Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Páll Óskar, Valdís, Laddi og Ragnar Aðalsteinsson á meðal þeirra sem fengu fálkaorðu
Alls sæmdi forseti Íslands 14 manns fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, sjö karla og sjö konur.
1. janúar 2019
Þeir sem njóta efnislegra gæða freistist til að sýna ósanngjarnt oflæti og skilningsleysi
Forseti Íslands fjallaði meðal annars um orðræðu á netinu, áskoranir lands og heims, bætt lífskjör og betri stöðu mannkyns, í nýársávarpi sínu.
1. janúar 2019
„Allir aðilar“ sammála um skattskerfisbreytingar til að mæta lægri tekjuhópum
Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina ætla að leggja sitt að mörkum til að tryggja kjarabætur. Nauðsynlegt sé til dæmis að ráðast í stórátak í húsnæðismálum.
1. janúar 2019
Arion banki varð fyrsti nýi bankinn til að fá frelsi
Arion banki var skráður á markað um mitt ár. Þar með var hann fyrstur bankanna þriggja sem endurreistir voru á rústum þeirra sem hrundu í október 2008 að losna að fullu úr viðjum ríkisins og komast í almenna eigu. En árið hefur ekki bara verið gott.
1. janúar 2019
Mest lesnu aðsendu greinar ársins 2018
Hvað eiga Klausturmálið, raki í húsum, Pia Kjærsgaard, skólakerfið á Íslandi og efnahagslífið sameiginlegt? Þau eru viðfangsefni þeirra aðsendu greina sem mest voru lesnar á Kjarnanum í ár.
31. desember 2018
Mest lesnu viðtölin 2018
Hvað eiga Brenda Asiimire, Berg­þóra Heiða, Nargiza Salimova, Kári Stefánsson og Þorgerður Katrín sameiginlegt? Þau eru öll viðmælendur í mest lesnu viðtölum ársins á Kjarnanum.
30. desember 2018
Karolina Fund: HÆLIÐ setur um sögu berklanna
Safnað fyrir því á vef Karolina Fund að setja upp setur um sögu berklahælis á Kristnesi í Eyjafirði.
30. desember 2018
Viðar Freyr Guðmundsson
Segir sig frá störfum fyrir Miðflokkinn
Formaður Miðflokksfélags Reykjavíkur hefur sagt sig frá störfum fyrir flokkinn vegna langvarandi óánægja með skipulagsleysi við stjórn flokksins og málefnastarf.
30. desember 2018
Árið sem flugfélögin ógnuðu stöðugleikanum
Vöxtur Icelandair og WOW air hefur leikið lykilhlutverk í því að snúa við efnahagsstöðu Íslands. Stjórnendur þeirra hafa verið dásamaðir á undanförnum árum fyrir árangur sinn. En á árinu 2018 snerist staðan.
30. desember 2018
Mest lesnu fréttir ársins 2018
Hvað eiga Ásmundur Friðriksson, tekjur.is, Jónas Þór Guðmundsson, Sveinn Mar­geirs­son og tekjur áhrifavalda sameiginlegt? Allt voru þetta viðfangsefni mest lesnu frétta ársins á Kjarnanum.
29. desember 2018
Árið 2018: Borgarstjórnarkosningar sem sýndu ákall á breytingar
Konur verða ráðandi í Reykjavík næstu fjögur árin. Aldrei áður hefur borgarstjórn endurspeglað fjölbreytileika borgarbúa með jafn skýrum hætti og í þeim átta framboðum sem kjörin voru. Sumir flokkar voru sigurvegarar og aðrir töpuðu illa.
29. desember 2018
Drífa: Hækkanirnar hjá hinu opinbera hafa áhrif inn í kjaraviðræðurnar
Forseti ASÍ vill meiri aðkomu stjórnvalda að kjaraviðræðum.
29. desember 2018
Mest lesnu fréttaskýringar ársins 2018
Hvað eiga ketó-mataræði, valdatafl í Sjálfstæðisflokknum, Skeljungsmálið, skattar og metoo sameiginlegt? Allt voru þetta viðfangsefni mest lesnu fréttaskýringa ársins á Kjarnanum.
