Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Heiðveig María Einarsdóttir
Heiðveig rekin úr Sjómannafélaginu
Heiðveig María Einarsdóttir hafði tilkynnt um framboð til formanns í Sjómannafélaginu en henni hefur nú verið vikið úr félaginu með bréfi.
30. október 2018
Plastpoki í sjó
Mikill meirihluti hlynntur banni á einnota plastpokum
Meirihluti Íslendinga er hlynntur banni á einnota plastpokum í verslunum samkvæmt nýrri könnun MMR. Stuðningsmenn vinstri flokkana eru hlynntari banninu en þeir hægri sinnuðu.
29. október 2018
Hóta að loka Reykjanesbrautinni í mótmælaskyni
Hópur fólks hyggst loka Reykjanesbrautinni í vikunni eftir að banaslys varð þar í gær. Þau mótmæla hægagangi stjórnvalda við tvöföldun vegarins en skiptar skoðanir eru innan hópsins um aðgerðir.
29. október 2018
Breki Karlsson nýr formaður Neyt­enda­sam­tak­anna
Nýr formaður vill efla neytendarannsóknir og fjölga félagsmönnum
Breki Karlsson nýr formaður Neytendastofu segir stöðu neytenda á Íslandi ekki nógu góða. Hann vill efla fjármálalæsi almennings og vitund neytenda hér á landi.
28. október 2018
Breki Karlsson
Breki Karlsson nýr formaður Neyt­enda­sam­tak­anna
Breki Karlsson var kosinn formaður Neytendasamtakanna á þingi samtakanna í dag. Breki hlaut 53 prósent atkvæða en alls voru fjögur framboð til formanns.
28. október 2018
Höfum sjaldan verið í betri stöðu til að takast á við áföll
Framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands segir að skuldir heimila og fyrirtækja séu heilbrigðari en þær hafi verið í tvo áratugi.
27. október 2018
Ragnar Þór: Samningsstaðan hefur styrkst gríðarlega
Formaður VR fagnar nýrri forystu í verkalýðshreyfingunni en Drífa Snædal var í gær kjörin forseti ASÍ.
27. október 2018
Ragnar Þór Ingólfsson.
Ragnar Þór dregur framboð sitt til baka
Formaður VR hef­ur dregið fram­boð sitt til baka í embætti 1. vara­for­seta ASÍ til að skapa sátt inn­an sam­bands­ins.
26. október 2018
Forsíða Stundarinnar í dag
Stundin rýfur lögbannið
Stundin birtir í dag umfjöllun um viðskipti Bjarna Benediktssonar upp úr Glitnisskjölunum. Fram kemur að ritstjórn Stundarinnar hefur ákveðið að láta ekki gjaldþrota banka lengur ákveða hvað fjalla megi um í fjölmiðlum.
26. október 2018
Kostnaðurinn við að grípa banka í áfalli meiri en að vera með borð fyrir báru
Framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands segir íslenskt bankakerfi standa frammi fyrir þremur megin áhættuþáttum. Þeir eru ferðaþjónusta, íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði.
25. október 2018
Kvennafrídagurinn 2018
Aðstandendur Kvennafrís svara ummælum dómsmálaráðherra um kynbundin launamun
Aðstandendur Kvennafrís senda frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Sigríðar Á. Andersen. Í yfirlýsingunni eru áréttuð nokkur atriði varðandi kynbundin launamun og mikilvægi þess að honum sé eytt.
25. október 2018
Þorsteinn Víglundsson
Þorsteinn Víglundsson: Hér hættir Sigríður Andersen sér út á hálan ís
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, svarar færslu Sigríðar Andersen, dómsmálaráðherra um launamun kynjanna.
25. október 2018
Lárus Welding var forstjóri Glitnis fyrir hrun. Hann var einn þeirra sem var ákærður í Aurum-málinu.
Allir sýknaðir í Aurum-málinu
Landsréttur sýknaði Jón Ásgeir Jóhannesson, Lárus Welding og Magnús Arnar Arngrímsson í Aurum-málinu svokallaða í dag.
24. október 2018
Hillary Clinton og Barack Obama.
Sprengjubúnaður fannst í pósti Hillary Clinton og Baracks Obama
Sprengjubúnaður fannst í pósti sem sendur var á skrifstofu Baracks Obama og Hillary Clinton.
24. október 2018
EFTA dómstóllinn
Umhverfismat mun fara fyrir EFTA dómstólinn
Íslensk stjórnvöld hafa ekki leitt í lög EES tilskipun vegna ferla í umhverfismati. ESA hefur því ákveðið að vísa málinu til EFTA dómstólsins.
24. október 2018
ASÍ - Kröfuganga 1. maí 2018
Stefnir allt í sögulegt Alþýðusambandsþing
Í dag hefst þing Alþýðusambands Íslands þar sem um 300 fulltrúar frá 48 stéttarfélögum móta stefnu sambandsins til næstu tveggja ára. Nýr forseti sambandsins verður kjörinn á föstudag.
24. október 2018
Jón Sigurðsson.
Jón Sigurðsson leiðir samstarfshóp gegn félagslegum undirboðum
Jón Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra og Seðlabankastjóri, hefur verið skipaður formaður samstarfshóp gegn félagslegum undirboðum.
23. október 2018
Sjálfvirkni mun fækka störfum í framtíðinni
Finnur Árnason, forstjóri Haga, telur að störfum í íslenskri verslun muni fækka vegna vaxandi sjálfvirkni. Nú um sinn munu hins vegar sjálfsafgreiðslukassar aðeins auka þjónustu fyrir viðskiptavini.
23. október 2018
WOW air stefnir á að fljúga til Vancouver
Flugfélagið mun í dag hefja sölu á flugsætum til Vancouver í Kanada en áætlunarflug þangað hefst þann 6. júní næstkomandi.
22. október 2018
Fjögur af hverjum fimm íslenskum fyrirtækjum lent í „veiðipóstaárás“
Sam­kvæmt nýrri viðhorfs­könn­un Deloitte á Íslandi hafa 80 prósent fyr­ir­tækja hér­lend­is orðið fyr­ir svo­nefndri „veiðipósta­árás“. Yfirmaður netvarnarþjónustu segir mikilvægt að fræða starfsfólk.
22. október 2018
Sólveig Anna Jónsdóttir
„Megi þá helvítis byltingin lifa“
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, lætur Hörð Ægisson, ritstjóra Markaðarins, heyra það í pistli á Facebook.
22. október 2018
Íslendingar borga þriðjung af því sem Danir borga fyrir kalda vatnið
Ódýrast er að nota kalt vatn á Íslandi af Norðurlöndunum.
20. október 2018
Erfitt fyrir Íslendinga að hugsa langt fram í tímann og byggja innviði
Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, segir að stundum þurfi einfaldlega að taka ákvarðanir og gera það sem er hagkvæmast og hentugast á hverjum tíma. Það virðist erfitt fyrir Íslendinga og við þurfum að taka okkur á í þeim efnum.
20. október 2018
Vill rifta gjörningum fyrir fall Pressunnar
Gjaldþrot fjölmiðlafyrirtækisins Pressunnar hefur dregið dilk á eftir sér, enda starfaði félagið misserum saman án þess að standa skil á lögbundnum gjöldum, svo sem greiðslum til lífeyrissjóða, ríkisins og stéttarfélaga.
20. október 2018
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Sonja Ýr Þorbergsdóttir nýr formaður BSRB
Kosningu formanns BSRB á 45. þingi bandalagsins er lokið.
19. október 2018