Starfsmaður fær bætur fyrir að hafa verið fastur á Bessastöðum
Umsjónarmaður með forsetabústaðnum var hlunnfarinn um 7,5 milljónir króna í laun að mati héraðsdóms. Hann segist í raun hafa verið fastur á Bessastöðum allan tímann sem hann vann þar.
8. apríl 2017