Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Mývatn
Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn jókst um rúm 13%
Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 821 milljón króna og jókst um rúm 13 prósent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 milljónum króna.
8. ágúst 2018
Guðmundur Gunnarsson verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
Guðmundur Gunnarsson verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar þar sem meirihluta mynda Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur.
7. ágúst 2018
Drífa Snædal
Drífa Snædal gefur kost á sér í embætti forseta ASÍ
Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins og fyrrverandi varaþingmaður Vinstri grænna, mun gefa kost á sér í embætti forseta ASÍ á þinginu sem sett verður 24. október næstkomandi.
7. ágúst 2018
Neytendastofa: Ekki einungis seljendur gulls verði skráningarskyldir
Neytendastofa hefur sent inn umsögn við drög að lögum um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka en stofnunin vill að lögin taki líka til kaupenda gulls og annarra eðalmálma, ekki einungis seljanda.
7. ágúst 2018
Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkur og varaformaður Samfylkingarinnar.
Heiða Björg vísar gagnrýni minnihlutans til föðurhúsanna
Formaður velferðarráðs Reykjavíkur svarar stjórnarandstöðunni í borginni og Ragnari Þór.
4. ágúst 2018
Stjórnarandstaðan og Ragnar Þór gagnrýna formann velferðarráðs Reykjavíkur
Stjórnarandstöðuflokkarnir í borgarstjórn Reykjavíkur og formaður VR, Ragnar Þór Ingólfsson, lýsa yfir áhyggjum af þekkingarleysi formanns velferðarráðs Reykjavíkur, Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, á húsnæðismarkaðnum í borginni.
4. ágúst 2018
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið – Ef við elskum ekki okkur sjálf, getum við ekki elskað aðra
3. ágúst 2018
Sigtryggur Magnason
Sigtryggur Magnason nýr aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Ráðinn hefur verið nýr aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar í stað Ágústar Bjarna Garðarssonar.
3. ágúst 2018
VR vill að verslunarfólk fái frí á mánudaginn
VR skorar á atvinnurekendur að gefa verslunarfólki frí á mánudaginn og láta frídag verslunarmanna standa undir nafni.
1. ágúst 2018
Viðskiptastríð milli Bandaríkjanna og Kína harðnar með frekari tollalagningu.
Bandaríkin íhuga nýja tolla á kínverskar vörur
Bandaríkjastjórn íhugar að stórauka tollalagningu á kínverskan innflutning til að ýta þarlendum stjórnvöldum að samningaborðinu í viðskiptastríði landanna tveggja.
1. ágúst 2018
90% 18-29 ára Íslendinga með Netflix
Mikill meirihluti ungra Íslendinga eru með aðgang að Netflix heima hjá sér. Notkun á streymisveitunni er mest meðal ungra, ríkra og námsmanna.
31. júlí 2018
Gera ráð fyrir mannmergð í ÁTVR fyrir verslunarmannahelgi
Í fyrra seldust um 767 þúsund lítrar af áfengi og um 137 þúsund viðskiptavinir komu í Vínbúðirnar vikuna fyrir verslunarmannahelgi.
30. júlí 2018
Ríkisstjórnin styrkir Kvennafrí um 5 milljónir
Fulltrúar 34 samtaka kvenna og fimm heildarsamtaka launafólks munu sameiginlega efna til viðburðarins Kvennafrí 2018 þann 24. október næstkomandi, undir formerkjum #metoo / #églíka til að styðja við þær konur sem hafa stigið fram og sagt sögur sínar.
27. júlí 2018
Pittsburgh í Pennsylvaníu
BA veitir WOW samkeppni um Pittsburgh
Flugfélagið British Airways hefur hafið reglulegt Evrópuflug til og frá Pittsburgh í Bandaríkjunum. Með því missir WOW air stöðu sína sem eina reglulega Evrópuflug til og frá borginni.
27. júlí 2018
Elliði verður bæjarstjóri í Ölfusi
Elliði Vignisson fyrrverandi bæjarstjóri í Vestmannaeyjum til tólf ára hefur verið ráðinn bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss.
26. júlí 2018
Áskrifendum Spotify fjölgar hratt
Tónlistarstreymisveitan Spotify hefur bætt við sig 10 prósentum í notendafjölda á síðasta ársfjórðungi. Áskrifendur eru nú yfir 83 milljónir og hefur fjölgað um rúmlega 8 milljónir frá því í mars til enda júní.
26. júlí 2018
Stjórnarþingmaður vill auglýsingatekjur RÚV í sjóð
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, skrifar um fjölmiðla á Íslandi á Facebook síðu sína þar sem hann segir stöðuna grafalvarlega.
26. júlí 2018
Bubbi dæmdur fyrir meiðyrði
Steinar Berg Ísleifsson vann í dag meiðyrðamál gegn Bubba Morthens og RÚV fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Sjö mismunandi ummæli Bubba um Steinar voru dæmt dauð og ómerk og honum og RÚV gert að greiða Steinari 250 þúsund krónur hvor í miskabætur.
26. júlí 2018
Brynjar kannast ekkert við rasisma hjá Piu
Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokks segir Danska þjóðarflokkinn dæmigerðann félagshyggjuflokk sem setji velferðarmál í forgang, einkum málefni aldraðra og öryrkja. Barnalegir vinstri menn hafi útmálað Piu Kjærsgaard sem útlendingahatara.
24. júlí 2018
Færri nota innanlandsflug
Um 8 þúsund færri farþegar fóru um flugvelli landsins á fyrri helmingi þessa árs, aðra en Keflavíkurflugvöll, en á sama tímabili í fyrra. Rúmlega 377 þúsund farþegar fóru um flugvelli landsins á þessum tíma.
23. júlí 2018
Hótanir á Twitter
Donald Trump forseti Bandaríkjanna fór mikinn á Twitter í nótt, eins og oft áður, og hótaði Írönum öllu illu.
23. júlí 2018
Ljósmæðrafélagið hefur aflýst yfirvinnubanninu sínu.
Verkfalli ljósmæðra aflýst
Ljósmæðrafélag Íslands hefur samþykkt að aflýsa yfirstandandi yfirvinnubanni í ljósi þess að ríkissáttarsemjari hefur lagt fram miðlunartillögu.
21. júlí 2018
Ritstjórn Kjarnans
Opið bréf til forsætisráðherra
20. júlí 2018
Slæmt sumar veldur metnotkun á heitu vatni
Aldrei hefur meira verið neytt af heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu, en Veitur segir meðal annars slæmt veðurfar liggja að baki metnotkuninni.
20. júlí 2018
Yfirvinnubann ljósmæðra hafið
Yf­ir­vinnu­bann ljós­mæðra hófst á miðnætti. Forstjóri Landspítalans segir hættuástand á spítalanum. Fundur ekki boðaður fyrr en eftir helgi.
18. júlí 2018