Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Fimmtíu milljónir í neyslurými sem opnar á næsta ári
Opnun neyslurýmis fyrir langt leidda vímuefnaneytendur er fyrirhuguð í Reykjavík á næsta ári.
21. nóvember 2018
Fjárfestingar Eaton Vance hátt í 70 milljarða
Sjóðir í stýringu Eaton Vance áttu ríkisskuldabréf, íslensk hlutabréf og kröfur á íslensk félög fyrir samanlagt um 70 milljarða króna í lok júlí. Hlutabréfaeign sjóðanna nam 29 milljörðum króna en sjóðirnir eiga mest í löngum ríkisskuldabréfum hér á landi
21. nóvember 2018
Ratcliffe eignast hlut í fleiri jörðum í Vopnafirði
Jim Ratcliffe breski auðkýfingurinn á nú nærri 90 prósent hlut í veiðifélaginu Streng ehf. sem er með Selá og Hofsá í Vopnafirði á leigu. Auk þess á Strengur sex jarðir í Vopnafirði en Ratcliffe á nú þegar hlut í þrjátíu jörðum í Vopnafirði.
20. nóvember 2018
Enginn vafi á því að flugverð mun hækka
Kostnaðurinn við mengun og útblástur í flugi mun fara inn í verðið á flugmiðanum.
19. nóvember 2018
Ríkislögmaður víkur sæti í bótamáli
Sáttanefnd í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu vinnur með ríkislögmanni við að semja um bótagreiðslur til þeirra sem voru sýknaðir. Ríkislögmaður er hins vegar vanhæfur vegna aðkomu föður hans að rannsókn málsins og því hefur nýr verið settur.
19. nóvember 2018
Karolina Fund: Þegar ég fróa mér
Íris Stefanía Skúladóttir safnar sögum um sjálfsfróun kvenna og gefur út í riti.
18. nóvember 2018
Veðjuðu rauðvínsflösku um hvort ríkisstjórnin myndi sitja út kjörtímabilið
Logi Einarsson heldur að ríkisstjórnin muni springa áður en kjörtímabilið er búið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir Trump-ás vera orðinn til í íslenskum stjórnmálum. Hún telur þó að ríkisstjórnin muni sitja ansi lengi.
17. nóvember 2018
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Hvíta húsið þarf að hleypa Jim Acosta aftur inn
Hvíta húsið braut á stjórnarskrárvörðum réttindum fréttamanns CNN þegar það svipti hann aðgangi að Hvíta húsinu eftir hörð orðaskipti við Donald Trump.
16. nóvember 2018
Þriðji orkupakkinn „strámaður“ sem engin ógn er að
Formaður Viðreisnar segir forystumenn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks „skíthrædda“ við Miðflokkinn og segja þess vegna ekkert um þriðja orkupakkann. Formaður Samfylkingar segir málið keyrt áfram af „lygum og útúrsnúningi“.
16. nóvember 2018
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Eins og að rétta samloku að svöngum einstaklingi en kippa henni til baka
Logi Einarsson segir að lækkun á framlögum til aldraðra og öryrkja séu blaut tuska framan í hópa sem skildir voru eftir í góðærinu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir að meirihluti fjárlaganefndar hafi verið niðurlægður af ríkisstjórninni.
15. nóvember 2018
1. maí kröfuganga 2018.
ÖBÍ leiðréttir fjármálaráðherra
Öryrkjabandalag Íslands segir fullyrðingar Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra rangar um að bætur til lífeyrisþegar hefðu hækkað um 1,1 milljón króna á ári frá árinu 2010.
15. nóvember 2018
Íslandspóstur fái milljarð til viðbótar í lán frá ríkinu
Íslandspóstur þarf að fá allt að einum og hálfum milljarði í fyrirgreiðslu frá ríkinu en fyrirtækið hefur þegar fengið vilyrði fyrir 500 milljónum. Lánalínur viðskiptabanka Íslandspósts hafa þegar verið fullnýttar.
