Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Dómstóll í Havaí hafnar ferðabanni Trumps
Donald Trump á enn í vandræðum með að fá dómstóla til að gangast við tilskipunum forsetaembættisins.
15. mars 2017
Einn helsti sjóðurinn hafnaði tilboði Seðlabankans
Aflandskrónueigendur hafa tvær vikur til að taka afstöðu til tilboðs Seðlabankans.
15. mars 2017
Ferðaþjónustuþorp rís í sjónlínu við Geysi
Þúsund manna ferðaþjónustuþorp á að rísa á jörðum nærri Geysi í Haukadal.
15. mars 2017
Kvikan
Kvikan
Hver græðir hvað á afnámi hafta (sem er ekkert verið að afnema)?
14. mars 2017
Sævar Freyr hættir sem forstjóri 365
Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365, hættir störfum hjá fyrirtækinu. Hann tilkynnti starfsfólki þetta á fundi sem nú stendur yfir. Vodafone hefur keypt fjölmiðla 365, fyrir utan Fréttablaðið.
14. mars 2017
Lögmaður segir aflandskrónueigendur kanna réttarstöðu sína
Þeir sem keyptu krónur á mun hærra gengi fyrir tæpu ári en þeir sem keyptu nú íhuga stöðu sína.
14. mars 2017
300 blaðsíðna uppflettirit fyrir foreldra
Foreldrahandbókin er verkefni vikunnar á Karolina fund.
13. mars 2017
Fjármálaráðherra: 2017 er ekki nýtt 2007
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra flutti þinginu munnlega skýrslu um afnám fjármagnshafta. Hann sagði að árið 2017 væri ekki nýtt 2007, staðan væri allt önnur nú.
13. mars 2017
PwC og slitabú Landsbankans ná sátt og dómsmál fellt niður
Áður hafði PwC náð sátt við Glitni og greitt hundruð milljóna til slitabúsins.
13. mars 2017
Málið átti að fara fyrir Hæstarétt á morgun, en af því verður ekki.
Lífsverk fær 835 milljónir í bætur
Tryggingafélagið VÍS var dæmt í Héraðsdómi Reykjavíkur til greiðslu bóta en hafði áfrýjað. Málið átti að koma fyrir Hæstarétt á morgun, en sátt náðist og lífeyrissjóðurinn fær 835 milljóna eingreiðslu.
12. mars 2017
Hannes Smárason snúinn aftur
10. mars 2017
Þynningarsvæðið átti að minnka en ekkert hefur gerst
9. mars 2017
Karl Wernersson.
Wernessynir þurfa að greiða 5,2 milljarða til þrotabús Milestone
Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur.
8. mars 2017
Jóhannes Þór Skúlason var aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í forsætisráðuneytinu.
Jóhannes Þór stofnar ráðgjafafyrirtæki
Fyrrverandi aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hefur stofnað ráðgjafafyrirtækið Orðspor ásamt fleirum.
8. mars 2017
Kvikan
Kvikan
Malbik gerir Íslendinga brjálaða
8. mars 2017
Erlent starfsfólk knýr áfram vöxtinn í atvinnulífinu
Aldrei hafa fleiri útlendingar verið við störf á Íslandi en þessi misserin.
8. mars 2017
Eyjólfur Árni Rafnsson.
Eyjólfur Árni býður sig fram sem formaður SA
Björgólfur Jóhannsson gefur ekki áfram kost á sér sem formaður Samtaka atvinnulífsins.
7. mars 2017
Valur Grettisson tekur við ritstjórn Grapevine
Nýr ritstjóri hefur verið ráðinn til að stýra The Reykjavik Grapevine. Hann kemur frá Fréttatímanum og ætlar að gera skemmtilegt blað skemmtilegra.
6. mars 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump trúir ekki yfirmanni FBI
Donald Trump Bandaríkjaforseti tekur ekki trúanleg ummæli James Comey, yfirmanns FBI, um að ekkert sé hæft í ásökunum um að Barack Obama hafi látið hlera síma Trump í kosningabaráttunni.
6. mars 2017
Guðni Th. vill landsdóm burt
Forseti Íslands segir að það hafi verið „feigðarflan“ í endurreisnarstarfinu eftir hrun að nýta fornt og úrelt ákvæði um landsdóm. Geir H. Haarde hlaut dóm fyrir landsdómi einn íslenskra ráðamanna.
6. mars 2017
Jóhannes Kr. Kristjánsson, blaðamaður.
Jóhannes Kr. hlaut Blaðamannaverðlaun ársins
4. mars 2017
Sigmundur segir Wintris-viðtalið hafa verið falsað
Fyrrverandi forsætisráðherrann Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist ekki hafa viljað taka Bjarna Benediktsson með sér niður í Panamaskjölunum.
4. mars 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
Vinstri græn reyndu að fá Framsókn inn í fimm flokka stjórn
Katrín Jakobsdóttir segir að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hafi legið í loftinu allan tímann eftir kosningar.
4. mars 2017
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar.
Dómsmálaráðherra sér engan tilgang í því að ríkið reki fjölmiðil
Ítarlegt viðtal er við Sigríði Andersen í Fréttablaðinu í dag.
4. mars 2017
Björn Ingi Hrafnsson er einn stærstu eigenda Pressunar ehf. sem á ríflega 86% hlut í DV.
VR krefst þess að DV verði sett í þrot
4. mars 2017