Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Segir bættar almenningssamgöngur stytta tafatíma í umferðinni
Borgarstjórinn í Reykjavík segir þétting byggðar, bættar almenningssamgöngur og fjölbreyttari ferðamáti borgarbúa muni koma í veg fyrir aukinn tafatíma í umferðinni. Þeir sem hafi mestan hag af slíkri þróun séu notendur bíla.
22. nóvember 2017
Hugsanlegt að United Silicon fari í þrot í næsta mánuði
Arion banki hefur borgað mörg hundruð milljónir í kostnað vegna kísilversins í Helguvík frá því það var sett í greiðslustöðvun.
22. nóvember 2017
Skýrsla um rekstrarumhverfi fjölmiðla birt fyrir áramót
Skýrsla með tillögum um bætt rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla hefur verið í vinnslu frá því í byrjun árs. Nú stendur til að birta hana fyrir áramót.
21. nóvember 2017
Pattstaða í Þýskalandi - Stjórnarmyndunarviðræðum slitið
Formaður Frjálslynda flokksins í Þýskalandi átti síðasta orðið um að ekki yrði lengra komist að sinni við að mynda ríkisstjórn.
20. nóvember 2017
Birting á neyðarlánasímtalinu tekin til skoðunar í vikunni
Seðlabanki Íslands mun taka birtingu afrits af símtali Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde, þar sem þeir ræða 500 milljón evra lánveitingu til Kaupþings, til skoðunar í vikunni. Afritið var birt í fjölmiðli sem Davíð stýrir á laugardag.
19. nóvember 2017
Svandís Svavarsdóttir (lengst til hægri) stendur fast að baki Katrínu Jakobsdóttur (fyrir miðju) í stjórnarmyndunarviðræðum við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn.
Ekki spurning um stól heldur aðferð
„Meiri hetjan hún Katrín Jakobsdóttir,“ skrifar Svandís Svavarsdóttir á Facebook.
18. nóvember 2017
Óvissustigi lýst yfir vegna aukinnar virkni í Öræfajökli
Ákvörðunin var tekin í samráði við Lögregluna á Suðurlandi.
18. nóvember 2017
Leikarar vilja óháða úttekt á kynferðisofbeldi
Leikarasamfélagið íslenska stendur þétt saman og vill úttekt á birtingarmyndum kynbundins ofbeldis.
17. nóvember 2017
Meirihluti kjósenda VG vill ekki stjórn með Sjálfstæðisflokki
Ný könnun MMR sýnir aukinn stuðning við Samfylkinguna. Hún mælist nú með 16 prósent fylgi.
17. nóvember 2017
Þorsteinn Víglundsson, starfandi félags- og jafnréttismálaráðherra.
Segir ríkisstjórn þjóðernisíhaldsins í kortunum
Þorsteinn Víglundsson segir að stjórnmálaátökin muni ekki snúast um hefðbundna hægri og vinstri stefnu, heldur t.d. um stöðu Íslands í alþjóðlegu samstarfi. Framtíðinni verði slegið á frest í ríkisstjórninni sem sé í burðarliðnum.
17. nóvember 2017
Stórfelld skattsvik til rannsóknar
Mörg hundruð milljóna meint skattsvik eru til rannsóknar hjá Skattrannsóknarstjóra.
17. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
Katrín hefur ekki hug á að fjölga ráðherrum
Bjarni Benediktsson segir að það sé eðlilegt að Sjálfstæðisflokkur fái fleiri ráðuneyti ef Katrín Jakobsdóttir verður forsætisráðherra. Katrín segist ekki hafa hug á því að fjölga ráðherraembættum. Stjórnarsáttmáli gæti verið kynntur eftir helgi.
16. nóvember 2017
Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Ingvi Hrafn Jónsson hafa stýrt flaggskipsþættinum Hrafnaþingi á ÍNN um árabil.
ÍNN lögð niður vegna rekstrar- og skuldavanda
Sjónvarpsstöðin ÍNN verður lögð niður og útsendingum hætt í kvöld. Ástæðan er langvarandi rekstrar- og skuldarvandi.
16. nóvember 2017
Kæra Svein Andra fyrir þvinganir og rangar sakagiftir
Miklar deilur einkenna slit félagsins EK 1923.
16. nóvember 2017
Segir Sjálfstæðisflokk stunda hundaflautupólitík gegn útlendingum
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir að málflutningur einstaklinga innan Flokks fólksins um útlendinga hafi ekki verið verri en málflutningur einstaklinga innan Sjálfstæðisflokksins. Þetta kemur fram í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld.
15. nóvember 2017
Ekki bjartsýnn á að næsta ríkisstjórn muni jafna lífskjör í landinu
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir leyndarhyggju, frændhygli og sérhagsmunagæslu hafa einkennt Sjálfstæðisflokkinn undanfarin ár. Það sé pólitískt verkefni að gera atlögu að því. Þetta kemur fram í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld.
15. nóvember 2017
Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Stýrivextir áfram 4,25 prósent
Peningastefnunefnd hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Hún lækkaði síðast vexti í október. Hagvöxtur mun dragast umtalsvert saman í ár og verða 3,7 prósent. Hann var 7,4 prósent í fyrra.
15. nóvember 2017
Jón Steinar reyndi að hafa áhrif á dómara í máli Baldurs
Benedikt Bogason Hæstaréttardómari hefur stefnt Jóni Steinari Gunnlaugssyni hrl. fyrir meiðyrði. Í stefnunni sjálfri er fjallað um það hvernig Jón Steinar hagaði sér innan dómskerfisins þegar mál Baldurs Guðlaugssonar var til meðferðar.
14. nóvember 2017
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna.
Rósa Björk: Þjóðin hefur gott að fá frí frá spillingarmálum og hagsmunapólitík
Þingmaður Vinstri grænna segir erfitt að horfa fram hjá siðferðisbresti Sjálfstæðisflokks á undanförnum árum í fjölmörgum málum og telur að þjóðin hafi „gott af því að fá frí frá spillingarmálum og gamaldags hagsmunapólitík.“
14. nóvember 2017
Brynjar Níelsson vill að fólk tali meira saman.
Brynjar Níelsson segist hættur að nota Facebook
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segist óttast að samfélagsmiðlar séu farnir af hafa alvarleg áhrif á geðheilsu þjóðarinnar.
14. nóvember 2017
Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hafnar
Þess er vænst að staðan verði skýrari í lok vikunnar.
14. nóvember 2017
Enginn fær umboð frá forsetanum
Guðni Th. Jóhannesson væntir þess að niðurstöður viðræðna Vinstri grænna, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks muni liggja fyrir í lok viku.
13. nóvember 2017
Ármann Þorvaldsson er forstjóri Kviku banka.
Samruni Kviku og Virðingar samþykktur af FME
Fjármálaeftirlitið samþykkti fyrir helgi samruna fjármálafyrirtækjanna tveggja. Samrunin tekur gildi 18. nóvember næstkomandi.
13. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
Meirihluti VG styður að fara í formlegar viðræður við Framsókn og Sjálfstæðisflokkinn
13. nóvember 2017
PCC fær starfsleyfi fyrir rekstri kísilvers á Bakka
Umhverfisstofnun hefur veitt fyrirtækinu PCC starfsleyfi fyrir rekstri kísilvers. Heimild verður til framleiðslu á allt að 66 þúsund tonnum á ári.
13. nóvember 2017