Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Veitingastaðurinn DILL fær Michelin stjörnu
Íslenskur veitingastaður hefur fengið eina stærstu viðurkenningu sem veitingastaðir fá, eina Michelin stjörnu.
22. febrúar 2017
Unnið að sölu á allt að helmingshlut í Arion banka
Vogunarsjóðir umsvifamiklir í eigendahópi bankans, samkvæmt fréttum Fréttablaðsins í dag.
22. febrúar 2017
Ásta biðst afsökunar á ummælum um að hafa ekki efni á íbúð
Þingmaður Pírata segir að ummæli hennar í Silfrinu síðastliðinn sunnudag hafi verið sett fram í hugsunarleysi. Hún geri sér grein fyrir að aðstæður hennar séu ekki sambærilegar við aðstæður fólks almennt.
21. febrúar 2017
Björn Ingi Hrafsson verður útgefandi Birtíngs.
Nýir hluthafar hjá Pressunni
Pressan ehf. hefur eignast allt hlutafé í Birtingi. Fyrrverandi eigendur tímaritaútgáfunnar hafa bæst í hluthafahóp Pressunnar, sem er eitt umsvifamesta fjölmiðlafyrirtæki landsins.
21. febrúar 2017
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
SA auglýsir eftir fólki til að sitja í stjórnum lífeyrissjóða
Nýjar reglur sem tóku gildi í janúar kveða á um að Samtök atvinnulífsins verði að auglýsa eftir stjórnarmönnum til að sitja í stjórnum sjö lífeyrissjóða. Um er að ræða nokkra af stærstu sjóðum landsins.
21. febrúar 2017
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Úrskurður kjararáðs hefur sett kjaraviðræður í uppnám
21. febrúar 2017
Innherjar fóru með ferðatöskur af reiðufé út úr bönkunum í hruninu
Leiðarahöfundur Morgunblaðsins segir að Seðlabanki Íslands hafi prentað aukið lausafé til að mæta eftirspurn í hruninu. Aðilar sem áttu innangengt í bönkunum hafi farið þaðan út með fjárfúlgur í ferðatöskum.
20. febrúar 2017
Samið í deilu sjómanna og útgerða – verkfalli ekki aflýst strax
Sjómannasamband Íslands og Félag vélstjóra og málmtæknimanna gengu að kjarasamningum við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi í nótt. Verkfalli sjómanna verður ekki aflýst fyrr en sjómenn hafa greitt atkvæði um samninginn.
18. febrúar 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar á fyrsta ríkisráðsfundi sínum.
Einungis 14 prósent kjósenda Bjartrar framtíðar ánægðir með ríkisstjórnina
Fjórðungur landsmanna er ánægður með ríkisstjórnarsamstarfið. Ánægjan er mest hjá kjósendum Sjálfstæðisflokks.
17. febrúar 2017
Kvikan
Kvikan
Konur eru ekki hæfileikalausari en karlar
17. febrúar 2017
Tryggingafélögin borga 5,1 milljarð í arð
Arðgreiðslur stóru tryggingafélaganna nema rúmum fimm milljörðum króna samkvæmt tillögum. Í fyrra voru félögin gagnrýnd harðlega fyrir að ætla að greiða níu milljarða í arð. Tvö þeirra lækkuðu sig vegna gagnrýninnar.
17. febrúar 2017
Vill að þingið taki fram fyrir hendur ráðherra
Páll Magnússon, formaður atvinnuveganefndar, segir að ef Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, grípi ekki til aðgerða í sjómannadeilunni verði þingið að gera það.
16. febrúar 2017
Sólfar gefur konunglegri stofnun Everest-upplifun
Konunglega Landsfræðistofnun Bretlands hefur þegið EVEREST VR, sýndaveruleikaupplifun af því að klífa Everest, að gjöf frá íslenska fyrirtækinu Sólfar Studios.
16. febrúar 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Þorgerður Katrín: Það er deiluaðila að leysa málið
Ögurstund er nú í kjaradeilu sjómanna og útgerða.
16. febrúar 2017
Hið opinbera myndi tapa milljarði á ári með undanþágu til útgerða
Fjármálaráðuneytið áréttar skattalöggjöf um fæðis- og dagpeninga.
15. febrúar 2017
Loðnukvótinn sextánfaldaður
Áætlað heildarvirði loðnuaflans í ár er um 17 milljarðar króna. Ekki verður hægt að veiða hann fyrr en að sjómannaverkfallið verður leyst.
14. febrúar 2017
Þrettán af nítján hjá kærunefnd útlendingamála láta af störfum
Þrettán af nítján starfsmönnum kærunefndar útlendingamála láta af störfum í lok mars ef ekkert breytist, þar sem fjárheimildir nefndarinnar hafa verið skertar. Formaður kærunefndarinnar segir 140 milljónir vanta upp á.
14. febrúar 2017
Þóra Tómasdóttir og Gunnar Smári Egilsson ritstýra Fréttatímanum.
Fréttatíminn í endurskipulagningu – Framtíðin óljós
Stofnframlög til Frjálsrar fjölmiðlunar verða ekki innheimt fyrr en að framtíð Fréttatímans verði tryggð.
14. febrúar 2017
Stjórnendur Arion banka ræddu við lífeyrissjóði
Undirbúningur söluferils á Arion banka miðast við að sala fara fram í apríl.
14. febrúar 2017
Félag Helga selur í Marel fyrir 309 milljónir
Marel hefur aldrei verið verðmeira en nú. Félag í meirihlutaeigu Helga Magnússonar, stjórnarmanns, seldi eina milljón hluta í félaginu á genginu 309.
13. febrúar 2017
Farnir að skoða „aðrar leiðir“ til að leysa úr deilunni
Ögurstund er komin upp í kjaradeilu sjómanna og útgerða.
13. febrúar 2017
Kór og hljómsveit sem flytja saman rokktónlist
Karolina Fund verkefni vikunnar er plata með Stormsveitinni úr Mosfellsbæ.
11. febrúar 2017
FME búið að kæra gagnaleka til embættis Héraðssaksóknara
Fjármálaumsvif dómara voru til umfjöllunar í fjölmiðlum í desember síðastliðnum.
11. febrúar 2017
Lilja í leyfi frá störfum sínum fyrir Seðlabanka Íslands
10. febrúar 2017
Ragnar Þór berst við Ólafíu um formennsku í VR
9. febrúar 2017