Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands.
Bilið á milli ríkra og fátækra muni fara vaxandi
Miðstjórn ASÍ hefur ályktað um fjárlagafrumvarpið 2018 en í þeirri ályktun segir að lestur fjárlagafrumvarps nýrrar ríkisstjórnar gefi lítið tilefni til bjartsýni.
20. desember 2017
Hælisleitendur fá jólauppbót
Ríkisstjórnin ákvað í morgun að veita 4,6 milljónum króna í umframgreiðslu til hælisleitenda.
19. desember 2017
Oddný Harðardóttir og Logi Einarsson eru bæði á meðal flutningsmanna frumvarpsins.
Vilja að ríkið byggi fimm þúsund leiguíbúðir
Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram tillögu sem felur í sér að ríkisstjórnin byggi að minnsta kosti fimm þúsund íbúðir eins fljótt og auðið er. Tryggja þurfi að íbúðirnar nýtist þeim sem lakast standa á húsnæðismarkaði.
19. desember 2017
Áætlun Icelandair aftur á rétt ról
Tafir gætu orðið einhverjar, en forstjóri Icelandair segir í viðtali við mbl.is að hann vonist til að stuttan tími taki að koma hlutunum í samt lag.
19. desember 2017
Verkfalli frestað
Skrifað var undir samninga milli Icelandair og flugvirkja á fjórða tímanum í nótt.
19. desember 2017
Frelsisflokkurinn ætlar að bjóða fram í vor
Flokkur sem segist berjast gegn íslamvæðingu Íslands, gegn opnum landamærum og fyrir því að verja íslenska þjóðmenningu, ætlar að bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum í vor.
18. desember 2017
Þúsundir verða fyrir áhrifum vegna verkfallsins
Nú er reynt til þrautar að ná samningum milli flugvirkja og Icelandair. Athugasemdum rignir yfir Icelandair vegna verkfallsins.
18. desember 2017
Verkfall flugvirkja hefst klukkan 06:00
Verkfall skellur á þar sem samningaviðræður sigldu í strand.
17. desember 2017
Að duga eða drepast - Verkfall flugvirkja hefst á morgun að óbreyttu
Reynt verður til þrautar í dag að semja í kjaradeilu flugvirkja.
16. desember 2017
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Skarphéðinn Berg Steinarsson skipaður ferðamálastjóri
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað Skarphéðinn Berg Steinarsson í embætti ferðamálastjóra.
15. desember 2017
Konráð nýr hagfræðingur Viðskiptaráðs – Kristrún til Kviku
Breytingar verða á hagfræðisviði Viðskiptaráðs á komandi ári.
15. desember 2017
Geirmundur dæmdur sekur um umboðssvik
Sparisjóðsstjóri SPKEF var í dag dæmdur í 18 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir umboðssvik. Með dómnum snéri Hæstiréttur fyrri niðurstöðu í héraði.
14. desember 2017
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Mennta- og menningarmálaráðherra búin að ráða sér aðstoðarmann
Hafþór Eide Hafþórsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Hann hefur þegar hafið störf.
14. desember 2017
Sif Konráðsdóttir og Orri Páll Jóhannsson.
Sif og Orri Páll aðstoðarmenn umhverfis- og auðlindaráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson hefur ráðið sér aðstoðarmenn sem munu hefja störf á næstu dögum.
14. desember 2017
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir prýðir forsíðu Mannlífs í dag. Hún hefur barist ötullega gegn áreitni og ofbeldi sem hún segir alheimsvanda en vill um leið afskrímslavæða umræðuna um ofbeldismenn.
Þriðja eintak fríblaðsins Mannlífs komið út
Fríblaðinu Mannlífi er dreift í 80 þúsund eintökum í dag. Blað dagsins er stútfullt af fréttum, fréttaskýringum, úttektum og skoðanagreinum sem unnar eru af ritstjórn Kjarnans.
14. desember 2017
Gerðardómur ákveður verð í viðskiptum Landsvirkjunar og Elkem
Um 8 prósent af seldri raforku Landsvirkjunar er vegna viðskipta við Elkem.
13. desember 2017
Lára Björg nýr upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur ráðið sér upplýsingafulltrúa.
13. desember 2017
Pressan tekin til gjaldþrotaskipta
Fjölmiðlafyrirtækið Pressan ehf. hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta.
13. desember 2017
Stjórnendur og stjórn Klakka geta fengið 550 milljóna króna bónus
Stjórnin lagði sjálf fram tillögu um kaupaaukakerfið.
13. desember 2017
Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Túristi: Halldór kemur til greina sem næsti ferðamálastjóri
Oddviti Sjálfstæðisflokksins, Halldór Halldórsson, er einn þriggja umsækjenda sem koma til greina í embætti ferðamálastjóra.
12. desember 2017
Ferðamenn strauja kortið fyrir 23,5 milljarða á mánuði
Kortavelta erlendra ferðamanna á Íslandi hefur aukist gríðarlega á síðustu árum. Fátt bendir til annars en að vöxturinn haldi áfram í ferðaþjónustunni.
12. desember 2017
238 fjölmiðlakonur rísa upp - Birta 72 sögur og segja ástandið ekki boðlegt
Fjölmiðlakonur hafa sent frá sér áskorun vegna þeirrar áreitni og þess kynferðislega ofbeldis sem þrifist hefur í stéttinni. Þær segja að núverandi ástand sé ekki lengur boðlegt. 238 núverandi og fyrrverandi fjölmiðlakonur skrifa undir og segja 72 sögur.
11. desember 2017
Helga Arnardóttir ráðin yfirritstjóri Birtíngs
Sjónvarpskonan Helga Arnardóttir hefur verið ráðin yfirritstjóri útgáfufélagsins Birtíngs, sem gefur út fríblaðið Mannlíf og tímaritin Gestgjafann, Hús og híbýli og Vikuna.
11. desember 2017
Stjórnarandstaðan tekur að sér nefndaformennsku
Stjórn­ar­andstaðan mun taka að sér for­mennsku í þeim þrem­ur fasta­nefnd­um Alþingis sem rík­is­stjórn­in bauð þeim. Stjórn­ar­and­stöðuflokk­arn­ir funduðu um málið í morg­un.
11. desember 2017
Fimmtán milljarða innviðainnspýting
Stjórnarflokkarnir ætla sér að auka verulega við fjármagn til heilbrigðis- og menntakerfisins, samkvæmt umfjöllun Fréttablaðsins í dag.
11. desember 2017