Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Stuðningur við flóttamenn tvöfaldaður
Stjórnvöld ætla sér að styðja verulega við málaflokk sem tengist flóttamönnum. Stuðningur við þá verður aukinn, og fleiri koma til landsins.
8. september 2017
Stór jarðskjálfti í Mexíkó
Gefin hefur verið út flóðbylgjuviðvörun.
8. september 2017
Innviðaframkvæmir fara langt fram úr áætlun
Opinberar framkvæmdir fara oftar en ekki langt fram úr áætlun, segir sérfræðingur.
7. september 2017
Sigurður G. Guðjónsson kom Vefpressunni til bjargar
Skuldir Vefpressunnar við ríkissjóð námu mörg hundruð milljónum króna.
7. september 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Segir gömlu leiðirnar hvorki þjóna bændum né neytendum
Sjónvarpsþáttur Kjarnans fer aftur í loftið á Hringbraut í kvöld. Fyrsta viðfangsefni hans er staða íslenskra sauðfjárbænda og þær tillögur sem lagðar hafa verið fram til að leysa hana. Þær kosta 650 milljónir króna.
6. september 2017
Ólafía B. Rafnsdóttir
Ólafía í samninganefnd ríkisins
Fjármála- og efnahahagsráðherra vill gera stutta samninga við valda hópa, leggja áherslu á kaupmáttaraukningu og kannar að lækka skatta á lágtekjuhópa. Aðstoðarmaður hans, sem var um árabil formaður VR, verður í samninganefnd ríkisins.
6. september 2017
N1 vill afslátt á eignum vegna versnandi afkomu eftir innreið Costco
Verðmiðinn á Festi, sem meðal annars rekur verslanir undir merkjum Krónunnar og Elko, hefur lækkað, að mati stjórnenda N1. Þar ræður versnandi afkoma.
6. september 2017
Karen réð sig til United Silicon eftir að hafa hafnað RÚV
Karen Kjartansdóttir, sem búið var að ráða til að stýra Morgunútvarpi Rásar 2, hætti við á síðustu stundu vegna persónulegra ástæðna. Í gær var tilkynnt um ráðningu hennar sem talsmanns United Silicon.
6. september 2017
United Silicon veitt heimild til greiðslustöðvunar til 4. desember
Áhersla er lögð á að koma starfseminni af stað á nýjan leik, segir í tilkynningu.
5. september 2017
Fjöldi þeirra sem fá vaxtabætur hefur hrunið
Vaxtabótakerfið er ónýtt að mati ASÍ. 28 prósent einhleypra fasteignaeigenda með húsnæðislán fá vaxtabætur, miðað við 69 prósent árið 2009.
5. september 2017
Alveg ósannað að myglusveppur í húsum sé heilsuspillandi
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar, erfðagreiningar segir í grein í Fréttablaðinu að baráttan við myglusvepp í húsum sé orðinn að risavöxnum iðnaði.
5. september 2017
Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík.
Júlíus Vífill til rannsóknar vegna stórfelldra skattsvika og peningaþvættis
Héraðssaksóknari vill taka skýrslu af Sigurði G. Guðjónssyni sem má þess vegna ekki vera verjandi Júlíusar Vífils.
4. september 2017
Halldór Auðar ekki í framboði fyrir Pírata í vor
Píratar í Reykjavík fá nýjan oddvita fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Þórlaug Borg Ágústsdóttir hefur tilkynnt um framboð..
3. september 2017
Sjötta kjarnorkusprengjan sprengd
Norður-Kórea heldur áfram að ögra alþjóðasamfélaginu og hefur nú sprengt kjarnorkusprengja sem virðist hafa verið mun öflugri en fyrri sprengjur.
3. september 2017
Smásala og fjármálageiri mitt í tæknibyltingu
Nú þegar er hafin þróun sem mun leiða til byltingar í bankaþjónustu.
2. september 2017
Starfsemi United Silicon stöðvuð
1. september 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Nýja flaggskip Samsung á ekki að springa
1. september 2017
Sigríður Dögg Auðunsdóttir.
Sigríður Dögg í Morgunútvarpið
Karen Kjartansdóttir, sem búið var að ráða til að stýra Morgunútvarpi Rásar 2, hætti við vegna persónulegra ástæðna.
1. september 2017
Miðstjórn ASÍ segir viðbrögð Ragnars „órökrétt“
Fulltrúar í miðstjórn ASÍ sendu frá sér yfirlýsingu vegna viðbragða formanns VR á Facebook.
1. september 2017
Bolfiskvinnsla verður haldið áfram á Akranesi
HB Grandi hefur selt bolfisksvinnsluhús sitt á Akranesi fyrir 340 milljónir króna. Vinna mun hefjast í húsinu að nýju í byrjun næsta árs.
31. ágúst 2017
Óli Halldórsson býður sig fram til varaformanns VG
Tvö framboð eru komin fram í embætti varaformanns Vinstri grænna. Bæði koma þau úr Norðausturkjördæmi.
31. ágúst 2017
Höfuðstöðvar Arion banka eru í Borgartúni.
Vildu afhenda ríkinu bankann
Forstjóri Kaupþings segir að nú sé unnið eftir því að selja Arion banka, en stjórnvöldum hafi verið boðið að eignast hann.
31. ágúst 2017
Björn Ingi Hrafnsson.
Björn Ingi missir tökin á Pressusamstæðunni
Róbert Wessmann og viðskiptafélagar hans hafa eignast tæplega 90 prósent hlut í þriðja stærsta einkarekna fjölmiðlafyrirtæki landsins.
30. ágúst 2017
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í borginni
Ný könnun sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn er með mestan fylgisbyr í seglum í Reykjavík, um þessar mundir.
30. ágúst 2017
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór: Kerfið í dag afsprengi uppgjafar og aumingjaskapar forystunnar
Formaður VR segir að forystu ASÍ verði aldrei fyrirgefið aðgerðarleysi sitt við hagsmunagæslu almennings.
29. ágúst 2017