Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Nýr ritstjóri ráðinn á Viðskiptablaðið
Bjarni Ólafsson er hættur sem ritstjóri Viðskiptablaðsins eftir þrjú og hálft ár í starfi. Trausti Hafliðason tekur við.
1. júní 2017
Þóra ritstýrir nýjum fréttaskýringarþætti sem fer í loftið í október
Kastljósi verður skipt upp og Helgi Seljan fer yfir í nýjan fréttaskýringarþátt sem fer í loftið í október. Hið nýja Kastljós verður styttra en það hefur verið undanfarin ár.
31. maí 2017
Ferðaþjónusta hefur drifið áfram hagvöxt á Íslandi á undanförnum árum.
Hagstofan spáir sex prósent hagvexti í ár
Einkaneysla, fjárfesting og útflutningur drífa áfram hagvöxt á þessu ári. Hann verður mikill, þó hann nái ekki að slá síðasta ári við. Hægjast mun á vextinum á næstu árum.
31. maí 2017
Almar Guðmundsson látinn fara frá Samtökum iðnaðarins
Framkvæmdastjóra Samtaka Iðnaðarins hefur verið sagt upp störfum. Honum var greint frá því í dag.
30. maí 2017
Þorsteinn Víglundsson ásamt Magnúsi Geir Þórðarsyni, formanni Jafnréttisráðs, og Tinnu Traustadóttur, varaformanni ráðsins
Útvarpsstjóri nýr formaður Jafnréttisráðs
Þorsteinn Víglundsson hefur skipað nýtt Jafnréttisráð sem mun sitja fram að næstu þingkosningum.
30. maí 2017
Jón Ásgeir segir Grím hafa sýnt af sér „óheiðarleika á hæsta stigi“
Jón Ásgeir Jóhannesson endurtekur yfirlýsingu sína um að yfirlögregluþjónninn Grímur Grímsson sé óheiðarlegur og segir að í Bandaríkjunum geti rannsakendur eins og hann átt „yfir höfði sér fangelsisdóma“.
30. maí 2017
Ekkert annað en hækkanir í kortunum
Hagfræðingar segja skort á framboði íbúða á fasteignamarkaði þýða aðeins eitt; það eru frekari hækkanir á markaði í kortunum. Ungt fólk gæti lent í vanda vegna þessa.
30. maí 2017
Umhverfisvænar vörur sem stuðla að slökun
Blómkollur býður upp á hágæða vörur með umhverfisvæna gæðavottun sem stuðla að aukinni slökun. Í vörunum fara hönnun og notagildi saman. Og nú getur fólk tryggt sér rúmföt frá fyrirtækinu á Karolina fund.
29. maí 2017
Tekjujöfnuður ríkissjóðs 18 milljörðum yfir áætlun
Tekjur ríkissjóðs reyndust hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir á fyrstu þremur mánuðum ársins. Og útgjöld hans lægri. Afborganir lána voru 58,9 milljarðar króna á ársfjórðungnum.
29. maí 2017
Segir meira gróða hér af Airbnb en annars staðar
Mikill vöxtur ferðaþjónustunnar hefur haft mikil neikvæða áhrif á húsnæðismarkaði, segir rannsakandi á málefnum ferðaþjónustunnar.
29. maí 2017
Íhuga að banna tölvur í flugi til og frá Bandaríkjunum
Ótti við hryðjuverk sem framin eru í gegnum fartvölvur er nú orðinn það mikill hjá stjórnvöldum í Bandaríkjunum að þau íhuga að banna tölvur alfarið.
29. maí 2017
Perform borgaði 45 milljónir fyrir vefsjónvarpsaðgang að íslenskri knattspyrnu
Fyrirtæki sem selur vefsjónvarpsaðgang að leikjum að knattspyrnuleikjum til veðmálahúsa keypti réttinn til að sýna frá íslenskum deildum af 365 á 400 þúsund evrur.
27. maí 2017
Söluferli Arion banka sagt í uppnámi
27. maí 2017
Píratar segja fjármálaráðherra styðjast við ófullnægjandi gögn
Þingflokkur Pírata gagnrýnir fjármálaáætlun fjármálaáætlun og segir hana byggja á veikum grunni, og eftir standi mörg óútskýrð atriði.
26. maí 2017
Stjórnarformaður Skeljungs selur í félaginu
Félag í eigu Jóns Diðriks Jónssonar, stjórnarformanns Skeljungs, hefur selt 2,1 milljón hluti í félaginu.
26. maí 2017
12 þúsund færri fá barnabætur
Þeim fjölskyldum sem fá barnabætur hefur fækkað um tæplega tólf þúsund milli áranna 2013 og 2016 og mun halda áfram að fækka samkvæmt útreikningum ASÍ.
26. maí 2017
Hjól atvinnulífsins á fullri ferð
Atvinnuleysi er nú með allra minnsta móti, en hærra atvinnuleysi er nú meðal karla en kvenna.
26. maí 2017
Útgáfa með föður íslenskrar píanómenningar
Safnað á Karolinafund fyrir útgáfu á geisladiski þar sem Árni Kristjánsson píanóleikari leikur einleiksverk eftir nokkur af höfuðtónskáldum klassískrar tónlistar.
25. maí 2017
Sigmundur Davíð segir fyrrverandi formenn hafa farið gegn sér
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er ósáttur við stöðu Framsóknarflokksins.
25. maí 2017
Haukur Guðmundsson skipaður ráðuneytisstjóri í dómsmálaráðuneytinu
24. maí 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins.
Sigmundur Davíð boðar stofnun Framfarafélagsins
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hópur Framsóknarmanna og aðrir stofnuðu Framfarafélagið á fæðingardegi Jónasar frá Hriflu. Félagið á að vera vettvangur til að stuða að framförum á öllum sviðum samfélagsins.
24. maí 2017
Það veit einhver hver á Dekhill Advisors
Aðkoma Hauck & Aufhäuser að kaup­unum á 45,8 pró­sent hlut í Bún­að­ar­bank­anum, rannsóknarskýrsla um þá aðkomu og eftirstandandi ósvaraðar spurningar eru viðfangsefni sjónvarpsþáttar Kjarnans í kvöld. Kjartan Bjarni Björgvinsson er gestur þáttarins.
23. maí 2017
Stjórnendur og sérfræðingar misstu vinnuna hjá Íslandsbanka
Það voru fyrst og fremst stjórnendur, millistjórnendur og sérfræðingar sem missa vinnuna hjá Íslandsbanka samhliða miklum skipulagsbreytingum.
23. maí 2017
Íslandsbanki fækkar um 20 starfsmenn
Breytt skipulag tekur gildi hjá Íslandsbanka í dag og samhliða því verður starfsmönnum fækkað um 20.
23. maí 2017
Sjálfstæðismenn styðja ekki fjármálaáætlun Benedikts
Skattahækkun á ferðaþjónustuna nýtur ekki stuðnings hjá þingflokki Sjálfstæðisflokksins.
23. maí 2017