Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Furða sig á skýrslu um hvalveiðar við Ísland
Forsætisráðherra segir skýrslu um hvalveiðar við Ísland sérkennilegt útspil. Stjórn Hvalaskoðunarsamtaka Íslands gagnrýnir skýrsluna harðlega.
18. janúar 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling hafnar tillögum SA um vinnutímabreytingu
Stjórn, trúnaðarráð og samninganefnd Eflingar hafna tillögum SA um að víkka út ramma dagvinnutíma, að taka út launaða kaffitíma og að lengja uppgjörtímabil yfirvinnu. Þau telja að framkvæmd þessara tillagna yrði mikil afturför fyrir kjör almennings.
18. janúar 2019
Hagar reka meðal annars Bónus.
Jóni Ásgeiri hafnað í stjórnarkjöri í Högum
Ný stjórn var kjörin í Högum í dag. Þeir fimm sem tilnefningarnefnd mælti með voru kjörin. Jón Ásgeir Jóhannesson sóttist eftir stjórnarsetu en náði ekki kjöri.
18. janúar 2019
Segir eftirlit Fiskistofu veikburða og ómarkvisst
Ríkisendurskoðun telur að Fiskistofu sé ómögulegt að sinna öllu því eftirliti sem henni ber að sinna, meðal annars vegna skorts á úrræðum og viðurlögum. Jafnframt vísar Ríkisendurskoðun því á bug að brottkast sé óverulegt á Íslandi.
18. janúar 2019
Logi vill ríkisstjórn með Viðreisn, Pírötum og Vinstri grænum
Formaður Samfylkingarinnar segir að mögulega séu flokkur hans og Vinstri græn eðlisólíkir flokkar í ljósi þeirra áherslna sem núverandi ríkisstjórn, undir forsæti Vinstri grænna, hefur í forgrunni. Þetta kemur fram í viðtali við hann í Mannlífi í dag.
18. janúar 2019
Hreiðar Már: Von mín að deilurnar leysist farsællega
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, segir ásakanir sem koma fram á hendum honum í bréfi frá Kevin Stanford og Karen Millen ekki vera réttar.
17. janúar 2019
Embætti forstjóra Barnaverndarstofu laust til umsóknar
Félagsmálaráðuneytið auglýsir starf forstjóra barnaverndarstofu laust til umsóknar. Bragi Guðbrandsson lét af starfi forstjóra í febrúar í fyrra eftir að hafa tekið sæti í Barna­rétt­ar­nefnd Sam­einuðu þjóðanna fyr­ir hönd Íslands.
17. janúar 2019
Jón Baldvin Hallibalsson
Aldís segir Jón Baldvin hafa misnotað stöðu sína sem sendiherra
Dóttir Jóns Baldvins Hannibalssonar segir hann hafa nýtt bréfsefni sendiráðs Íslands í Washington þegar hann óskaði eftir því að hún yrði nauðungarvistuð á geðdeild.
17. janúar 2019
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
Segir Klausturmenn litla karla sem hatast út í konur
Inga Sæland segir að þrír fyrrverandi Sjálfstæðismenn sem gengið hafi til liðs við flokk hennar 2017 hafi viljað fá stjórn yfir fjármunum flokksins. Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason hafi einungis átt eitt erindi á Klaustur, að svíkja flokk sinn.
17. janúar 2019
Bára Halldórsdóttir
Kröfu Miðflokksmanna í Klaustursmáli hafnað
Bára Halldórsdóttir hafði betur í Landsrétti eins og í hún hafði í héraði, þegar krafa um gagnaöflunarvitnaleiðslur var umfjöllunar.
16. janúar 2019
Vísitala leiguverðs lækkar milli mánaða
Leiguverð lækkaði milli mánaða, samkvæmt nýjum tölum Þjóðskrár.
16. janúar 2019
Auður Jónsdóttir, Steinunn Stefánsdóttir og Bára Huld Beck samankomnar þegar Þjáningarfrelsið var tilnefnt til verðlaunanna.
Bók um fjölmiðla hlýtur Fjöruverðlaunin
Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlauna kvenna 2019 voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í dag klukkan 15.
16. janúar 2019
Helga Vala Helgadóttir stýrði fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun.
