Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Emmanuel Macron er annar frambjóðendanna sem komust í aðra umferð frönsku forsetakosninganna.
Macron: ESB verður að breytast annars verður „Frexit“
Forsetaframbjóðandinn í Frakklandi, Emmanuel Macron, segir að Evrópusambandið verði að breytast.
1. maí 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Vilja að Sigmundur Davíð fara fram í borginni
Stjórnmálaflokkarnir eru byrjaðir að huga að sveitarstjórnarkosningunum fyrir næsta ár.
1. maí 2017
Gunnar Smári Egilsson
Ingi Freyr: Gunnar Smári gaf starfsfólki ranga mynd af stöðu Fréttatímans
Gunnar Smári Egilsson sannfærði starfsfólk um það í febrúar síðastliðnum að rekstur Fréttatímans væri tryggður, og talaði fólk ofan af því að taka öðrum starfstilboðum. Á þeim tíma hafði ekki verið greitt í lífeyrissjóði fyrir starfsfólk í nokkra mánuði.
28. apríl 2017
Sigurður Atli hættir sem forstjóri Kviku
27. apríl 2017
Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðar og viðskiptaráðherra, hefur verið skipuð í stjórn Landsvirkjunar.
Ragnheiður Elín í stjórn Landsvirkjunar
Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi ráðherra iðnaðar, er komin í stjórn Landsvirkjunar. Í fyrsta sinn í sögunni er stjórnin að meirihluta til skipuð konum.
27. apríl 2017
Fjármálaráðuneytið sendi frá sér tilkynningu um að búið væri að falla frá kröfunum.
Fallið frá málaferlum vegna aflandskrónueigna
27. apríl 2017
Kvikan
Kvikan
Ráðherra til í að skoða uppbyggingu alþjóðaflugvallar á Egilsstöðum
26. apríl 2017
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, er gestur Kjarnans í kvöld.
Ferðamálaráðherra segir gagnrýni ekki koma á óvart
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, segir að ef hún vildi bara taka vinsælar og skemmtilegar ákvarðanir ætti hún að finna sér annað að gera. Gagnrýni á hækkun á virðisaukaskatti í ferðaþjónustu kom henni ekki á óvart.
26. apríl 2017
Eyþór keypti nýverið eignarhlut útgerðarfélaganna Samherja, Vísis og Síldarvinnslunnar í útgáfufélagi Morgunblaðsins.
400 milljónir í hlutafjáraukningu Árvakurs
Tilkynnt verður um aukningu hlutafés Árvakurs á næstu vikum, samkvæmt heimildum Markaðarins.
26. apríl 2017
Starfsemi United Silicon stöðvuð þar til úrbætur hafa verið gerðar
Umhverfisstofnun mun veita leyfi fyrir tilraunum á mengun en þar til úrbætur hafa verið gerðar fær United Silicon ekki að starfa.
26. apríl 2017
Andri Valur Ívarsson
Andri Valur Ívarsson ráðinn lögmaður BHM
26. apríl 2017
Segir hótelrekstur standa á brauðfótum ef VSK hækkar
Eigandi Centerhótel-keðjunnar í Reykjavík segir að fyrirhuguð VSK hækkun á ferðaþjónstuna muni leiða hótelrekstur í taprekstur.
26. apríl 2017
Krónan heldur áfram að styrkjast
Gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum hefur styrkist mikið að undanförnu. Losun hafta hefur engin áhrif haft til veikingar, þvert á móti.
25. apríl 2017
Lögreglustjóri sagður hafa brotið gegn lögreglumanni
Vinnustaðasálfræðingur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hafi brotið gegn lögreglumanni.
25. apríl 2017
ÖBÍ gagnrýnir fjármálaáætlun stjórnvalda
25. apríl 2017
Ólafía B. Rafnsdóttir
Ólafía B. Rafnsdóttir nýr aðstoðarmaður fjármálaráðherra
Ólafía B. Rafnsdóttir verður nýr aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra. Hún var formaður VR þar til fyrir skömmu.
25. apríl 2017
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, veifar af svölum.
Trump boðar alla öldungadeildina á fund um Norður-Kóreu
Staða á Kóreuskaga verður sífellt flóknari og erfiðari.
25. apríl 2017
United Silicon gerir ekki athugasemdir við lokun
United Silicon í Helguvík gerir ekki athugasemdir við þá ákvörðun Umhverfisstofnunar að leyfa ekki gangsetningu að nýju. Félagið lýsir eindregnum vilja til að starfa með stofnuninni.
25. apríl 2017
Illugi Gunnarsson verður stjórnarformaður Byggðastofnunar.
Illugi Gunnarsson skipaður stjórnarformaður Byggðastofnunar
Fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins hefur nú verið skipaður í tvær nefndir á skömmum tíma af ráðherrum Sjálfstæðisflokksins.
24. apríl 2017
Safna fyrir dreifingarfyrirtæki íslenskrar jaðartónlistar
Karolina Fund verkefni vikunnar er Myrkfælni.
23. apríl 2017
Hildur Sverrisdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokks.
Segir of bratt að segja til um hvort fjármálaáætlun nái í gegn
Ekki nýjar fréttir að Sjálfstæðisflokkurinn vilji almennt lægri skatta, segir þingkona hans. Til greina kemur að endurskoða lækkun á efra þrepi virðisaukaskatts að sögn varaformanns Viðreisnar.
23. apríl 2017
Blóðbað í Afganistan
Í það minnsta hundrað hermenn létu lífið í skotárás Talibana á afganska herinn.
22. apríl 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump boðar miklar skattalækkanir
Skattar verða lækkaðir á fyrirtæki og einstaklinga í Bandaríkjunum, nái áform Donalds Trumps fram að ganga.
22. apríl 2017
Á meðal þeirra hótela sem Íslandshótel á og rekur er Grand hótel í Reykjavík.
Segir ráðamenn hafa svikið loforð um að hækka ekki virðisaukaskatt
Stærsta hótelkeðja landsins hótar því að endurskoða uppbyggingu hótela ef virðisaukaskattur verður hækkaður. Stjórnarformaður segir að það muni gera ungu fólki enn erfiðara með að kaupa íbúðir. Íslandshótel hagnaðist um tvo milljarða á sex árum.
22. apríl 2017
Fréttablaðið er gefið út af 365.
Ólöf Skaftadóttir nýr aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins
Dóttir aðalritstjóra 365 hefur verið ráðin aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins við hlið Andra Ólafssonar.
21. apríl 2017