Samskip ætlar að kanna ásakanir um mismunun
Samskip segjast nú ætla að kanna ásakanir um mismunun starfsmanna í Hollandi, en áður hafði fyrirtækið hafnað alfarið ásökunum um slíkt. Forstjóri Samskipa segir að ásakanirnar beinist gegn undirverktaka.
3. mars 2017