Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Þarf að aftengja flokkspólitík frá skipun í stöður innan dómsvaldsins
Prófessor í stjórnmálafræði bendir á að það sé persónupólitík í Landsréttarmálinu sem hafi áhrif á stjórnarsamstarf þeirra flokka sem mynda ríkisstjórnina.
17. mars 2019
Staðan í Brexit er grafalvarleg
Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir að það sé engin lausn enn sem komið er komin fram á því hvernig sé hægt að leysa Brexit-hnútinn.
16. mars 2019
Valdboðsöfl farin að teygja sig inn í sjálft dómsvaldið
Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir að Mannréttindadómstóll Evrópu hafi verið að draga línu í sandinn með dómi sínum á þriðjudag. Það gangi ekki að framkvæmdavald krukki í dómsvaldi.
16. mars 2019
Logi: Ísland þarf ekki jafnvægi Sjálfstæðisflokksins
Formaður Samfylkingar sagði í ræðu á flokkstjórnarfundi að jafnvægi Sjálfstæðisflokks byggi á því að örfáir sitji öðru megin á vegasaltinu með þorra gæða. Hann hafi haldið að Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur væru ólíkir flokkar en haft rangt fyrir sér.
16. mars 2019
Lagt til að Brynjólfur Bjarnason verði stjórnarformaður Arion banka
Stjórnarformaður Arion banka, Eva Cederbalk, gefur ekki kost á sér áfram í stjórn Arion banka.
15. mars 2019
Eimskip metur næstu skrefi í deilu um skattgreiðslur
Eimskip er ósátt við niðurstöðu yfirskattanefndar og metur næstu skref. Deilt erum skattgreiður erlendra dótturfélaga.
15. mars 2019
Félagsdómur úrskurðar örverkföll Eflingar ólögleg
Niðurstaðan er vonbrigði, segja forsvarsmenn Eflingar.
15. mars 2019
Ingimundur hættir hjá Íslandspósti
Forstjóri Íslandspósts hættir eftir fjórtán ára starf.
15. mars 2019
Blaðamannafélagið dregur fulltrúa sinn úr fjölmiðlanefnd
Stjórn BÍ hefur samþykkt að draga fulltrúa sinn úr starfi fjölmiðlanefndar. Ástæðan er sögð eðlisbreyting á starfi nefndarinnar að undanförnu.
15. mars 2019
VR - Kröfuganga 1. maí 2018
Ný stjórn VR kosin
Sjö stjórn­ar­menn hafa nú verið kosnir í stjórn VR til tveggja ára en atkvæðagreiðslu félagsmanna VR lauk á hádegi í dag. Kosningaþátttaka var 7,88 prósent.
15. mars 2019
Fundir hjá Ríkissáttasemjara undanfarnar vikur hafa ekki borið árangur.
Starfsgreinasambandið mun slíta viðræðum komi ekki fram nýjar hugmyndir
Samningaviðræðum Starfsgreinasambands Íslands við Samtök atvinnulífsins verður slitið ef það koma ekki fram nýjar hugmyndir eða viðbrögð á næstu dögum.
15. mars 2019
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Forseti ASÍ: Naumur tími til stefnu ef ekki á að koma til harðra átaka
Drífa Snædal segir að samtal sé enn í gangi við stjórnvöld vegna kjaraviðræðna. Hún segir að alþjóðastofnanir séu að gera sér grein fyrir að jöfnuður sé lykilatriði í að koma á og viðhalda friði, hvort sem er innan ríkja eða á milli þeirra.
15. mars 2019
Landsréttur heldur áfram störfum eftir helgi – Dómararnir fjórir dæma ekki
Landsréttur mun taka aftur til starfa á mánudag. Dómararnir fjórir sem voru ólöglega skipaðir í réttinn munu ekki taka þátt í dómstörfum.
15. mars 2019
Mynd: Samsett RÚV
Kaupthinking tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Íslands
Bók eftir ritstjóra Kjarnans er á meðal þeirra blaðamannaverka sem hljóta tilnefningu til Blaðamannaverðlauna Íslands í ár. Verðlaunin verða veitt eftir viku.
15. mars 2019
Guðbrandur Sigurðsson, forstjóri Heimavalla, hringir bjöllunni í kauphöllinni.
Heimavellir fara úr kauphöllinni
Samþykkt var á aðalfundi Heimavalla að afskrá félagið úr kauphöllinni.
15. mars 2019
Krónan styrkist og hlutabréf hækka
Fjármagn frá erlendum fjárfestum hefur leitt til þess að gengi krónunnar hefur styrkst að undanförnu.
14. mars 2019
Þórdís Kolbrún tekur við dómsmálaráðuneytinu – Enginn nýr ráðherra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir mun taka tímabundið að sér dómsmálaráðuneytið samhliða öðrum störfum í kjölfar afsagnar Sigríðar Á. Andersen.
14. mars 2019
Boeing kyrrsetur allar 737 Max þotur
Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hef­ur kyrr­sett all­an 737 Max flug­flot­ann eft­ir að rann­sókn leiddi í ljós ákveðin líkindi milli flugslysanna tveggja. Alls er 371 þota af Boeing 737 Max gerðinni í notk­un í heim­in­um.
14. mars 2019
„Annað hvort er maður ráðherra eða ekki“
Prófessor í stjórnmálafræði segir að það sé ekkert stjórnskipunarlega sem heitir að geyma ráðherrastól fyrir einstakling. Sigríður Á. Andersen sé einfaldlega að víkja sem ráðherra og annar kemur í hennar stað.
13. mars 2019
Bjarni Benediktsson
Bjarni: Nýr dómsmálaráðherra komi úr ríkisstjórninni eða úr þingflokki Sjálfstæðisflokksins
Ríkisstjórnarflokkarnir eru samstíga í ríkisstjórnarsamstarfinu, segir Bjarni Benediktsson. Hann segist virða ákvörðun dómsmálaráðherra um að hætta.
13. mars 2019
Forsætisráðherra ræddi við Sigríði í gær og styður ákvörðun hennar um að stíga til hliðar
Tryggja þarf réttaröryggi, segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
13. mars 2019
Sigríður Andersen á blaðamannafundinum í dag.
Sigríður stígur til hliðar sem dómsmálaráðherra
Haldinn var blaðamannafundur í dómsmálaráðuneytinu þar sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra fór yfir Landsréttarmálið svokallaða. Hún sagðist hafa reynt að sætta ólík sjónarmið í málinu frá upphafi.
13. mars 2019
Róbert Wessmen
Líftæknilyfshliðstæða söluhæsta lyfs heims í þróun hjá Alvotech
Alvotech hefur nú hafið klínískar rannsóknir á sínu fyrsta líftæknilyf. Lyfið er líftæknilyfshliðstæða lyfsins Humira sem er söluhæsta lyf heims. Lyfið hefur reynst árangursríkt við meðferð á ýmsum sjálfsofnæmissjúkdómum.
13. mars 2019
Kemur til greina að Icelandair Group efni ekki til hlutafjárútboðs
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að ef salan á Icelandair Hotels gangi vel og það verði ekki frekari breytingar á samkeppnisumhverfinu þá gæti verið að Icelandair Group efni ekki til hlutafjárútboðs að svo stöddu.
13. mars 2019
Enn og aftur niðurlægjandi tap fyrir May vegna Brexit
Samningi um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var hafnað í breska þinginu.
12. mars 2019