Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Litlar sögur úr samfélagi heyrnarlausra
29. janúar 2017
Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs hættir og tekur við forstjórastöðu
28. janúar 2017
Milljarða uppbygging á Alliance-reit
Enn eitt milljarða uppbyggingarverkefnið í ferðaþjónustu er nú í undirbúningi.
28. janúar 2017
Trump: Í Bretlandi verður fólkið „sem þið viljið hafa“
Trump og Theresa May, forsætisráðherra, Bretlands áttu fund í Hvíta húsinu.
27. janúar 2017
Enn ein milljarðafjárfestingin í ferðaþjónstu
Mikil uppbygging er framundan við skíðaskálan í Hveradölum. Jarðböð og hótel munu rísa og fjölbreytt afþreying.
27. janúar 2017
Bandaríkin leggja 20 prósent skatt á innfluttar vörur frá Mexíkó
26. janúar 2017
Kvikan
Kvikan
Valkvæðar staðreyndir rata inn í íslenska umræðu
26. janúar 2017
Hvíta húsið ætlar að birta vikulega yfirlit yfir glæpi innflytjenda
Donald Trump og teymi hans hyggst fylgjast náið með glæpum innflytjenda í Bandaríkjunum.
26. janúar 2017
Stefnt að útboði Arion banka um miðjan apríl
Kaupþing hyggst bjóða til sölu hlut í Arion banka en félagið á 87 prósent hlut í bankanum en ríkið 13 prósent.
26. janúar 2017
Fjármálaráðherra vill opna ársreikninga, hluthafa- og fyrirtækjaskrár
25. janúar 2017
Glitnir féll í október 2008. Enn er verið að vinna úr eignum bankans.
Lykilstjórnendur Glitnis búnir að tryggja sér allt að 1,5 milljarð í bónus
25. janúar 2017
Bændur í Bandaríkjunum ósáttir við TPP-lokun Trumps
Landbúnaður í Bandaríkjunum á mikið undir því að koma vörum á markað erlendis, ekki síst í Asíu, þar sem vöxtur hefur verið mikill. Með því að fara út úr TPP viðræðunum svonefndu er stöðu landbúnaðar í Bandaríkjunum ógnað.
25. janúar 2017
81,4 prósent þjóðarinnar ánægð með störf Guðna Th.
24. janúar 2017
Theresa May varð forsætisráðherra Bretlands eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna.
Mega ekki byrja útgönguferli án samþykki breska þingsins
Hæstiréttur í Bretlandi hefur úrskurðað um næstu skref í útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, Brexit.
24. janúar 2017
Kvíðir næstu mánaðarmótum í Vestmannaeyjum
Kjaradeilur sjómanna og útgerðarfélaga hafa víðtæk efnahagsleg áhrif.
24. janúar 2017
Nýr bankastjóri Landsbankans ráðinn
23. janúar 2017
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar.
Ráðuneytum verður fjölgað um eitt
23. janúar 2017
Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík, var gestur Tæknivarpsins á föstudaginn.
Hlaðvarp Kjarnans: Af gervigreind, handbolta og ekki-ráðherrum
Hlaðvarp Kjarnans var stútfullt af áhugaverðu og fróðlegu efni í vikunni. Hér eru allir þættirnir.
22. janúar 2017
Minni matarsóun og aukin verðmæti með framleiðslu á lambainnmat
Markmið Pure Natura er að nota slátrunarafganga sem annars færu til förgunar til framleiðslu á bætiefnum úr lambainnmat. Betri nýting þýðir á endanum hærra verð fyrir hvert lamb sem bóndi leiðir til slátrunar.
22. janúar 2017
Fjórum fréttamönnum fréttastofu 365 miðla hefur verið stefnt vegna fréttaflutnings af Hlíðamálinu svokallaða.
Fréttamönnum 365 stefnt vegna umfjöllunar um Hlíðamálið
21. janúar 2017
Trump sagður boða „tæra þjóðernishyggju“
Ræða Donalds Trumps fær ekki háa einkunn hjá mörgum af stærstu fjölmiðlum Bandaríkjanna. Í New York Times er ræða hans þegar hann tók við sem forseti, sögðu hafa verið myrk, köld og ógnvekjandi.
21. janúar 2017
Hlutfall fyrstu íbúðakaupa hefur aukist
Árið 2008 voru fyrstu kaupendur innan við 10% af viðskiptum með fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. Í fyrra var hlutfallið 23%. Hagfræðingur spyr hvort fyrirkomulagið á íbúðamarkaði sé að auka aðstöðumun milli hópa.
20. janúar 2017
Wall Street bónusarnir hækka - Jamie Dimon fær 3,2 milljarða
Bankabónusar hjá stærstu bönkunum á Wall Street eru teknir að hækka nokkuð milli. Jamie Dimon, sem orðaður var við starf fjármálaráðherra Bandaríkjanna, fær hærri bónusgreiðslu vegna 2016 en 2015.
20. janúar 2017
Jón Gunnarsson ræður Ólaf sem aðstoðarmann
19. janúar 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar stillti sér upp á tröppunum fyrir framan Bessastaðastofu eftir fyrsta ríkisráðsfundinn.
Ríkisstjórnarflokkarnir með undir 40 prósent fylgi
18. janúar 2017