Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Öll gögn um starfsemi fyrirtækja og eignarhald þeirra verða ókeypis
Fjármála- og efnahagsráðherra ætlar að óska eftir því formlega að öll opinber gögn um fyrirtæki verði gerð aðgengileg á netinu án endurgjalds.
21. apríl 2017
Fréttatíminn kemur ekki út – Ýmsir áhugasamir um fjárfestingu
Fríblaðið Fréttatíminn hefur ekki komið út frá 7. apríl. Um tugur starfsmanna hefur ekki fengið laun en leit stendur yfir af nýjum fjárfestum til að koma að útgáfunni.
21. apríl 2017
Netflix ætlar að þýða eigið efni á íslensku.
Netflix byrjað að þýða eigið efni á íslensku
Netflix hefur þegar hafið leit að fyrstu þýðendunum til að þýða þætti sem fyrirtækið framleiðir sjálft yfir á íslensku.
21. apríl 2017
Gísli Freyr Valdórsson, nýr ritstjóri Þjóðmála.
Gísli Freyr Valdórsson nýr ritstjóri Þjóðmála
Fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur er orðinn ritstjóri Þjóðmála. Fyrsta tölublaðið undir hans ritstjórn er komið út.
20. apríl 2017
Kvika framseldi skuld Pressunnar til fjárfesta
Hluti nýrra eigenda Pressunnar er í eigendahópnum til að innheimta skuldabréf sem hann fékk framselt frá Kviku banka. Bankinn vill ekki gefa upplýsingar um málið sökum trúnaðar við viðskiptavini.
20. apríl 2017
Kvikan
Kvikan
Er Evrópusambandið brennandi hús?
19. apríl 2017
Lilja: Brexit býður upp á ný bandalög fyrir Ísland
Evrópumál eru umfjöllunarefni sjónvarpsþáttarins Kjarnans á Hringbraut í kvöld. Þar verður staðan greind og rýnt í þá þróun sem er framundan, sérstaklega út frá hagsmunum Íslands. Gestur þáttarins er Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra.
19. apríl 2017
Jökulsárlón.
Rafræn rukkun prófuð í þjóðgarðinum
Bilastæðagjald er nú rukkað í Vatnajökulsþjóðgarði með nýstárlegum hætti.
19. apríl 2017
Í hverju ertu?
Hópur meistaranemar í ritlist safnar fyrir útgáfu bókar á Karolina Fund. Um er að ræða smásögur, örsögur og ljóð um ástina á Antonio Banderas, masókíska tannburstun og spurningaþátt.
18. apríl 2017
Eyþór Arnalds er skráð með 26,62 prósent eignarhlut í útgáfufélagi Morgunblaðsins.
Búið að uppfæra upplýsingar um eignarhald á Morgunblaðinu
Fjölmiðlanefnd hefur uppfært eignarhald á Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins. Enn hafa engar upplýsingar verið gefnar um kaupverð á rúmlega fjórðungshlut í félaginu.
18. apríl 2017
Rúmlega milljón óskráðar gistinætur voru seldar í gegnum Airbnb og sambærilegar vefsíður á síðasta ári.
Yfir milljón óskráðar gistinætur í fyrra
Tölur Hagstofu Íslands yfir gistinætur ferðamanna mikla sókn í ferðaþjónustunni.
17. apríl 2017
Kína óttast hörmungar á Kóreuskaga
Stjórnvöld í Kína biðja Bandaríkjamenn og Norður-Kóreubúa um að stíga varlega til jarðar til þess að forða stórslysi á Kóreuskaganum. Ástandið sé eldfimt núna og átök geti brotist út á hverri stundu.
14. apríl 2017
Segir Nyhedsavisen ekki hafa verið sína hugmynd
Gunnar Smári Egilsson segir Jón Ásgeir Jóhannesson skrifa nafnlausa pistla í Fréttablaðið, hafa viljað fara í fríblaðaútgáfu í London og viljað kaupa Berlinske Tidende. Hann hafi verið fullfær um að tapa sínum peningum sjálfur.
