Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Tala látinna í Manchester komin upp í 22
Sprengingin í Manchester Arena er nú rannsökuð sem hryðjuverk.
23. maí 2017
Michael Flynn neitaði að afhenda þingnefnd gögn
Hinn brottrekni þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna, Michael Flynn, stendur í ströngu vegna rannsóknar á tengslum framboðs Donalds Trump við Rússa.
22. maí 2017
Stjórn NS segir Ólaf hafa leynt upplýsingum
Stjórn Neytendasamtakanna harmar deilur og karp við formann í fjölmiðlum.
22. maí 2017
Borgin muni vaxa meðfram borgarlínunni
Borgarstjóri segir að Borgarlínan, nýtt almenningssamgöngukerfi í Reykjavík, muni skipta sköpum fyrir framtíðarþróun borgarinnar og höfuðborgarsvæðisins.
20. maí 2017
Ólafur Arnarson rekinn frá Neytendasamtökunum
Stjórn Neytendasamtakanna lýsti yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna 6. maí síðastliðinn og hefur hann nú verið rekinn.
19. maí 2017
Athugasemd frá ritstjórn Kjarnans
19. maí 2017
Bíl ekið á vegfarendur á Times Square
Einn er sagður látinn og þrettán slasaðir eftir að bíl var ekið á gangandi vegfarendur við Times Square í New York. Ökumaðurinn er í haldi lögreglu.
18. maí 2017
Una Jónsdóttir hjá Íbúðalánasjóði.
Færri eiga húsnæði en fleiri vilja kaupa
Fasteignaeigendum á Íslandi hefur fækkað um 10% á tæpum tíu árum. Næstum öllum finnst óhagstætt að vera á leigumarkaði.
18. maí 2017
Innflutningur bíla framhjá bílaumboðum vex
Styrking krónunnar hefur gert það fýsilegra fyrir fólk að flytja bíla inn sjálft.
18. maí 2017
Kaupum á Birtingi rift
Slæm fjárhagsstaða Pressunnar er ástæðan fyrir því að kaupum á tímaritaútgáfunni Birtingin hefur verið rift. Rekstur Pressunnar er í molum.
17. maí 2017
Ólafur Ólafsson birtir framsögu sína í myndbandi á netinu
Ólafur Ólafsson kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í dag. Hann hafði óskað eftir því að fá 45 mínútur til að kynna sína hlið, en nefndin varð ekki við því. Hann fær 15 mínútur, og birtir því myndband með framsögu sinni á netinu.
17. maí 2017
Stýrivextir lækkaðir í 4,75%
17. maí 2017
Skoða sölu á 30 prósenta hlut í Bláa lóninu
HS Orka ætlar að kanna mögulega sölu á 30% hlut sínum í Bláa lóninu, í kjölfar áhuga á hlutnum.
16. maí 2017
Vill leikskóla frá níu mánaða aldri
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir rannsóknir sýna að barneignir hafi jákvæð áhrif á laun karla en ekki kvenna. Þessu þurfi að breyta.
16. maí 2017
Segir „pattstöðu“ koma upp án gjaldtöku
Í viðtali við Fréttablaðið segir samgönguráðherra að horfa þurfi til vegagjalda við uppbyggingu vegakerfisins.
16. maí 2017
Einar Brynjólfsson nýr þingflokksformaður Pírata
Ásta Guðrún Helgadóttir steig til hliðar fyrr í dag sem formaður þingflokks Pírata vegna ágreinings.
15. maí 2017
Salvador Sobral flutti hjartnæmt lag á sviðinu í Kænugarði. Lagið var allt öðruvísi en öll hin lögin.
Portúgalski hjartaknúsarinn vann Eurovision
Keppnin var ekkert sérstaklega spennandi enda tók Portúgal forystuna snemma. Búlgaría var líka fljótlega með afgerandi stöðu í öðru sæti.
13. maí 2017
Frá undirritun lóðaleigusamnings Samherja á Dalvík.
Samherji fjárfest fyrir 11 milljarða á Eyjafjarðarsvæðinu á 3 árum
Mikil uppbygging er framundan hjá Samherja á Dalvík.
13. maí 2017
Búið að margborga sig að kaupa skattagögnin
Kröfur vegna endurálagningar sem urðu til vegna upplýsinga úr skattagögnum sem ríkið keypti hefur margborgað sig.
13. maí 2017
Jón Finnbogason
Jón Finnbogason tekur við stjórnunarstarfi hjá Arion banka
Jón Finnbogason hefur gegnt ýmsum ábyrgðarstörfum á íslenskum fjármálamarkaði frá árinu 2000.
12. maí 2017
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra.
Fimm konur og tíu karlar verði dómarar við Landsrétt
Búið er að velja fimmtán einstaklinga sem þykja hæfastir í embætti dómara við Landsrétt, sem tekur til starfa í upphafi næsta árs, en Alþingi þarf að samþykkja skipun þeirra. Fjórir dómarar, prófessorar og borgarlögmaður eru meðal þeirra.
12. maí 2017
Stjórn VÍS segir gagnrýni byggja á ágiskunum
Stjórn VÍS hefur sent frá sér tilkynningu til að svara orðrómi um félagið. Stjórnin segir gagnrýni fyrrverandi stjórnarformanns um stjórnarhætti þar vera byggða á ágiskunum og hún komi á óvart.
12. maí 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Telja að verðbólgudraugurinn haldi sig áfram til hlés
Væntingar eru um það að verðbólga haldist áfram í skefjum og vextir lækki, samkvæmt könnun Seðlabanka Íslands.
12. maí 2017
Gera heimildarmynd um Íslendingasamfélagið á Kanarí
Magnea Björk Valdimarsdóttir og Marta Sigríður Pétursdóttir vinna nú að gerð heimildarmyndar um Íslendingasamfélagið á Kanarí. Þær safna fyrir myndinni á Karolina fund.
11. maí 2017
Gunnar Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Baugs Group.
Gunnar Sigurðsson ráðinn framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar Virðingar
Fyrrverandi forstjóri Baugs Group hefur starfað hjá Virðingu frá árinu 2015.
11. maí 2017