Þóra ritstýrir nýjum fréttaskýringarþætti sem fer í loftið í október
Kastljósi verður skipt upp og Helgi Seljan fer yfir í nýjan fréttaskýringarþátt sem fer í loftið í október. Hið nýja Kastljós verður styttra en það hefur verið undanfarin ár.
31. maí 2017