Michael Flynn neitaði að afhenda þingnefnd gögn
Hinn brottrekni þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna, Michael Flynn, stendur í ströngu vegna rannsóknar á tengslum framboðs Donalds Trump við Rússa.
22. maí 2017