Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Ólafur Ólafsson.
Ólafur Ólafsson: Hvorki ríkissjóður né almenningur verr settir
ÓIafur Ólafsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna skýrslu rannsóknarnefndar um blekkingar við kaup á Búnaðarbankanum. Hann hafnar því að hagnaður hans hafi verið vegna blekkinga.
29. mars 2017
Kvikan
Kvikan
AGS skólar Ísland til í bankasölumálum
29. mars 2017
Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra.
Umhverfisráðherra: Kemur til greina að loka kísilverinu
Björt Ólafsdóttir sagði í viðtali við RÚV að staðan í kísilveri United Silicon væri algjörlega óásættanleg.
28. mars 2017
Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og húsnæðismála
Kemur til greina að herða reglur um heimagistingu
Stjórnvöld eru að undirbúa aðgerðir til að bregðast við vanda á húsnæðismarkaði vegna ónægs framboðs íbúða.
28. mars 2017
Sársaukafull hagræðing og milljarða arðgreiðslur
Bæjaryfirvöld á Akranesi óttast afleiðingar þess ef starfsfólki verður sagt upp í stórum hópum á Akranesi. Útlit er fyrir að svo verði vegna hagræðingar í botnfisksvinnslu fyrirtækisins.
27. mars 2017
Bæjarfulltrúi segir að loka þurfi verksmiðju United Silicon
Fulltrúi í meirihluta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar segir að búið sé að fara fram á fund með Umhverfisstofnun vegna arseníkmengunar frá verksmiðju United Silicon. Hún vill láta loka henni.
26. mars 2017
Megin þemað persónuleg tjáning
Hulda Vilhjálmsdóttir myndlistamaður safnar fyrir útgáfu bókarinnar Valbrá á Karolina fund.
26. mars 2017
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra.
Ráðherra segir að banki geti lifað þótt Framsókn komi ekki að sölu hans
Sigríður Andersen furðar sig á reiði Framsóknar vegna sölu á hlut í Arion banka. Hún veltir fyrir sér hvort þeir hafi haft væntingar um að bankinn endaði hjá ríkinu og yrði liður í „endurskipulagningu“ Framsóknar á fjármálakerfinu.
25. mars 2017
Réttað hefur verið yfir Hosni Mubarak í á fjórða ár.
Mubarak látinn laus eftir sex ár í haldi
Fyrrverandi forseti Egyptalands hefur verið látinn laus eftir að hafa verið sýknaður af ákærum um spillingu og morð.
24. mars 2017
Upplýsingar birtar um eigendur Arion banka
Enginn nýrra eigenda í Arion banka eiga meira en 9,999 prósent í bankanum.
24. mars 2017
Ólafur Ólafsson.
Ólafur Ólafsson í milljarða fjárfestingaverkefnum
24. mars 2017
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka.
Ríkisbankarnir greiddu 34,8 milljarða í arð til ríkisins
Íslenska ríkið nýtur góðs af miklum arðgreiðslum úr ríkisbönkunum tveimur, Landsbankans og Íslandsbanka.
23. mars 2017
Heiðar Guðjónsson.
Seðlabankinn og ESÍ sýknuð af milljarða kröfu Heiðars
23. mars 2017
Gætu hæglega greitt 70 milljarða út úr Arion banka
23. mars 2017
Bjarni Benediktsson, Óttarr Proppé og Benedikt Jóhannesson eru formenn ríkistjórnaflokkana þriggja.
Fylgið hrynur af Bjartri framtíð og Viðreisn
Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur en Vinstri græn koma þar á eftir. Fylgið við ríkisstjórnarflokkanna mælist nú 39 prósent.
23. mars 2017
5 látnir, 40 særðir og hættustig hækkað í London
Árás í London vakti óhug. Umfangsmiklar aðgerðir lögreglu á vettvangi enn í gangi. Grunur um að fleiri árásir gætu fylgt í kjölfar þeirrar frá því í dag.
22. mars 2017
Breska þinginu lokað – lögregla talar um hryðjuverkaárás
Lögreglan í London segir árás á Westminster vera meðhöndlaða sem hryðjuverk þangað til annað kemur í ljós.
22. mars 2017
Kvikan
Kvikan
Hagvöxtur útilokar ekki fátækt
22. mars 2017
Höfuðstöðvar Arion Banka í Borgartúni í Reykjavík.
Líkur á sölu sjóðanna til þeirra sjálfra voru taldar „hverfandi“
Salan á tæplega 30 prósent hlut í Arion banka hefur dregið dilk á eftir sér.
22. mars 2017
Ónákvæmni gætti í frétt FME
Viðskiptin með tæplega 30 prósent hlut í Arion banka hafa valdið titringi.
20. mars 2017
Þjóðlagasveitin Þula er skipuð átta ungmennum á aldrinum 15 til 17 ára. Þau safna nú fyrir ferð til Spánar til að geta komið fram á þjóðlagahátíð.
Þjóðlagasveitin Þula vill út
Þjóðlagasveitin Þula stefnir á þjóðlagamót á Spáni í sumar. Átta ungmenni bjóða til tónleika svo af ferðalaginu megi verða.
19. mars 2017
Halldór Armand, rithöfundur og bóhem, var gestur Grétars og Árna í Hisminu á fimmtudag.
Hlaðvarp Kjarnans: Borgarskipulag, Nintendo, fjármagnshöft og raunveruleg kaffihús
Hlaðvarp Kjarnans er stútfullt af fjölbreyttum þáttum – allt frá Nintendo-leikjatölvum og skoskum fótbolta, í fjármagnshöft og borgarskipulagsmál.
18. mars 2017
Ný Hvalfjarðargöng á teikniborðinu
Undirbúningur fyrir gerð nýrra Hvalfjarðarganga er hafinn.
18. mars 2017
Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri.
Moody's: Losun hafta styrkir lánshæfi ríkisins og fjármálageirans
Losun hafta getur opnað fyrir erlenda fjárfestingu og styrkt stoðir hagkerfisins.
17. mars 2017
Fasteignaverð rýkur upp um 18,6 prósent
Skortur á íbúðum orðinn að alvarlegu vandamáli.
16. mars 2017