Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Sýslumaður féllst á lögbannskröfu á fréttir Stundarinnar
Gögn verða ekki haldlögð, og fallið var frá kröfu um að taka fréttir úr birtingu á vef.
16. október 2017
Engar athugasemdir gerðar við lista Bjartrar framtíðar og Alþýðufylkingar
16. október 2017
Sigmundur Davíð Guðlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson.
Falskar undirskriftir á meðmælendalista Miðflokksins tilkynntar til lögreglu
Í tilkynningu frá yfirkjörstjórn í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur kemur fram að vísað hafi verið í dag til lögreglu fölskum undirskriftum á meðmælendalistum tveggja framboða í borginni.
16. október 2017
Opið fyrir samninga fram að fyrstu sprengju
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir það vilja sinn að leysa úr spennunni á Kóreuskaga með friðsælum hætti.
16. október 2017
Danske Bank jákvæður í garð íslensku bankanna
Í nýrri greiningu frá Danske Bank eru endurreistu bankarnir íslensku sagðir með traustan efnahag.
14. október 2017
Oddvitar Miðflokksins á höfuðborgarsvæðinu. Þorsteinn Sæmundsson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Gunnar Bragi Sveinsson.
Oddvitar Miðflokksins: Gunnar Bragi Sveinsson og Þorsteinn Sæmundsson
Ljóst er hverjir oddvitar Miðflokksins fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi verða.
13. október 2017
Guðfinna leiðir í Reykjavík norður
Miðflokkurinn er að stilla upp liði sínu fyrir kosningarnar 28. október.
12. október 2017
Afskrifuðu Fáfni Viking
Fáfnir Offshore hefur fært niður fjárfestingu í olíuþjónustuskipinu Fáfni Viking, að því er fram kemur í Fréttablaðinu í dag.
12. október 2017
Nýtt fríblað kemur út í fyrsta sinn á morgun
Birtingur og Kjarninn gefa í samstarfi út fríblaðið Mannlíf í fyrsta sinn á morgun, fimmtudaginn 12. október. Blaðinu verður dreift í 80 þúsund eintökum á höfuðborgarsvæðinu.
11. október 2017
Engin efni í skaðlegu magni fundust í námunda við Helguvík
Samkvæmt niðurstöðum mælinga Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar á sýnum sem tekin voru á tímabilinu 21. maí til 23. júní í ár fundust engin efni í þeim styrk að þau gætu haft skaðleg áhrif á íbúa nærliggjandi svæða.
11. október 2017
Páll Gunnar Pálsson er forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Segir starfsemi RÚV vera samkeppnisskekkju
Samkeppnismál eru til umræðu í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld. Þar er meðal annars rætt um Costco-áhrifin, breytta neytendahegðun, áhrif netverslunar, fjölmiðlamarkaðinn og skort á beikoni og gæða nautakjöti.
11. október 2017
Þýska alríkislögreglan miðlar upplýsingum um Sigmund Davíð
Íslensk yfirvöld hafa fengið í hendur upplýsingar um skattamál Sigmundar Davíð Gunnlaugssonar frá þýsku alríkislögreglunni.
11. október 2017
Logi Bergmann til Árvakurs
Logi Bergmann Eiðsson mun sinna dagskrárgerð í útvarpi og einnig starfa á ritstjórn Morgunblaðsins.
11. október 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Sigmundur Davíð fer fram í Norðausturkjördæmi
Leiðtogi Miðflokksins ætlar að halda sig í sama kjördæmi og hann hefur farið fram fyrir Framsóknarflokkinn í síðustu kosningum.
10. október 2017
Ari Kristinn Jónsson rektor Háskólans í Reykjavík er formaður hóps sem á að koma með tillögur að því hvernig ráðstafa má fjármagni úr stöðugleikasjóði.
Vinna að hugmyndum um ráðstöfun stöðugleikasjóðs
Forsætisráðherra í starfsstjórn hefur óskað eftir tillögum um ráðstöfun stöðugleikasjóðs til sprotafyrirtækja og nýsköpunar.
10. október 2017
Benedikt biðst afsökunar á ummælum sínum um tilefni stjórnarslita
Fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Viðreisnar segir að hann hafi ekki ætlað að gera lítið úr sársauka sem þolendur kynferðisbrota og aðstandenda verða fyrir með ummælum sínum í viðtalsþætti á RÚV í gær. Hann biður alla aðila máls afsökunar.
10. október 2017
Bjarni Benediktsson
Blaðamaður The Guardian segir ummæli Bjarna vera kolröng
Blaðamaður The Guardian segir það af og frá að umfjöllun um viðskipti Bjarna Benediktssonar með eignir í Sjóði 9 hafi verið til að koma höggi á hann og Sjálfstæðisflokkinn. Þvert á móti hafi umfjölluninni verið flýtt til að hafa minni áhrif á kosningar.
10. október 2017
Nova hefur 4,5G þjónustu á Íslandi
Nova er á meðal fyrstu farsímafyrirtækja í Evrópu til að setja upp næstu kynslóð fjarskiptaþjónustu, svokallað 4,5G kerfi. Það mun að meðaltali þrefalda nethraða notenda frá 4G.
10. október 2017
Fastlega er búist við því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson muni leiða sitt hvort kjördæmið fyrir Miðflokkinn í komandi kosningum. Ekki hefur verið tilkynnt um hvar þeir muni fara fram.
Birgir leiðir fyrir Miðflokkinn í Suðurkjördæmi
Fyrrverandi varaþingmaður Framsóknarflokksins mun leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi. Hann er sérfræðingur í alþjóðasamskiptum og guðfræðingur.
9. október 2017
Birgitta Jónsdóttir, fráfarandi þingmaður Pírata.
Birgitta stefnir ekki á ráðherrastól
Birgitta Jónsdóttir blæs á kjaftasögur þess efnis að hún stefni á ráðherrastól fyrir hönd Pírata eftir komandi kosningar.
9. október 2017
Björt Ólafsdóttir er umhverfis- og auðlindaráðherra í starfstjórninni.
Friðland Þjórsárvera fjórfaldað
Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra, hyggst undirrita yfirlýsingu þess efnis í dag að friðland Þjórsárvera verði stækkað.
9. október 2017
Edward Hujibens er nýkjörinn varformaður Vinstri grænna.
Edward Hujibens nýr varaformaður Vinstri grænna
Edward Hujibens er varabæjarfulltrúi á Akureyri.
7. október 2017
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar.
Benedikt leiðir Viðreisn áfram í Norðausturkjördæmi
Framboðslisti Viðreisnar í Norðausturkjöræmdi hefur verið opinberaður.
7. október 2017
Katrín: Að stjórna landinu af skynsemi og yfirvegun
Formaður Vinstri grænna segir að almenningur kalli eftir heilindum, og yfirvegun í stjórnmálin.
6. október 2017
Bjarni: Dylgjað um að ég hafi misnotað stöðu mína og stundað innherjasvik
Bjarni Benediktsson segist ekki hafa búið yfir trúnaðarupplýsingum þegar hann seldi hlutabréfi og eign í Sjóði 9. Um sé að ræða alvarlegar ásakanir sem í felist dylgjur um að hann hafi misnotað stöðu sína og stundað innherjasvik. Hvort tveggja sé rangt.
6. október 2017