Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Breytingar á stjórn Icelandair – Úlfar stjórnarformaður
Ný stjórn hefur verið skipuð yfir Icelandair.
3. mars 2017
Samskip ætlar að kanna ásakanir um mismunun
Samskip segjast nú ætla að kanna ásakanir um mismunun starfsmanna í Hollandi, en áður hafði fyrirtækið hafnað alfarið ásökunum um slíkt. Forstjóri Samskipa segir að ásakanirnar beinist gegn undirverktaka.
3. mars 2017
Brúnegg gjaldþrota
Eigendur Brúneggja hafa óskað eftir því að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Þeir harma vankantana í starfseminni.
3. mars 2017
Samskip sakað um að mismuna vörubílstjórum í Hollandi
Hollenskt stéttarfélag hefur lagt fram kæru á hendur Samskip.
3. mars 2017
Stjórnarmenn og framkvæmdastjórar þurfa ekki lengur háskólapróf
Nú þarf gott orðspor í stað óflekkaðs mannorðs.
2. mars 2017
Launaþróun þingmanna svipuð og annarra eftir lækkun
Eftir að búið er að lækka aukagreiðslur til þingmanna er launaþróun þeirra svipuð og annarra hópa á vinnumarkaði, samanborið við árið 2006. Þetta segir fjármálaráðuneytið.
2. mars 2017
Borgun: Beittum sambærilegum aðferðum og tíðkast á EES-svæðinu
Borgun hafnar því að hafa stóraukið umsvif sín erlendis með viðskiptum við aðila sem önnur fyrirtæki hafa forðast.
1. mars 2017
Kvikan
Kvikan
Verður Óttar Proppé oddaatkvæðið í áfengisfrumvarpinu?
1. mars 2017
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka.
Íslandsbanki krefst skýringa frá stjórnendum Borgunar
Íslandsbanki er stærsti eigandi Borgunar en bankinn er að fullu í eigu íslenska ríkisins.
1. mars 2017
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Kjarasamningum verður ekki sagt upp
Kjarasamningi á almennum vinnumarkaði verður ekki sagt upp, jafnvel þó ein forsenda samningsins sé brostin.
28. febrúar 2017
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air.
WOW hagnaðist um 4,3 milljarða króna í fyrra
Tekjur WOW air voru 17 milljarðar króna árið 2015. Í fyrra voru þær 36,7 milljarðar króna.
28. febrúar 2017
Segir fjárframlög frá útgerðum til loðnuleitar hafa skipt sköpum
28. febrúar 2017
Fimmtungur þingmanna í leiguhúsnæði
Alþingismenn búa flestir í eigin húsnæði.
27. febrúar 2017
Sádí-Arabar ætla sér að búa til stærsta skráða fyrirtækið á markaðnum
Virði nýja félagsins verður um 2.000 milljarðar Bandaríkjadala. Til samanburðar er virði Apple metið á 719 milljarðar Bandaríkjadala.
26. febrúar 2017
Úr íslensku þáttaröðinni Fangar sem sýnd var á RÚV í vetur.
Kynjajafnrétti í kvikmyndaiðnaði: 93 prósent karlar, 7 prósent konur
Karlar eru í miklum meirihluta kvikmyndagerðarmanna.
25. febrúar 2017
Fjölmiðlabanni Hvíta hússins harðlega mótmælt
New York Times, CNN og Politico fengu ekki að vera með fulltrúa á opnum blaðamannafundi Hvíta hússins.
25. febrúar 2017
Þórður Snær tilnefndur til Blaðamannaverðlauna
Blaðamannaverðlaun vegna ársins 2016 verða afhent 4. mars næstkomandi.
25. febrúar 2017
FME gerir alvarlegar athugasemdir við starfsemi Borgunar
Stjórnendur Borgunar ætla að bregðast við athugasemdum FME innan tveggja mánaða.
24. febrúar 2017
Segir „þungbært“ að sjá brot á mannréttindum
Lögmaður Magnúsar Guðmundssonar fagnar niðurstöðu Hæstaréttar, en Marple-málið svokallaða verður tekið fyrir aftur í héraði.
24. febrúar 2017
Hóta að loka kísilveri United Silicon
Umhverfisstofnun krefst tafarlausra aðgerða til að draga úr mengun. Íbúar í nágrenni kvarta undan menguninni.
23. febrúar 2017
Tveir starfshópar halda áfram skoðun á aflandseignum Íslendinga
Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað tvo starfshópa sem eiga að halda áfram vinnu starfshóps um aflandseignir Íslendinga. Hóparnir eiga að skila tillögum í maí.
23. febrúar 2017
Róbert stefnir á að skapa 100 ný störf í líftækniiðnaði á Siglufirði
Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson segir mikila möguleika felast á mörkuðum sem fyrirtæki hans Genís stefnir nú á.
23. febrúar 2017
Virði landbúnaðarins eykst milli ára og var 66 milljarðar
Landbúnaður í landinu hefur átt í vök að verjast á síðustu árum. Heildarframleiðsluviði hans jókst milli ára.
22. febrúar 2017
Sjö reikistjörnur á stærð við jörðina finnast
Stjörnufræðingar finna sjö reikistjörnur á stærð við Jörðina, þar af þrjár sem gætu haft fljótandi vatn á yfirborði sínu, í kringum stjörnuna TRAPPIST-1. Frá þessu greindi NASA rétt í þessu.
22. febrúar 2017
Kvikan
Kvikan
Einkavæðing af því bara
22. febrúar 2017