Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Nýdönsk safnar fyrir plötu á 30 ára afmælinu
Hljómsveitin Nýdönsk fagnar 30 ára afmæli á árinu. Breyttir tímar eru í plötuútgáfu og sveitin ætlar að fjármagna tíundu plötuna sína að hluta til í gegnum Karolina Fund.
9. apríl 2017
Bessastaðir.
Starfsmaður fær bætur fyrir að hafa verið fastur á Bessastöðum
Umsjónarmaður með forsetabústaðnum var hlunnfarinn um 7,5 milljónir króna í laun að mati héraðsdóms. Hann segist í raun hafa verið fastur á Bessastöðum allan tímann sem hann vann þar.
8. apríl 2017
Samskipti Bandaríkjanna og Rússlands voru mikið í umræðunni í aðdraganda forsetakosninga í Bandaríkjunum í haust.
Spennan milli Bandaríkjanna og Rússa magnast
Stefnubreyting Trumps í málefnum Sýrlands hefur leitt til mikillar spennu milli Rússa og Bandaríkjanna. Rússar hafa stutt stjórnarher Sýrlands í aðgerðum í borgarstyrjöldinni í landinu.
8. apríl 2017
Ný stjórn Samtaka iðnaðarins.
Jöfn kynjahlutföll í fyrsta sinn í stjórn Samtaka iðnaðarins
Í fyrsta skipti í sögu Samtaka iðnaðarins eru nú jafn margar konur og karlar í stjórn.
7. apríl 2017
Dæmdar sekar fyrir að reyna að fjárkúga Sigmund Davíð
Systurnar Hlín Einarsdóttir og Malín Brand dæmdar í tólf mánaða fangelsi fyrir fjárkúgun og tilraun til fjárkúgunar. Hluti dómsins er skilorðsbundinn.
7. apríl 2017
Benedikt Orri Einarsson, fjármálastjóri Meniga.
Meniga lokar 900 milljóna króna fjármögnun
Sænskur sjóður bætist í hluthafahópinn og fulltrúi hans sest í stjórn Meniga. Núverandi fjárfestar taka líka þátt í hlutafjáraukningunni.
7. apríl 2017
Gunnar Smári hverfur frá Fréttatímanum
Gunnar Smári Egilsson segist ætla að sinna sinni blaðamennsku í tengslum við starf Sósíalistaflokksins Íslands.
7. apríl 2017
Björn Traustason, framkvæmdastjóri íbúðafélagsins Bjargs
„Eins og að byggja tvær Kringlur“
Stórfelld uppbygging er framundan í Reykjavík og Hafnarfirði, á vegum Bjargs.
6. apríl 2017
Þóra Tómasdóttir og Gunnar Smári Egilsson hafa ritstýrt Fréttatímanum frá því í byrjun árs 2016.
Gunnar Smári sagður á útleið úr Fréttatímanum
Fréttablaðið greinir frá því að von sé á nýjum fjárfestum að Fréttatímanum. Samhliða mun Gunnar Smári Egilsson, sem hefur ritstýrt blaðinu í rúmt ár, hverfa frá.
6. apríl 2017
Það eru fleiri bílar á Íslandi en íbúar.
Fleiri bílar en fólk á Íslandi
Nýjustu tölur sýna mikla fjölgun bíla á Íslandi.
6. apríl 2017
Verslun IKEA í Garðabæ.
IKEA byggir 36 íbúða blokk fyrir starfsfólk sitt
Leiga á ódýrustu íbúðunum verður undir 100 þúsund krónum á mánuði. Starfsfólki COSTCO og námsmönnum býðst líka að flytja í blokkina. Húsnæðismál starfsmanna eru mál atvinnurekenda, segir framkvæmdastjóri IKEA
5. apríl 2017
Kvikan
Kvikan
Davíð og Eyþór saman á ný og hæfileiki Bjarna til að vera fastur í útlöndum
5. apríl 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Frítekjumörk húsnæðisbóta hækkuð afturvirkt
Frítekjumörk fyrir húsnæðisbætur hafa verið hækkuð afturvirkt frá upphafi þessa árs.
5. apríl 2017
Einkafjárfestar hafa náð völdum í VÍS
Miklar deilur hafa verið í hluthafahópi og í stjórn VÍS að undanförnu, að því er fram kemur í Markaðnum.
5. apríl 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Bjarni ræður nýjan aðstoðarmann
Forsætisráðherra hefur bætt við sig öðrum aðstoðarmanni. Fyrir var Svanhildur Hólm Valsdóttir aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar.
4. apríl 2017
Eyþór Arnalds á nú 26,6 prósent í útgáfufélagi Morgunblaðsins.
Eyþór Arnalds orðinn kjölfestueigandi Morgunblaðsins
Eyþór Arnalds hefur keypt hlut Samherja, Síldarvinnslunnar og Vísis í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins.
4. apríl 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra.
Eigum heimtingu á að vita hvort það sé lundaflétta í gangi í Arion
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að svör Fjármálaeftirlitsins við spurningum hans séu ekki fullnægjandi enda komi eiginlega ekkert nýtt þar fram. Nauðsynlegt sé að fá upplýsingar, íslenskt samfélag eigi heimtingu á því.
3. apríl 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra.
Fjármálaeftirlitið hefur hafið undirbúning að mati á nýjum eigendum í Arion
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra sendi Fjármálaeftirlitinu ellefu spurningar um söluna á hlut í Arion banka, og svör eftirlitsins hafa verið birt opinberlega.
3. apríl 2017
Hátt leiguverð sagt hrekja fólk úr landi
Vandamál eru víða á fasteignamarkaði þessi misserin. Hátt leigu- og fasteignaverð veldur mörgum áhyggjum.
3. apríl 2017
Ivanka Trump og maður hennar ríkari en áður var talið
Skjöl sem birt hafa verið opinberlega í samræmi við siðareglur Hvíta hússins sýna að dóttir forseta Bandaríkjanna er mun betur stæð en áður var talið.
1. apríl 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Samsung hefur ekki lagað hugbúnað í „software skítstormi“
31. mars 2017
Bændur ætla að kolefnisjafna allt lambakjöt
Sauðfjárbændur ætla ekki að láta sitt eftir liggja í umhverfismálum á næstu árum.
30. mars 2017
Auðun Georg ráðinn í stjórnunarstarf hjá Árvakri
Auðun Georg Ólafsson hefur verið ráðinn í stjórnunarstarfs hjá miðlum Árvakurs. Hann var ráðinn fréttastjóri Útvarps árið 2005 en hætti áður en hann hóf störf m.a. vegna mótmæla starfsfólks.
30. mars 2017
Segja að mistök hafi átt sér stað við mengunarmælingar í Helguvík
Orkurannsóknir ehf. sem annast umhverfisvöktun við verksmiðju United Silicon í Helguvík segja að fyrri mælingar sem gefnar hafa verið út um innihald efna í ryksýnum í nágrenni við verksmiðjuna sé úr öllu samhengi við raunverulega losun frá United Silicon.
30. mars 2017
Höfuðstöðvar Arion Banka í Borgartúni í Reykjavík.
Hlutur í Arion banka sagður seldur á undirverði
Verðmat sem unnið var fyrir lífeyrissjóði sýnir að Arion banki gæti staði undir hærra verði.
30. mars 2017