjunum.
28. mars 2019
Lýsa yfir vonbrigðum með að tilraunir WOW air skiluðu ekki árangri
Viðbúnaðarhópur stjórnvalda fylgist grannt með því að heimflutningur farþega gangi greiðlega fyrir sig.
28. mars 2019
Starfsmenn WOW air geta sótt um atvinnuleysisbætur
Vinnumálastofnun vekur athygli starfsmanna WOW air á því að þeir geta sótt um atvinnuleysisbætur. Stofnunin hvetur starfsmenn til að sækja um bæturnar sem fyrst þar sem atvinnuleysisbætur eru greiddar frá þeim degi sem umsókn berst.
28. mars 2019
Isavia beitti stöðvunarheimild á flugvél WOW air
Ljóst þykir að brotthvarf WOW air muni hafa áhrif á rekstur Keflavíkurflugvallar. Isavia mun á næstunni fara yfir hver þau áhrif kunni að verða.
28. mars 2019
Icelandair hækkar hratt í fyrstu viðskiptum – Flestir aðrir lækka
Gjaldþrot WOW air hefur mikil áhrif á íslenskan hlutabréfamarkað. Icelandair Group, stærsti samkeppnisaðili WOW air, hefur rokið upp í virði en flest önnur félög, sem sum hver verða beint eða óbeint fyrir ahrifum af þroti WOW air, lækka.
28. mars 2019
Icelandair vinnur að áætlun um að aðstoða flugfarþega WOW air
Flugfélagið gerir ráð fyrir því að ljúka áætluninni á næstu klukkustundum.
28. mars 2019
Leigu­sal­ar kyrrsettu vélar WOW air í nótt
Flugvélar Wow air sem áttu að fljúga frá Bandaríkjunum í nótt lögðu aldrei upp frá flugvöllum vegna þess að leigusalar WOW air í Bandaríkjunum og Kanada létu kyrrsetja vélarnir vegna vanefnda á leigusamningum.
28. mars 2019
Skúli Mogensen
Skúli: Ég mun aldrei geta fyr­ir­gefið sjálf­um mér
For­stjóri WOW air sendi bréfi til starfs­manna sinna í morg­un þar sem hann segir að hann muni aldrei geta fyr­ir­gefið sjálf­um sér fyr­ir að hafa ekki gripið til aðgerða fyrr.
28. mars 2019
Wow air hættir starfsemi
Flugfélagið Wow air hefur hætt starfsemi. Tilkynning þessa efnis birtist á vef félagsins upp úr klukkan átta í morgun.
28. mars 2019
Allt flug verið stöðvað hjá WOW air - Fjárfesting sögð „á lokametrunum“
Flug hjá WOW air hefur verið stöðvað.
28. mars 2019
Álit ráðgefandi siðanefndar Alþingis birt á nýjan leik
Álit siðanefndar Alþingis var birt í nokkrar mínútur í gær, en hefur nú verið birt aftur.
27. mars 2019
Efling: Verkfallsvopnið hefur skilað árangri
Verkfallsvopnið bítur, segir Efling.
27. mars 2019
Verkföllum frestað hjá VR og Eflingu
Kjaraviðræður halda áfram af fullum krafti.
27. mars 2019
Íbúðalánasjóði verður skipt upp
Íbúðalánasjóði verður skipt upp en hlutverk hans hefur breyst mikið á undanförnum árum.
27. mars 2019
Starfsmenn GRID.
GRID nær í 425 milljóna króna fjármögnun
Íslenskt fyrirtæki, sem stofnað var í fyrrahaust, hefur þegar náð í yfir hálfan milljarð króna í fjármögnun. Það ætlar sér að frelsa töflureikninn.
27. mars 2019