28. desember 2018
Um 45 prósent landsmanna vill áfram óhefta sölu á flugeldum
Yfir helmingur þjóðarinnar vill einhverskonar takmörkun á sölu á flugeldum. Kjósendur Miðflokksins og Flokks fólksins eru mest fylgjandi því að sala flugelda verði áfram óheft.
28. desember 2018
Viðskiptamaður ársins vill breyta nafni HB Granda í Brim
Guðmundur Kristjánsson er viðskiptamaður ársins samkvæmt Markaðnum. Verstu viðskiptin á árinu tengjast WOW air, Icelandair og kaupum fjarskiptafyrirtækis á hluta fjölmiða 365 miðla.
28. desember 2018
Mest lesnu álits-pistlar ársins 2018
Hvað eiga barneignir, metoo-umræða, ástarbrölt í Reykjavík og yfirþyrmandi kvíði sameiginlegt? Þau eru öll viðfangsefni þeirra álits-pistla sem mest voru lesnir á Kjarnanum í ár.
27. desember 2018
Wizz air keypti lendingarleyfi WOW air á Gatwick
Lendingarleyfi WOW air á Gatwick flugvellinum í London fóru til tveggja flugfélaga, Wizz air og easyJet. Salan á leyfunum fór fram sama dag og tilkynnt var um mögulega fjárfestingu Indigo Partners í WOW air en Wizz air er í eigu Indigo Partners.
27. desember 2018
Árið 2018: Vantraust á dómsmálaráðherra og bætur til þeirra sem voru teknir af lista
Í mars var vantrauststillaga á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra lögð fram vegna framgöngu hennar í Landsréttarmálinu. Í október unnu tveir umsækjendur um stöðu dómara í Landsrétti sem voru metnir á meðal þeirra hæfustu en ráðherra ákvað að skipa ekki,
27. desember 2018
Ragnar Þór, Sólveig Anna og Vilhjálmur.
Krefjast afturvirkra samninga
Efling, VR og Verkalýðsfélag Akraness funda með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara á morgun. Verkalýðsfélögin gera kröfu um að samningar félaganna við SA muni gilda afturvirkt til 1. janúar 2019, óháð því hvenær samningar nást.
27. desember 2018
Þriðjungur þjóðar ekki í þjóðkirkjunni
Hlutfall landsmanna sem er skráð í þjóðkirkjuna hefur aldrei verið lægra. Í síðasta mánuði fór einungis þriðja hver hjónavígsla á Íslandi fram innan þjóðkirkjunnar. Meirihluti þjóðarinnar er fylgjandi aðskilnaði ríkis og kirkju.
26. desember 2018
Árið 2018: United Silicon verður gjaldþrota, grunur um glæpi og átök um íbúalýðræði
Kísilmálmverksmiðja United Silicon var stöðvuð í fyrra, varð gjaldþrota í ár og fyrrverandi forvígismaður hennar er grunaður um margskonar glæpi. Lífeyrissjóðir hafa tapað milljörðum og íbúar vilja margir hverjir ekki sjá verksmiðjuna.
26. desember 2018
Japanir munu hefja hvalveiðar næsta sumar
Japan mun segja sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu (IWC) og hefja hvalveiðar í atvinnuskyni í japanskri lögsögu næstkomandi sumar.
26. desember 2018
Árið 2018: Opinbera yfirstéttin heldur tugprósenta launahækkunum sínum
Þingmenn, ráðherrar, aðstoðarmenn ráðherra, biskup og ýmsir aðrir háttsettir embættismenn fengu að halda tugprósenta launahækkunum sem kjararáð hafði skammtað þeim. Sömu sögu var að segja af forstjórum opinberra fyrirtækja.
25. desember 2018
Mest lesnu leiðarar ársins 2018 á Kjarnanum
Hvað eiga Pia Kjærs­gaard, stéttabarátta, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Klausturupptökurnar og Garðabær sameiginlegt? Öll voru viðfangsefni mest lesnu leiðara ársins.
24. desember 2018
Sex þingmenn ganga inn á bar ... og voru teknir upp af Báru
Klaustursmálið er stærsta pólitíska hneykslismál þess árs sem nú er senn að ljúka. Pólitískar afleiðingar þess, að minnsta kosti til skamms tíma.
24. desember 2018