Fréttatíminn kemur ekki út – Ýmsir áhugasamir um fjárfestingu
Fríblaðið Fréttatíminn hefur ekki komið út frá 7. apríl. Um tugur starfsmanna hefur ekki fengið laun en leit stendur yfir af nýjum fjárfestum til að koma að útgáfunni.
21. apríl 2017