Hefur verið rætt óformlega að skipa rannsóknarnefnd vegna sendiherramálsins
Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segist telja að það verði að skoða hvort að skipa þurfi rannsóknarnefnd um sendiherramálið svokallaða, sem snýst um meint pólitísk hrossakaup um sendiherrastöður. Þetta kemur fram í sjónvarpsþættinum 21.
16. janúar 2019
Af fundi nefndarinnar sem nú stendur yfir.
Sigmundur Davíð og Gunnar Bragi mæta ekki á fundinn
Gunnar Bragi Sveinsson segir fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar vera haldinn til að koma höggi á pólitíska andstæðinga. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að enginn siðferðislegur grundvöllur sé fyrir þeirri umræðu sem fari fram á fundinum.
16. janúar 2019
Fjárlaganefnd samþykkir stjórnsýsluúttekt á Íslandspósti
Fjárlaganefnd hefur samþykkt beiðni um stjórnsýsluúttekt á starfsemi Íslandspósts. Í aukafjárlögum er heimild til að endurlána Íslandspóst allt að 1500 milljónir en Ríkisendurskoðun hefur bent á að orsök fjárhagsvanda fyrirtækisins sé enn ógreind
16. janúar 2019
Brexit-samningi May hafnað í breska þinginu
Næstu skref í Brexit-málinu eru óljós. Vantrausttillaga er líkleg.
15. janúar 2019
Gylfi Arnbjörnsson, fyrrverandi forseti ASÍ.
Gylfi Arnbjörnsson sækir um stöðu ráðuneytisstjóra
Fyrrverandi forseti Alþýðusambands Íslands sækir um stöðu ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu.
15. janúar 2019
Mögu­leg­ar laga- og reglu­breyt­ing­ar ræddar á fundi for­sæt­is­nefnd­ar
Samkvæmt forseta Alþingis voru mögu­leg­ar laga- og reglu­breyt­ing­ar ræddar á fundi for­sæt­is­nefnd­ar í gær til þess að Klausturmálið kom­ist í far­veg. Sú umræða verður tek­in áfram á fundi þing­flokks­formanna í dag.
15. janúar 2019
Stjórnsýsluúttekt á RÚV
Ríkisendurskoðandi hefur ákveðið að gera stjórnsýsluúttekt á RÚV en úttektin mun taka til fjármögnunar, reikningsskila og samkeppnisreksturs Ríkisútvarpsins. Úttektin er að frumkvæði Ríkisendurskoðunar og sú fyrsta sem gerð er á RÚV í 24 ár.
15. janúar 2019
Edda Hermannsdóttir tekur einnig yfir markaðsmálin hjá Íslandsbanka
Markaðsstjóri Íslandsbanka er hættur störfum. Markaðsmál hafa verið sameinuð samskiptum og greiningu innan bankans.
15. janúar 2019
Tveir stjórnendur hjá Sýn látnir fara
Sýn lækkaði mest allra félaga í kauphöllinn í fyrra, eða um rúmlega 38 prósent. Fjölmiðlarekstur félagsins hefur ekki skilað þeirri afkomu sem að var stefnt. Hluti miðla 365 var keyptur, en það hefur gengið erfiðlega að ná ásættanlegri framlegð.
14. janúar 2019
Laun borgarfulltrúa hækkuðu í janúar
Laun borgarfulltrúa nema nú rúmum 742 þúsund krónum og starfskostnaðurinn tæpum 54 þúsund krónum.
14. janúar 2019
Fiskeldisfyrirtæki ganga til liðs við SFS
Landssamband fiskeldisstöðva hefur lagt niður daglega starfsemi og eru aðildarfyrirtæki sambandsins nú orðin hluti af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Einar K. Guðfinnsson, formaður stjórnar Landssambandsins, verður hluti af teymi SFS.
14. janúar 2019
Boðar launað starfsnám og sérstaka styrki til kennaranema
Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, segir að horft sé fram á kennaraskort hér á landi. Hún segir það grafalvarlegt mál og stefnir á að leggja fram frumvarp næsta haust um breytt námsfyrirkomulag kennaranema.
14. janúar 2019
Karolina Fund: Stuttmynd um gróf mannréttindabrot í Tyrklandi
Kvikmyndin Islandia er byggð á sögu Eydísar Eirar Brynju- Björnsdóttur. Söfnun fyrir dreifingu hennar stendur yfir á Karolina Fund.
13. janúar 2019