Ólafía í samninganefnd ríkisins
Fjármála- og efnahahagsráðherra vill gera stutta samninga við valda hópa, leggja áherslu á kaupmáttaraukningu og kannar að lækka skatta á lágtekjuhópa. Aðstoðarmaður hans, sem var um árabil formaður VR, verður í samninganefnd ríkisins.
6. september 2017