Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Segja hækkun á leigu vera grimmd, taumlausa græðgi og mannvonsku
VR gefur Kviku banka 4 daga frest til þess að láta Almenna leigufélagið hætta því sem VR kallar grimmdarverk. VR mun taka allt sitt fé úr eignastýringu hjá þeim ef leiga félagsins hækkar umfram verðlag og ef leigjendum verður ekki tryggt húsnæðisöryggi.
18. febrúar 2019
Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri SGS.
SGS metur hvort vísa eigi kjaradeilunni til ríkissáttasemjara
Viðræðunefnd Starfsgreinasambandsins hefur verið falið að meta á næstu dögum hvort kjaradeilunni við Samtök atvinnulífsins verði vísað til ríkissáttasemjara. Nefndin fundar á morgun, þriðjudag.
18. febrúar 2019
Pálmi Haraldsson
Pálmi orðinn stærsti einkafjárfestir í hluthafahópi Icelandair
Pálmi Haraldsson er kominn í hóp stærstu fjárfesta Icelandair Group. Þrjú félög í eigu Pálma áttu samanlagt um 51,3 milljónir hluta í flugfélaginu, jafnvirði um 423 milljóna króna miðað við núverandi gengi bréfa Icelandair.
18. febrúar 2019
WOW air sagt óska eftir lengri fresti til að greiða flugvallargjöld erlendis
Ekkert hefur verið gefið upp um hvernig viðræður WOW air og Indigo Partners ganga.
17. febrúar 2019
Karolina Fund: HVAÐ barna- og ungmennatímarit
HVAÐ er hvetjandi og eflandi tímarit fyrir börn og ungmenni sem ýtir undir sjálfstæða hugsun og heilbrigða sýn á tilveruna og náttúruna. Nú er safnað fyrir útgáfu þess á Karolina Fund.
17. febrúar 2019
Eignaójöfnuður á miklu hærra stígi en tekjuójöfnuður á Íslandi
Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði, segir að meiri vöxtur á fjármagnstekjum og tekjum sem stafa af eignum á síðustu árum auki á þann ójöfnuð sem ríki hérlendis.
17. febrúar 2019
Lilja sannfærð um að fjölmiðlafrumvarpið komist í gegnum ríkisstjórn
Mennta- og menningarmálaráðherra telur ekki að andstaða innan Sjálfstæðisflokksins muni koma í veg fyrir að frumvarp um endurgreiðslur til einkarekinna fjölmiðla muni verða að lögum.
17. febrúar 2019
Umfang skattaundanskota öðru hvoru megin við 100 milljarða á ári
Stefán Ólafsson segir að allar glufurnar sem hafi verið boraðar í okkar skattkerfi séu fyrst og fremst í þágu þeirra tekjuhæstu og eignamestu.
16. febrúar 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Stjórnvöld gætu setið með vinnumarkaðinn í fanginu út kjörtímabilið
Verkalýðsforystan virðist nokkuð einróma um að stjórnvöld þurfi að fara að koma að lausn á vinnumarkaðsdeilum. Því er haldið fram að samstaðan í róttækasta arminum sé að aukast.
16. febrúar 2019
Vilja að hlutfall efnis verði lækkað svo Fréttablaðið teljist styrkhæft
Fréttablaðið uppfyllir ekki skilyrði fyrir endurgreiðslu á kostnaði við ritstjórn, samkvæmt „lauslegri“ talningu.
15. febrúar 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.
Bjóða hækkun upp á 20.000 krónur á mánuði
Tilboð Samtaka atvinnulífsins til verkalýðsfélaganna hljóðar upp á að laun upp að 600.000 krónum hækki um 20.000 krónur á mánuði hvert ár samningsins.
15. febrúar 2019
Segjast heil í afstöðu sinni gagnvart lítilsvirðandi framkomu og ofbeldi gegn konum
Tveir stjórnarþingmenn, sem kusu með tillögu Miðflokks um formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd, segjast leiða hjá sér söguskýringar um aðdraganda þess. Þeir geti ekki tekið því með þögn að vera ásökuð um að vera ekki heil í afstöðu gagnvart ofbeldi.
