Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Hefði vantraust á Sigríði þýtt endalok ríkisstjórnarsamstarfs?
Í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld fjalla tveir þingmenn, með algjörlega andstæðar skoðanir á málinu, um vantrauststillögu á dómsmálaráðherra og hvað niðurstaðan í atkvæðagreiðslu um hana þýði.
7. mars 2018
Sendiráðsbústaðurinn í Washington.
Ítrekar ekki ábendingu um auglýsingu sendiherraembætta
Ríkisendurskoðun segist ekki sjá tilgang í því að ítreka ábendingu um skipan í stöður sendiherra en minnir á sjónarmið um gagnsæi, jafnræði og vandaða stjórnsýslu við ráðningu ríkisstarfsmanna.
7. mars 2018
Launamunur kynjanna dregst saman
Konur voru að jafnaði með 6,6 prósent lægri laun en karlar árið 2008 en leiðréttur munur minnkaði í 4,5 prósent árið 2016. Þetta kemur fram í rannsókn Hagstofunnar í samvinnu við aðgerðarhóp stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins.
7. mars 2018
Kosið um kaupaukagreiðslur í stjórn Klakka í næstu viku
Hörð viðbrögð leiddu til þess að ákveðið var að bakka með áform um greiðslu bónusa til stjórnarmanna upp á meira en hálfan milljarð.
7. mars 2018
Málmtollar Trumps valda titringi hjá Repúblikönum
Paul Ryan er sagður reyna að tala um fyrir Trump, og reyna að fá hann til þess að bakka með hugmyndir sínar um háa tolla á innflutning á stáli og áli.
6. mars 2018
Setja 12 milljónir í loftslagsstefnu og aðgerðaráætlun fyrir Stjórnarráðið
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja 12 milljónir króna af stefnufé árið 2018 til gerðar loftslagsstefnu og aðgerðaráætlunar fyrir Stjórnarráðið.
6. mars 2018
ASÍ skorar á stjórnvöld að hætta við hækkun á greiðsluþaki sjúklinga
ASÍ mótmælir of háu greiðsluþaki sjúklinga og hækkun frá 1. mars á þakinu um 2 prósent á sama tíma og komugjald á sjúkrahúsi var hækkað um 2,3 til 3,2 prósent.
6. mars 2018
Dómskerfið misst 7% traust
Traust á Alþingi hefur aukist á árinu, nú segjast 29 prósent treysta Alþingi en þingið hafði 22 prósenta traust fyrir ári. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup.
6. mars 2018
Spár um mikinn skort á íbúðum hugsanlega „hættulegar“
Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir vanta áreiðanleg gögn um stöðuna á fasteignamarkaði og hversu mikið þurfi að byggja.
6. mars 2018
Katrín ber fullt traust til Sigríðar
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist bera fullt traust til allra ráðherra í ríkisstjórninni. Stjórnarandstaðan spurði hana út í stöðu Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra og þá réttaróvissu sem skapast hafi í íslensku réttarkerfi vegna Landsréttar.
5. mars 2018
Bandaríkjamenn fordæma Sýrlandsher
Sýrlandsher nýtur stuðnings Rússa og Írans. Bandarísk stjórnvöld formlega fordæmdu hernaðaraðgerðir stjórnarhers Sýrlands. Mörg hundruð almennir borgarar hafa látið lífið að undanförnu.
5. mars 2018
Hildur Björnsdóttir og Eyþór Laxdal Arnalds
Sjálfstæðisflokkurinn vill kanna möguleika á samgöngumiðstöð við Kringluna
Niðurstaða Reykjavíkurfundar liggur fyrir. Sjálfstæðisflokkurinn vill m.a. einfalda stjórnkerfi borgarinnar og fækka borgarfulltrúum.
4. mars 2018
Sjálfsagt að þingmenn segi af sér ef þeir gefa út tilhæfulausa reikninga
Það að komast í gegnum kosningar á ekki að veita þingmönnum syndaaflausn, segir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata. Hann var á meðal gesta nýjasta sjónvarpsþáttar Kjarnans á Hringbraut.
4. mars 2018
Sjö í framboði til stjórnarsetu hjá Icelandair
Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga, gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn Icelandair.
3. mars 2018
Logi Már Einarsson
Logi: Íslenskir stjórnmálaflokkar hafa gefið Sjálfstæðisflokknum allt of mikil völd í gegnum tíðina
Formaður Samfylkingarinnar skýtur föstum skotum að ríkisstjórninni í stefnuræðu sinni á landsfundi flokksins.
3. mars 2018
Þorsteinn Víglundsson
Þorsteinn Víglundsson býður sig fram til varaformanns Viðreisnar
Fyrrverandi félags- og jafnréttismálaráðherra sækist eftir embætti varaformanns.
3. mars 2018
Kjartan Magnússon, aðstoðarmannaefni borgarstjóraefnis Sjálfstæðisflokks í komandi borgarstjórnarkosningum.
Kjartan ráðinn pólitískur ráðgjafi Eyþórs og verður aðstoðarmannaefni hans
Ef Eyþór Arnalds verður borgarstjóri mun hann gera Kjartan Magnússon að aðstoðarmanni sínum í því embætti.
2. mars 2018
Samgöngustofa segir Sádi-Arabíu ekki átakasvæði
Engin tilmæli hafa borist Samgöngustofu um sérstaka skoðun á þróun eða ástandi í tilteknum heimshlutum. Segja það ekki hlutverk stofnunar um samgönguöryggi að leggja slíkt pólitískt mat.
2. mars 2018
Trump vill bandarískt ál og stál
Donald Trump Bandaríkjaforseti heldur áfram að beita verndartollum til að styrkja grunnatvinnuvegina heima fyrir.
2. mars 2018
Landsréttur staðfestir haldlagningu í viðamiklu skattsvikamáli
Meint skattsvik í málinu eru talin stórfelld en upp komst um málið þegar Skattrannsóknarstjóri keypti gögn um eignir Íslendinga í skattaskjólum.
2. mars 2018
Silja Dögg Gunnarsdóttir þingmaður Framsóknar er flutningsmaður frumvarps um umskurð drengja.
Helmingur landsmanna fylgjandi banni á umskurði drengja
Öndverð afstaða til málsins virðist ganga þvert á flesta stjórnamálaflokka þannig að segja má að þjóðin sé pólitískt séð klofin í málinu.
1. mars 2018
Bjóða 85% fasteignalán fyrir háskólamenntaða
Sjóðsfélögum í Lífsverki mun frá og með deginum í dag gefast færi á 85 prósent lánum við kaup á fyrstu fasteign.
1. mars 2018
Þátttaka í prófkjörum ekki tilefni til að senda Alþingi reikning
Fríðindagreiðslur til þingmanna, meðal annars vegna aksturs, eru umfjöllunarefni sjónvarpsþáttar Kjarnans á Hringbraut í kvöld. Gestir þáttarins eru Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
28. febrúar 2018
Af formannafundi ASÍ í dag.
Kjarasamningarnir halda
Kjarasamningar ASÍ við SA halda. Formannafundur greiddi leynilega atkvæði um uppsögn á samningunum rétt í þessu á fundi sínum á Hótel Nordica.
28. febrúar 2018
Meirihlutinn heldur naumlega velli - Sjálfstæðisflokkur stærstur
Það er útlit fyrir að kosningabaráttan í borginni verði spennandi.
28. febrúar 2018