Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Flosi Eiríksson nýr framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins
Flosi Eiríksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands. Flosi sat í bæjarstjórn Kópavogs í 12 ár en undanfarin ár hefur hann starfað hjá Íslandsstofu.
28. nóvember 2018
Skúli þrýstir á kröfuhafa
Mörg mál standa enn út af í viðræðum Icelandair og WOW air. Forstjóri WOW setur þrýsting á kröfuhafa að liðka fyrir kaupum Icelandair Group á öllu hlutafé félagsins. Leigusalar WOW air sýna vaxandi óþreyju.
28. nóvember 2018
Undirbúa lögsókn gegn The Guardian
Kristinn Hrafnsson segir ekkert til í þeim fréttum að forsprakki WikiLeaks hafi átt leynifundi með Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra Donalds Trumps.
27. nóvember 2018
WOW fækkar um fjórar vélar
Í tilkynningu frá félaginu segir að þessi áform hafi ekki áhrif á fyrirhugað flug félagsins til Indlands.
27. nóvember 2018
Skúli keypti sjálfur í skuldabréfaútboði WOW fyrir 770 milljónir
Eigandi og forstjóri WOW air keypti sjálfur fyrir háar fjárhæðir í skuldabréfaúboði sem félagið fór í , og lokaði um miðjan september síðastliðinn. Hann segir ýmsa aðila hafa áhuga á WOW air.
27. nóvember 2018
Átakshópur um bætta stöðu á húsnæðismarkaði
Stjórnvöld og heildarsamtök á vinnumarkaði hafa sett á fót átakshóp um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði. Átakshópurinn skal kynna heildstæða lausn á viðfangsefnum sínum í janúar á næsta ári.
27. nóvember 2018
Aukinn áhugi smærri vaxtarfyrirtækja á því að skrá sig á íslenskan markað
Forstjóri Kauphallar Íslands segir að breytingar hafi orðið á markaði eftir að höftum var lyft. Erlent fjármagn hafi streymt inn um tíma og fyrirtæki nota sér markaðinn til að afla tug milljarða króna til að kaupa önnur.
27. nóvember 2018
Tvö fjölmiðlafyrirtæki fá þriðjung af auglýsingafé ríkisins
Kostnaður hins opinbera vegna auglýsingabirtinga var tæpar 190 milljónir fyrstu tíu mánuði ársins. Þar af fengu útgáfufélag Fréttablaðsins og Árvakur, útgefandi Morgunblaðsins, samanlagt þriðjung allra auglýsingakaupa hins opinbera.
27. nóvember 2018
Viðskipti stöðvuð til að vernda jafnræði fjárfesta
Dótturfélag Icelandair Group hefur lagt fram bindandi kauptilboð í ríkisflugfélag Grænhöfðaeyja. Viðskiptin voru stöðvuð í morgun af Fjármálaeftirlitinu til að vernda jafnræði fjárfesta.
26. nóvember 2018
Viðskipti stöðvuð með bréf í Icelandair – Kaupa meirihluta í Cabo Verde Airlines
Dótturfélag Icelandair Group hefur lagt fram bindandi kauptilboð í ríkisflugfélag Grænhöfðaeyja.
26. nóvember 2018
Íslandspóstur fjárfest fyrir milljarða í rekstur á samkeppnismarkaði
Íslandspóstur hefur varið nær sex milljörðum í fjárfestingar í fasteignum, tækjum og bifreiðum frá árinu 2006. Fyrirtækið hefur farið fram á 1,5 milljarða neyðarlán frá ríkinu. Íslandspóstur er opinbert hlutafélag en starfar á samkeppnismarkaði.
26. nóvember 2018
Karolina Fund: Fyrsta mjaðargerð Íslands
Félagarnir Helgi Þórir Sveinsson og Sigurjón Friðrik Garðarsson settu mjöð á markað í byrjun júlí á þessu ári undir formerkinu Öldur.
25. nóvember 2018
Icelandair ber sjálft ábyrgð á að veita nægjanlegar upplýsingar
Páll Harðarson segir að það hafi ekki komið til greina að stöðva viðskipti með bréf í Icelandair lengur en gert var. Það sé staðlað verklag að fara yfir öll viðskipti sem eigi sér stað í aðdraganda mikilla tíðinda.