14. febrúar 2019
Fótbolti.net telur að fjölmiðlafrumvarp geti gert út um starfsemi sína
Framkvæmdastjóri Fótbolta.net segir að samkeppnisstaða miðilsins verði verulega skekkt ef drögum að frumvarpi um endurgreiðslur til fjölmiðla verði ekki breytt. Allir helstu samkeppnisaðilar miðilsins fái endurgreiðslur en hann ekki.
14. febrúar 2019
Það stendur upp á ríkið að leiðrétta það óréttlæti sem það innleiddi
Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði, er bjartsýnn á að skattatillögur sem hann samdi með Indriða H. Þorlákssyni geti komist til framkvæmda. Ríkisstjórnin hafi lofað að breyta skattkerfinu til jöfnunar.
13. febrúar 2019
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans.
Krefjast þess að laun bankastjóra Landsbankans verði lækkuð tafarlaust
Félag vélstjóra og málmtæknimanna segir að launahækkun bankastjóra Landsbankans lýsi gífurlegum dómgreindarbresti sem launafólk muni ekki sætta sig við.
12. febrúar 2019
Fyrrverandi borgarstjóri skipuð skrifstofustjóri jafnréttismála í forsætisráðuneytinu
Steinunn Valdís Óskarsdóttir hefur verið skipuð yfir nýrri skrifstofu jafnréttismála í forsætisráðuneytinu. Hún var einn sex umsækjenda sem metnir voru vel hæfir.
12. febrúar 2019
Mike Pompeo
Nauðsynlegt að ríkisstjórnin fordæmi aðgerðir bandarískra stjórnvalda
Ungliðahreyfingar skora á stjórnvöld að þrýsta á utanríkisráðherra Bandaríkjanna að beita sér fyrir því að mannréttindabrot gegn börnum á landamærum þarlendis verði stöðvuð. Katrín Jakobsdóttir og Guðlaugur Þór munu hitta ráðherrann næstkomandi föstudag.
12. febrúar 2019
Tæp 80 prósent félagsmanna Eflingar hlynntir verkfalli
Mikill meirihluti félagsmanna Eflingar styðja við kröfugerð félagsins í kjarasamningum en tæplega 80 prósent félagsmanna telja hana sanngjarna. Sama hlutfall félagsmanna segist hlynnt því að fara í verkfall til að knýja á launakröfur verkalýðsfélaganna.
12. febrúar 2019
Birna með 4,2 milljónir á mánuði eftir 14,1 prósent lækkun
Birna hafði sjálft frumkvæði að því að laun hennar yrðu lækkuð, en þau eru þó enn hærri hjá Lilju Björk Einarsdóttur, bankastjóra Landsbankans.
11. febrúar 2019
Ætla að hjálpa íslenskum sprotum að vaxa og dafna
Aðstandendur Iceland Venture Studio ætla sér vinna með íslenskum og erlendum frumkvöðlum á sviði tækni.
11. febrúar 2019
Bankaráð: Launakjör bankastjóra í samræmi við starfskjarastefnu
Bankaráð Landsbankans segir í tilkynningu að gagnrýnin á launakjör bankastjóra Landbankans sé skiljanleg.
11. febrúar 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór sjálfkjörinn formaður VR næstu tvö árin
Kjörstjórn VR hefur úrskurðað eitt einstaklingsframboð til formanns VR fyrir kjörtímabilið 2019-2021 löglega fram borið en það er framboð Ragnars Þór Ingólfssonar og er hann því sjálfkjörinn formaður VR til næstu tveggja ára.
11. febrúar 2019
Ásmundur Einar segir launahækkun bankastjóra „óþolandi“
Félags- og barnamálaráðherra segir að ef Bankasýsla ríkisins og bankaráð Landsbankans geti ekki sýnt það í verki að þeim sé treystandi til að stýra ríkisfyrirtækjum þurfi að grípa inn í með lagabreytingum.
11. febrúar 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Segir launahækkun bankastjóra vera óverjandi ákvörðun
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, gagnrýnir harðlega þá ákvörðun bankaráðs Landsbankans að hækka laun bankastjóra síns verulega í tvígang með stuttu millibili.
11. febrúar 2019
Karolina Fund: Brandur fer í hjólastól til Nepal
Listamanninn og samfélagsfrumkvöðulinn Brand Karlsson langar að komast langt út fyrir þægindarammann sinn og í ævintýri í Himalaya.
10. febrúar 2019