15. nóvember 2018
Bakkavararbræður taldir eigendur Dekhill Advisors
Í nýrri bók er greint frá því að bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir séu taldir eigendur Dekhill Advisors Limited af íslenskum skattayfirvöldum.
15. nóvember 2018
Segir krónuna vera valdatæki sérhagsmunaafla
Formaður Viðreisnar gagnrýnir bæði verkalýðsforystuna og Samtök atvinnulífsins fyrir að ýta gjaldmiðlaumræðu til hliðar. Formaður Samfylkingar segir að áhrif að kólnun í efnahagslífinu væru fyrirséð.
14. nóvember 2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Frestur til að öðlast jafnlaunavottun framlengdur um 12 mánuði
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að framlengja frest fyrirtækja og stofnana til að öðlast jafnlaunavottun samkvæmt ákvæðum laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
14. nóvember 2018
Helgi Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Völku ehf..
Semur um 1,3 milljarða króna hátæknivinnslu í Rússlandi
Nýsköpunarfyrirtækið Valka hefur samið við Murman Seafood um hönnun og uppsetningu á nýrri hátæknifiskvinnslu í Rússlandi. Heildarsamningurinn hljóðar upp á 1,3 milljarða króna.
14. nóvember 2018
Endurskoðendur draga ársreikninga Primera Air í efa
Eigandi Primera Air hafnar því að ranglega hafi verið staðið að gerð ársreikninga félaga innan Primera-samstæðunnar en endurskoðendur segja það vandséð hvort félaginu hafi verið heimilt að innleysa hagnað vegna sölu á vélum sem enn eru í smíðum.
14. nóvember 2018
Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur: „Þetta er nú alveg ótrúlegt“
Þingmaður Samfylkingarinnar gagnrýnir niðurskurð í fjárlagafrumvarpi milli umræðna í þinginu.
13. nóvember 2018
Seðlabankinn: Munum meta verklag eftir Samherjamálið
Seðlabanki Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna niðurstöðu Hæstaréttar í Samherjamálinu svonefnda, en niðurstaðan féll Samherja í vil.
13. nóvember 2018
Gagnaver Etix Everywhere Borealis við Blönduós.
Orka náttúrunnar og Etix Everywhere Borealis semja um rafmagnskaup
Orka náttúrunnar og gagnaversfyrirtækið Etix Everywhere Borealis hafa gert með sér samning um rafmagnsviðskipti. Þetta er annað gagnaverið sem Orka náttúrunnar semur við.
13. nóvember 2018
Forstjórinn hættir eftir sjö ára starf fyrir Klakka
Heildarsöluandvirði helstu eigna félagsins nemur um 56 milljörðum króna.
12. nóvember 2018
Þegar Hermann kom í heiminn
Karolina Fund: Þegar Hermann kom í heiminn
Karolina Fund-verkefni vikunnar er þýðing á barnabók um bið eftir litlu systkini og það magnaða ferli sem meðganga og fæðing er.
12. nóvember 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Forsætisráðherra óskar eftir upplýsingum frá Seðlabankanum
Katrín Jakobsdóttir hefur sent bankaráði Seðlabanka Íslands bréf og óskar hún meðal annars eftir útlistun á því hvort og þá með hvaða hætti bankinn hyggist bregðast við dómi Hæstaréttar í máli Seðlabanka Íslands gegn Samherja hf.
12. nóvember 2018
Sautján fleiri aðstoðarmenn á Alþingi
Þingflokksformenn funda um fjölgun aðstoðarmanna á Alþingi í dag, ákveðið hefur verið að fjölga þeim um sautján en óvíst er með hvaða hætti það verður gert. Áætlaður kostnaður við fjölgun aðstoðarmanna er um rúmar 120 milljónir.
12. nóvember 2018
Karolina Fund: Litlir staðir, stórar hugmyndir
Karolina Fund-verkefni vikunnar er vefritið ÚR VÖR, sem fjallar um hvernig fólk alls staðar að af landinu notar skapandi aðferðir til úrlausna á verkefnum.
11. nóvember 2018