25. nóvember 2018
Lífeyrissjóðirnir of stórir eigendur á hlutabréfamarkaði
Forstjóri Kauphallar Íslands vill að skattalegir hvatar verði innleiddir til að auka áhuga almennings á því að fjárfesta í hlutabréfum. Eigendahópur skráðra fyrirtækja sé of einsleitur eins og er.
24. nóvember 2018
Svíkja út gríðarlega háar fjárhæðir á Íslandi
Algengustu fjársvikin í dag eru svokölluð stjórnendasvik eða fyrirmælafölsun, þar sem erlendum glæpamönnum tekst að plata fjármálastjóra eða gjaldkera fyrirtækja, félaga eða stofnana til að leggja fjármuni inn á erlenda reikninga.
24. nóvember 2018
Ríkislögmaður ver hagsmuni ríkisins vegna þrots Pressunnar
Einar Karl Hallvarðsson hrl., ríkislögmaður, staðfestir að mál sé núna í dómskerfinu þar sem bússtjóri Pressunnar vill láta rifta greiðslum til ríkissjóðs, sem Pressan skuldaði við fall fyrirtækisins. Sviðin jörð vanefnda í tengslum við reksturinn.
23. nóvember 2018
Kjarninn setur á laggirnar nýjan skoðanavettvang
Settur hefur verið á fót nýr skoðanavettvangur sem nefnist Leslistinn. Tilgangurinn er að búa til umræðuvettvang þar sem ólíkar skoðanir fái að njóta sín.
23. nóvember 2018
Af fundi starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur.
Starfsfólk Orkuveitunar gagnrýnir rangtúlkanir stjórnmálamanna og fjölmiðla
Starfsmannafélag Orkuveitu Reykjavíkur segist hafa fengið nóg af rangtúlkunum og ósanngirni sem stjórnmálamenn og fjölmiðlar setja á borð fyrir almenning í umræðum um vinnuaðstæður innan fyrirtækisins.
23. nóvember 2018
Stjórnarandstöðuflokkar hafna veiðigjaldafrumvarpinu
Formenn Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Flokk fólksins hafa lagt fram tillögu um að veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar verði vísað frá þingi. Formenn Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Pírata leggja fram þrjár breytingartillögur að frumvarpinu
23. nóvember 2018
Vill ríkisbankana og Landsvirkjun á hlutabréfamarkað
Forstjóri Kauphallarinnar kallar eftir því að Landsbankinn og Íslandsbanki verði skráðir á markað. Við það muni hlutabréfamarkaður ná þeirri stærð sem hann þarf. Hann vill líka að ríkið íhugi leiðir til að skrá Landsvirkjun.
23. nóvember 2018
Ríkissaksóknari sækir um áfrýjunarleyfi í Aurum-málinu
Allir voru sýknaðir í Landsrétti en Ríkissaksóknari vill fá málið inn á borð Hæstaréttar.
22. nóvember 2018
Kaupthinking söluhæsta bók Pennans Eymundsson
Ritstjóri Kjarnans á söluhæstu bókina í Pennanum Eymundsson um þessar mundir en hún byggir á ítarlegri rannsóknarvinnu yfir margra ára tímabil.
22. nóvember 2018
Lánveitingarheimild til Íslandspósts dregin til baka
Lánveitingarheimild til Íslandspósts var felld út úr breytingartillögum til fjárlaga í gær en meirihluti fjárlaganefndar hafði lagt til að veita Íslandspósti 1.500 milljón króna lán. Fjárlaganefnd vill skoða málið betur fyrir þriðju umræðu fjárlaga.
22. nóvember 2018
Dómar í markaðsmisnotkunarmálum hafa dregið línu í sandinn
Forstjóri Kauphallarinnar segir að það sé aldrei hægt að tryggja að einhver fari ekki yfir á rauðu ljósi þótt það sé bannað. Fjárfestingaumhverfið hér sé þó mun tryggara og með öðrum hætti en fyrir áratug síðan.
21. nóvember 2018
Kim Jong-yang nýkjörinn forseti Interpol.
Óvæntur sigur í forsetakjöri Interpol
Fulltrúi Rússa var talinn líklegastur til þess að verða kjörinn forseti alþjóðalögreglunnar Interpol en hann tapaði óvænt fyrir Suður-kóreumanninum Kim Jong-yang. Kosið var um nýjan forseti eftir að sitjandi forseta Interpol hvarf í október.
21. nóvember 2018