13. apríl 2017
Kvikan
Kvikan
Mikill vandi sem við erum búin að koma okkur í á húsnæðismarkaði
13. apríl 2017
Ólafur Ólafsson vill mæta fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
Ólafur Ólafsson hefur farið þess á leit við formann stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis að fá að tjá sig fyrir nefndinni vegna Hauck & Aufhäuser.
12. apríl 2017
„Þess vegna þurfum við óttalausu stúlkuna“
Borgarstjórinn í New York gefur lítið fyrir kvartanir höfundar nautsins á Wall Street.
12. apríl 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, er gestur þáttarins í kvöld og ræðir þar aðgerðir ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum.
Sjónvarpsþátturinn Kjarninn í loftið í kvöld
Þórður Snær Júlíusson og Þórunn Elísabet Bogadóttir stýra nýjum íslenskum sjónvarpsþætti þar sem eitt mál er tekið fyrir hverju sinni. Fyrsti þáttur er á dagskrá Hringbrautar klukkan 21 í kvöld.
12. apríl 2017
Spár um fasteignahækkanir ýta undir fasteignabólu, segir Una Jónsdóttir hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði.
Biður fólk um að fara varlega í íbúðarkaupum
Hagfræðingur Íbúðalánasjóðs bíður fólk um að fara varlega í fyrstu íbúðarkaupum, eins og mál standa nú.
12. apríl 2017
Skinney bætist í hóp fyrirtækja sem byggja undir starfsmenn
Húsnæðisskortur er víða vandamál og eru fyrirtæki nú farin að byggja undir starfsfólk.
12. apríl 2017
5,9 prósent hagvöxtur verður á þessu ári ef spá ASÍ gengur eftir.
ASÍ: Kröftugur hagvöxtur en viðvörunarbjöllur hringja
ASÍ spáir því að mikill vöxtur muni áfram einkenna stöðu efnahagsmála. Vaxtarverkir eru þó sjáanlegir.
11. apríl 2017
Fjársvikin voru með því að svíkja fé út úr virðisaukaskattskerfinu með því að falsa uppbyggingu húsa.
Fyrrverandi starfsmaður Ríkisskattstjóra dæmdur fyrir fjársvik
Átta manns dæmdir sekir fyrir að svíkja 278 milljónir króna út úr ríkissjóði í gegnum virðisaukaskattskerfið. Fólkið notaði sýndarfyrirtæki til að svíkja féð út.
11. apríl 2017
Kim Jong-un er æðsti ráðamaður í Norður-Kóreu. Hann hefur reynst enn óþægari ljár í þúfu en faðir hans.
Norður-Kórea „tilbúin í stríð“
Yfirvöld í Norður-Kóreu segjast tilbúin í stríð við Bandaríkin. Þau gagnrýna harðlega aukin umsvif Bandaríkjahers í nágrenni Norður-Kóreu.
11. apríl 2017
Eitt þeirra atriða sem Sósíalistaflokkur Gunnars Smára ætlar að berjast fyrir eru „mannsæmandi kjör fyrir alla landsmenn“.
Sósíalistaflokkurinn verði til 1. maí
Gunnar Smári Egilsson hefur hætt öllum afskiptum af Fréttatímanum, en aðrir hluthafar, starfsmenn og kröfuhafar útgfélagsins reyna nú að bjarga rekstrinum. Gunnar Smári er kominn á fullt í að stofna stjórnmálaflokk.
11. apríl 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í viðtalinu fræga.
Umfjöllun um Panamaskjölin fékk Pulitzer
Á meðal þeirra greina sem verðlaunað var fyrir er grein um Wintris, aflandsfélag sem var í eigu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.
10. apríl 2017
Gunnar Smári Egilsson.
Fimm upphafsatriði í Sósíalistaflokki Gunnars Smára
Gunnar Smári Egilsson, blaðamaður og útgefandi, er nú kominn á fullt í að stofna stjórnmálaflokk og er þegar farinn að leggja línurnar með grundvallaratriðum í flokksstarfinu.
10. apríl 2017